Það má öfunda

það er töff að keyra á blæjulausum kagga

  Allt bíladellufólk þekkir tilfinninguna.  Hún er dásamleg:  Að aka um í kraftmiklum blæjulausum bíl í sól og sumaryl;  finna milda og hlýja gjóluna kyssa kinn.  Þessir gaurar eru ekki að leika sér á rúntinum.  Þeir fá borgað fyrir að rúnta um á þessum sportbíl.  Þeir eru í vinnunni. Ég veit að öfundin blossar upp í ykkur við að sjá þetta.  En ég stóðst ekki mátið.     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha alltaf góður.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2012 kl. 22:36

2 identicon

Ja hérna Jens,það sem þér tekst að grafa upp.

Númi (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 00:51

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég viðurkenni öfund mína :), get bara ekki annað.

Sigfús Sigurþórsson., 26.10.2012 kl. 02:39

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

...og er það orðið fyndið að nýta hlutina vel og fara vel með?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2012 kl. 13:52

5 identicon

Þetta er dálaglega fyndið. "Fara vel með" er ekki rétt lýsing á meðferðinni á ökutækinu.

Þórarinn (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 15:40

6 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þakka þér margt ágætt Jens Guð.

En gjólan sem nístir kinn ökumanns sportbílsins er ekki af sömu ætt og gola sem kyssir kinn reiðmannsins á klárnum sem klauf loftið.    

Hrólfur Þ Hraundal, 26.10.2012 kl. 21:28

7 Smámynd: Ómar Ingi

Góður að vanda Jens - http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1265121/

varstu búin að hlýða á þetta frá köppunum í DM

Ómar Ingi, 27.10.2012 kl. 13:02

8 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

frábær ert þú til láta okkur brosa. :-)

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 27.10.2012 kl. 15:03

9 Smámynd: Ómar Ingi

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1265461/

Það er nú hægt að brosa af þessum kjánum :)

Ómar Ingi, 29.10.2012 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.