Hvorn styđja poppstjörnurnar?

  Ţađ er skemmtilegur samkvćmisleikur ađ velta vöngum yfir forsetakosningum í Bandaríkjunum.  Sumar poppstjörnur eru áhugasamar um samfélagiđ og tala ćtíđ opinskátt um sín stjórnmálaviđhorf.  Ađrar poppstjörnur eru lítiđ fyrir ađ opinbera stjórnmálaskođanir sínar, svona ađ öllu jöfnu, en skjótast óvćnt fram í sviđsljósiđ ţegar stutt er til kosninga og styđja opinberlega sinn mann. 

  Í áranna rás hefur fjöldi skćrustu poppstjarna veriđ viljugur til ađ styđja opinberlega demókrata og frambjóđendur ţeirra.  Ţađ náđi hámarki ţegar Obama bauđ sig fram til forseta fyrir fjórum árum.

  Mun fćrri poppstjörnur hafa stigiđ fram til stuđnings republikunum og frambjóđendum ţeirra.  Ţađ er ađ segja bitastćđum poppstjörnum,  sem njóta virđingar og vinsćlda.  Ţađ er ekki beinlínis hörgull á lítt ţekktum kántrý-boltum í stuđningsliđi republikana.

  Međal yfirlýstra stuđningsmanna Obama er ţessa ađ finna:

Axl Rose (Guns ´N´ Roses)
Chris Cornell (Soundgarden)
Mick Jagger (Rolling Stones)
Paul McCartney
Bruce Springsteen
Eddie Vedder (Pearl Jam)
Red Hot Chili Peppers
Foo Fighters
No Doubt
Chris Martin (Coldplay)
Jon Bon Jovi
Snoop Doggy Dogg
Madonna
BB King
Pink
Kris Kristofferson
Buddy Guy
Merle Haggard
Herbie Hancock
Elton John
Arthea Franklin
Michael Franti (Spearheads)
Lady Gaga
Moby
Betty Midler
Tony Bennett
James Taylor
David Byrne (Talking Heads)
Cher
Paul Simon
50 Cent
Fiona Apple
Justin Bieber
Mariah Carey
Mary J. Blidge
Jay-Z
Beyonce
Kate Perry
Victoria Justice
Big Time Rush
Taylor Swift
Kesha
Miley Cyrus
Barbra Streisand
Will.i.am
Russell Simmons
Burt Bacharach
Jeff Beck
Steve Wonder
Kanye West
Usher
Justin Timberlake
Rza
Busta Rhymes
Common
Ice Cube
Gloria Estefan
Peter Frampton
Randy Newman
Nas
Barry Manilow
Jennifer Lopez
Cyndi Lauper
Philip Glass
Al Green
Jack Johnson
Quincy Jones
R. Kelly
Alicia Keys
Ricky Martin
Gloria Estefan
Earth, Wind & Fire

  Yfirlýstir stuđningsmenn Romneys eru ţessir helstir: 

Ronnie Milsap
Randy Owen
John Rich
The Oakridge Boys
Lane Turner
Alabama 
Kid Rock
Mike Love (Beach Boys)
Charlie Daniels
Sammy Hagar
Dave Mustaine (Megadeath)
Styx
Gene Simmons
Ted Nugent
LL Cool J
Nicki Minaj
Lynard Skynyrd
Shyne
MeatLoaf
Pat Boone
Osmonds
Vanilla Ice

mbl.is Úrslitin ráđast í Ohio
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađeins heiladauđir geta stutt Romney, mađurinn er alger vitleysingur :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 5.11.2012 kl. 10:44

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hverjum er svo sem ekki sama!!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.11.2012 kl. 10:46

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frekar gaman ađ ţessu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.11.2012 kl. 12:29

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hefur gerinilega gengiđ betur Jens, ađ finna stuđningsfólk Obama í ţessum geira. 

Nei, nei DoctorE  Romney er ekki vitleysingur ţó hann skilji ekki af hverju ekki er hćgt ađ opna glugga á flugvélum á flugi til ađ hleypa inn hreinu lofti. Hann lćtur breyta ţessu á Airforce one ţegar hann verđur orđin forseti og hann lćtur jafnframt setja á vélina verönd svo hann geti notiđ kvöldsólarinnar međ spúsu sinni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.11.2012 kl. 15:52

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég fann lista yfir stuđningsmenn Romney. Varđ ákaflega feginn ţegar ég sá ţar hvergi mína uppáhaldshljómsveit, Rush. Enda eru ţeir Kanadamenn, svo ţađ er ólíklegt ađ ţeir skipti sér af opinberlega.

  http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_Mitt_Romney_presidential_campaign_endorsements,_2012#Musicians

Hérna... DoctorE - heitir ţú ekki Viđar Pétursson? :)

Ingvar Valgeirsson, 5.11.2012 kl. 17:45

6 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE, sumir sjá ekki annan mun á frambjóđendunum en húđlit.  Ađrir telja sig vera ađ velja á milli mormona og múslima.

