12.11.2012 | 21:35
Skammarlega illa lagt. Broslegar / neyðarlegar myndir
Fyrir nokkrum dögum velti ég vöngum - hér á þessum vettvangi - yfir framförum Íslendinga í umferðinni og á fleiri sviðum. Ennþá eiga Íslendingar samt margt ólært. Þar á meðal að leggja ekki í bílastæði fyrir hreyfihamlaða. Það er að segja að bílstjórar með óskerta hreyfigetu virði þessi stæði og láti þau í friði. Annað vandamál er hvað margir leggja bílum sínum illa og af tillitsleysi gagnvart öðrum. Það er óskemmtilegt að koma að bíl sínum þegar öðrum bíl hefur verið lagt þétt upp við hurðina bílstjóramegin. Þá þarf að klöngrast inn í bílinn farþegamegin eða bíða eftir því að bílstjóri hins bílsins komi og aki á brott.
Svo er það þetta lið sem leggur bílnum að hálfu yfir í næsta bílastæði. Það er lítið gaman að aka um bílastæðissvæði, finna hvergi laust stæði en sjá einn eða fleiri bíla sem nota eitt og hálft stæði. Annar bílstjóri getur ekki nýtt hálfa stæðið.
Það er undarlegt en satt að sumstaðar í útlöndum er til fólk sem leggur bílum sínum eins og kjánalegustu og frekustu Íslendingar.
Stundum koma upp erfið mál þegar togast er á um það hvorn bílstjórann bar fyrr að garði og eigi þar með einskonar frumburðarrétt.
Þarna vildi ein frekjan endilega leggja á bakvið húsið þó að það væri enginn akvegur þangað og í raun alltof þröngt fyrir bíl að troðast þangað.
Sumir láta ekki smá drullufor aftra sér frá því að leggja þar sem þeir vilja.
Lögreglan er ekki alltaf til fyrirmyndar þegar kemur að því að leggja bíl snyrtilega í stæði. Einkum þegar mikið liggur á að gægjast inn um glugga hjá grunuðum.
Þrátt fyrir allt: Þó að illa gangi að leggja bíl á réttri hlið í stæði þá skiptir máli að hárið sé vel greitt. Það er engin reisn yfir því að standa með úfið og illa greitt hár fyrir utan dældaðan bíl. Það er sérstaklega neyðarlegt ef rúður bílsins hafa brotnað.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Löggæsla, Samgöngur, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1268043/
Þeir keyra frekar illa í Rússlandi
Ómar Ingi, 13.11.2012 kl. 00:25
Hahahaha kemur sífellt á óvart.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2012 kl. 00:36
Smá viðbót:
Sumir eru tillitsamir og reyna að taka eins lítið pláss og kostur er:
Sumstaðar er allt pláss nýtt fyrir bílastæði:
En svo eru sumir á svo stórum bílum að þeir þurfa hreinlega tvö stæði:
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.11.2012 kl. 11:23
Bílstjóranum á rauða bílnum er líklega mjög umhugað um bílinn sinn. Bílastæði hafa nefnilega yfirleitt þann galla að vera svo mjó að ekki er gert ráð fyrir að nokkur komist út úr bílnum eftir að honum hefur verið lagt í stæðið, án þess að lemja hurðinni utan í næsta bíl. Þess vegna taka sumir tvö stæði með tilheyrandi pirringi þeirra sem aka í hringi til að leita að lausu stæði, helst sem næst inngangnum sem fyrirhugað er að nota. Sumir verslunareigendur toppa svo fáránleikann með að merkja venjulegt einfalt stæði fyrir fatlaða, til að uppfylla kröfu um aðgengi fatlaðra, þegar í raun þarf alla vega 1 1/2 stæði eða helst 2 stæði fyrir slíkt stæði svo það þjóni tilgangni sínum.
Erlingur Alfreð Jónsson, 13.11.2012 kl. 11:46
Snild!!!
Reynir (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 14:00
"Bílastæði hafa nefnilega yfirleitt þann galla að vera svo mjó að ekki er gert ráð fyrir að nokkur komist út úr bílnum eftir að honum hefur verið lagt í stæðið, án þess að lemja hurðinni utan í næsta bíl."
Þess vegna ek á tuttuguguogtveggja ára gömlum bíl. Það er ömögulegt að sjá hvort rispurnar og beyglurnar eru nýjar eða gamlar svo ég hef ekki áhyggur af svona smámunum. Annars finnst mér best að vera á mótorhjóli og leggja uppi á gangstétt.
Hörður Þórðarson, 13.11.2012 kl. 18:56
Eitt vil ég leggja til þessarar umræðu hér.
Ef fólk velur sér stæði sem er utarlegast á stæðunum eða lengst frá þá er miklu minni hætta að komast ekki út úr bílnum eða að hann verði skemmdur vegna þess að einhver rekur hurð á sínum bíl utaní.
Þetta hef ég haft fyrir vana þó ég þurfi að ganga eitthvað lengra sem er bara í lagi fyrir mig. Í Bílamenningunni á Íslandi vilja allir helst leggja rétt fyrir utan húsið eða sem nálægast sem það kemmst. Og jafnvel þar sem gular línur eru og engin stæði.
Guðni Karl Harðarson, 13.11.2012 kl. 19:52
Ómar Ingi, takk fyrir þessa svakalegu klippu. Mér skilst að víða í Rússíá sé það rússnesk rúlletta að taka þátt í umferðinni. Bílstjórar séu meira og minna fullir, frekir og bílarnir í vondu ásigkomulagi.
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:20
Ásthildur Cesil, maður verður að gera grín af og til.
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:21
Axel Jóhann, bestu þakkir fyrir þessar bráðskemmtilegu myndir.
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:22
Erlingur, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:23
Reynir, það má hafa gaman af þessu.
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:24
Hörður, þetta er rétta viðhorfið!
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:25
Guðni, takk fyrir góða ábendingu.
Jens Guð, 13.11.2012 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.