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 20:24

7 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  bandarísku forsetakosningarnar eru ţađ sem allt snýst um ţessa dagana.  Ţannig ađ mörgum er ekki sama um neitt sem ađ ţeim snýr.  Í margar vikur hafa íslenskir fjölmiđlar útlistađ sitthvađ um kosningarnar.  Annađ kvöld verđur kosningavaka í RÚV og sennilega fleiri íslenskum fjölmiđlum. 

  Ţetta er eins og međ ađrar kosningar í nágrannalöndum okkar.  Íslenskir fjölmiđlar fylgjast vel međ, hvort heldur sem er kosningum í Ameríku (Grćnlandi eđa Bandaríkjunum) eđa í Fćreyjum.  Ţađ vantar bara upplýsingar frá Grćnlandi og Fćreyjum.  Ţess vegna er ekki hćgt ađ fylgjast eins vel međ kosningum ţar.

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 20:28

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţađ er gaman ađ sjá hvar poppstjörnurnar rađa sér á fötuna.

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 20:29

9 Smámynd: Jens Guđ

  Axel Jóhann,  já,  ţađ er mun auđveldara ađ finna poppstjörnur sem styđja Obama opinberlega en Romney.  Reyndar fann ég fleiri nöfn í báđum hópum.  En ţađ vćri bara til ađ gera upptalninguna leiđinlega ađ hafa međ nöfn sem eru óţekkt á Íslandi og lítiđ ţekkt í Bandaríkjunum.

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 20:32

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ingvar,  takk fyrir ţetta.   Mér urđu á mistök međ ţví ađ hafa Rush á listanum.  Ég tók mig til og fletti upp á ţeim netsíđum sem ég hafđi veriđ ađ skođa yfir helgina.  Ţar kemur víđa fyrir ađ Rush styđji Romney.  Ţegar nánar er lesiđ kemur í ljós ađ um er ađ rćđa einstakling ađ nafni Rush Limbaugh.  Í fljótfćrni gekk ég út frá ţví sem vísu ađ veriđ vćri ađ fjalla um hljómsveitina (og einnig í ákafa viđ ađ reyna ađ grafa upp nöfn ţekktra hljómsveita í stuđningsliđum). 

   Ţannig ađ ég hef fjarlćgt nafn hljómsveitarinnar Rush af listanum og Rush Limbaugh virđist ekki vera poppstjarna.

  Hitt er annađ mál ađ sumar poppstjörnur styđja frambjóđendur ţó ađ ţćr séu ekki međ kosningarétt.  Til ađ mynda Justin Bieber (kanadískur) og Mick Jagger (breskur).  

  Í stuđningsliđi er líka fólk eins og Axl Rose sem ćtlar ekki ađ kjósa.  Hann er í Kaliforníu og segir sigur síns manns,  Obama, vera öruggan ţar og hreinlega nennir ţess vegna ekki ađ standa í biđröđ á kosningastađ (dálítiđ Axl Rose-legt, ekki satt?).  

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 20:43

11 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo eru ţađ ţessar ćsispennandi útgönguspár en afhverju er ekki einhver međ inngönguspá og er ţannig á undan hinum!!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.11.2012 kl. 20:48

12 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo byrja ţessar ćsispennandi útgönguspár en afhverju er enginn međ inngönguspá!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.11.2012 kl. 21:38

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Eđa ef til vill útafgönguspá?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.11.2012 kl. 21:41

14 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Smá mistök. Átti ekki ađ vera í tvíriti!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.11.2012 kl. 21:42

15 identicon

Leikarar og tónlistarfólk hér ytra (er búsettur á vinstri ströndinni) styđur yfirleitt demókrata vegna ţess ađ ţađ er uppfullt af sektarkennd yfir ţví hversu gott ţau hafa ţađ. Ţau eru ţví í mörgum tilfellum ađ kaupa sér "syndaaflausn" međ ţessum stuđningi. Ţađ er hinsvegar sláandi ađ kántrímenn og suđurríkjarokkarar (sem íslendingar kalla rauđhálsa og eru ţar međ óalandi og óferjandi og hvergi í húsum hćfir)eru ţeir sem helst styđja Romney.

Ţar sem ég er kristinn hćgri öfgamađur styđ ég hann líka.

Erlendur (IP-tala skráđ) 5.11.2012 kl. 22:14

16 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  ţetta er góđ uppástunga!

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 22:39

17 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţín tillaga er skemmtileg! 

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 22:41

18 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  ţínum skemmtilegu innleggjum er aldrei ofaukiđ!  Ţau mega ţess vegna vera í ţríriti!

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 22:42

19 Smámynd: Jens Guđ

  Erlendur,  suđurríkjarokkiđ er alvöru rokkiđ.  Rokkiđ varđ til í Suđurríkjunum.  Ţar eru rćtur rokksins.  Ţess vegna er hluti suđurríkjarokksins kallađur rótartónlist og í víđtćkari merkingu kallađur americana.  Ţađ er ţessi heillandi ópoppađa blanda af blús, kántrý, rokki og róli og ţjóđlagatónlist.  Rauđhálsarnir kunna ţetta öđrum betur. 

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 22:55

20 identicon

Ţar erum viđ sammála (um rokkiđ allavega) og ţar sem ég ferđast ţónokkuđ mikiđ hér í landi hinna frjálsu hefur mér gefist kostur á ađ sjá alls konar músik live (New Orleans, Memphis, Boston, San Fransisko, Seattle)og hef ég ađ öllu jöfnu skemmt mér best í suđurríkjunum.

Erlendur (IP-tala skráđ) 5.11.2012 kl. 23:20

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Erlendur ég hef kynnst franska hverfinu í New Orleans og ţótti frábćrt tók meira ađ segja lagiđ međ einni hljómsveitinni, hef einnig heimsótt San Fransisko og Boston.  Á eftir Memphis og Seattle.   Og svo var dásemdin ein ađ ruslast um Manhattan bćđi á músikbörum og leikhúsum á Broadway.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.11.2012 kl. 23:25

22 identicon

Mér hefur gegnum árin sýnst ađ margir landar mínir hafi sama álit á Bandaríkjunum og ég á Frakklandi sem er ađ Frakkland vćri dásemdarland ef ţađ vćri ekki fullt af Frökkum.

Erlendur (IP-tala skráđ) 5.11.2012 kl. 23:31

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahahaha

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.11.2012 kl. 23:42

24 Smámynd: Jens Guđ

  Erlendur,  ég hef ekki búiđ í Bandaríkjunum en veriđ ţar tvívegis í 6 vikur og nokkrum sinnum í styttri heimsóknum.  En ekki fariđ víđa:  Texas,  Nýja Mexico, Florida, Boston og New York.  Ég er međ músíkdellu á háu stigi og sćki mjög í ţessa suđurríkjastíla:  Suđurríkjarokkiđ, rótartónlist, americana og hreinu músíkstílana:  Blús, rokk og ról, ópoppađ kántrý, blágresi, djass o.s.frv.  Ţar er suđurríkjaliđiđ á heimavelli.  Ég var einmitt ađ rifja upp um daginn á bloggsíđu Ásthildar Cesil ţegar ég sótti hljómleika međ Leon Russell í Texas 1976.  Hún sótti hljómleika hjá Leon Russell nýlega. 

  Nćst ćtla ég ađ heimsćkja Norđur-Karólínu.  

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 23:52

25 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţetta hefur veriđ gott ćvintýri.  Fyrir forvitnissakir:  Hvađa lag söngstu í New Orleans?

Jens Guđ, 5.11.2012 kl. 23:54

26 Smámynd: Jens Guđ

  Erlendur,  ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ hafa eina skođun á Bandaríkjunum og Bandaríkjamönnum.  Viđ erum svo gott sem ađ tala um heila heimsálfu ţar sem munur á ríkjum er verulega mikill.  Ađ öllu leyti:  Viđhorfum fólks til allra hluta, tónlist og allskonar.  Bandaríkin eru sennilega einn mesti suđupottur fjölmenningarsamfélags í heiminum.  Ég ţekki ekki ađra Bandaríkjamenn en hvíta af evrópskum uppruna og indíána.  Samt veit ég af blökkumönnum (sem ég held ađ séu um 12%) og spćnskumćlandi frá Mexíkó sem eru nokkuđ fjölmennir í Texas og víđar. 

Jens Guđ, 6.11.2012 kl. 00:05

27 Smámynd: Jens Guđ

  Ég fór í fyrsta og eina skipti til Frakklands í sumar.  Kunni bara vel viđ ţá Frakka sem ég átti samskipti viđ.  Ţađ kom mér samt pínulítiđ á óvart hvađ fáir Parísarbúar vilja tala ensku.  Mér skilst ađ ţeir lćri ensku í grunnskóla en fara samt eins og í baklás ţegar ţeir eru ávarpađir á ensku.  Ekki allir.  En margir.  Engu ađ síđur eru enskumćlandi ferđamenn fjölmennir í París.  Annađ sem kom á óvart í París er hvađ Parísarbúar gefa manni upp misvísandi og allt ađ ţví rangar upplýsingar.  Kannski vegna tungumálaörđugleika. 

  Dćmi:  Ég spurđi í Upplýsingamiđstöđ ferđamála (Information).  Mér var sagt ađ pósthús vćri hinumegin viđ götuna.  Bara ţarna rétt hjá.  Ég fór yfir götuna og leitađi.  Eftir smá eftirgrennslan kom í ljós ađ pósthúsiđ var í nćsta húsi viđ Upplýsingamiđstöđina.  Sömumegin á götunni en ekki hinumegin viđ götuna.

  Ţegar ég fékk beiđni um ađ gefa hótelinu sem ég dvaldi á einkunn sá ég ađ fyrri viđskipavinir kvörtuđu undan rangvísandi upplýsingum heimamanna um veitingahús og fleira.  Skrítiđ.  

Jens Guđ, 6.11.2012 kl. 00:17

28 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Man ţađ ekki alveg en held ađ ţađ hafi veriđ Proud Mary m.a.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.11.2012 kl. 00:48

29 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Var nýbúin ađ sigla á Missisisippy međ fljótabát og ţađ var svo nátengt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.11.2012 kl. 00:49

30 Smámynd: Jens Guđ

  Aha.  Proud Mary er "pjúra" suđurríkjarokk.  Creedence Clearwater Rivival (höfundar Proud Mary), var önnur tveggja fyrstu "americana" hljómsveita sem féllu undir ţá skilgreiningu.  Hin var The Band.  Ég var međ ţetta lag á dagskrá hjá mínum rokkhljómsveitum á hippaárunu. 

Jens Guđ, 6.11.2012 kl. 01:00

31 Smámynd: Jens Guđ

árunum, átti ţađ ađ vera. 

Jens Guđ, 6.11.2012 kl. 01:01

32 identicon

Sir Paul McCartney hvetur fólk til ađ kjósa Obama.   John Fogerty og CCR hafa stundum veriđ flokkađir sem suđurríkjarokkarar vegna ţess ađ ţeir sćkja tónlistaráhrifin í folk/blues/country blönduna frábćru frá suđur-ríkjunum,  ţrátt fyrir ađ vera frá Californíu á vesturströndinni.

Stefán (IP-tala skráđ) 6.11.2012 kl. 13:09

33 identicon

Ţađ er gaman af ţessum tónlistarpćlingum, sérstakelag ţar ég ég á plötu(r) međ held ég öllum hljómsveitum sem hér hefur veriđ minnst á.

Jens, varđandi Banaríkin og einlitar skođanir ţar á er ţađ alveg rétt ađ hér eru víđáttur miklar og mikill breytileiki í mannflórunni. Ég hef búiđ hérna í rúm 25 ár og alltaf á vinstri ströndinni og hef sannreynt hversu stórt og breytilegt ţetta land er.

Erlendur (IP-tala skráđ) 6.11.2012 kl. 17:23

34 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Vei ađ Bob Dylan er ekkert sérlega pólitískur. Eđa ţađ segir hann sjálfur. En er hann ekki stuđningsmađur Demókrata ? Vantar hann ekki á ţennan lista ?

Brynjar Jóhannsson, 6.11.2012 kl. 22:20

35 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  takk fyrir ábendinguna međ Paul. 

Jens Guđ, 7.11.2012 kl. 00:13

36 Smámynd: Jens Guđ

  Erlendur,  ţađ er alltaf góđ skemmtun ađ koma til Bandaríkjanna.

Jens Guđ, 7.11.2012 kl. 00:15

37 Smámynd: Jens Guđ

  Brynjar,  Dylan var virkur í stuđningsliđi Obama í síđustu kosningum.  Hann hefur ekki gefiđ sig upp sem stuđningsmann núna.  Mađur veit um ýmsa poppara sem styđja annan hvorn frambjóđandann en á mínum listum setti ég ađeins ţá sem hafa gefiđ út yfirlýsingar um stuđning. 

Jens Guđ, 7.11.2012 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband