Bestu plötur ársins 2012

  Spin er nćst söluhćsta bandaríska popptónlistarblađiđ á eftir Rolling Stone.  Rolling Stone er söluhćsta músíkblađ heims.  Selst í um 2 milljónum eintaka.  Ţađ er dálítiđ skrítiđ ađ Rolling Stone er til sölu í öllum helstu blađsöluvögnum í Bandaríkjunum ásamt öllum helstu bresku poppmúsíkblöđum.  Spin er ađeins selt í stćrstu bókabúđum í Bandaríkjunum en yfirleitt ekki í blađsöluvögnum.  Samt er Spin nokkuđ stórt (útbreitt) músíkblađ í Bandaríkjunum og víđar.  Styrkur Spin byggir á áskriftarsölu.

  Spin hefur opinberađ lista yfir bestu plötur ársins 2012.  Hann er ţannig:

1  Frank Ocean:  Channel Orange

2  Kendrick Lamar:  Good Kid - Lamar, M.A.A.D. City

3  Japandroids:  Celebration Rock

4  DJ Rashad: Teklife Vol 1 - Welcome to the CHI

5  Miguel:  Kaleidoscope Dream

6  Bad for Lashes:  The Haunted Man

7  Swans:  The Seer

8  Killer Mike:  R.A.P. Music

9  Ty Segall:  Twins

10 Santigold:  Master of my Make-Believe    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Santigold er ansi mikiđ ofmetin finnst mér , ágćtis plata en ein af ţeim bestu í ár varla.

Ómar Ingi, 7.12.2012 kl. 08:58

2 Smámynd: Helgi Ingólfsson

Hvar er nú "The Graceless Age" međ John Murry, fantagóđ plata sem Uncut hélt vart vatni yfir?

Helgi Ingólfsson, 7.12.2012 kl. 16:19

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  hún á ekki upp á pallborđ hjá mér.  Hinsvegar átta ég mig á ţví hvers vegna sumir upplifa fersk efnistök úr músík hennar.

Jens Guđ, 8.12.2012 kl. 22:39

4 Smámynd: Jens Guđ

  Helgi,  sú plata virđist ekki njóta hylli hjá gagnrýnendum Spin.  Ég reikna međ ađ platan dúkki upp á árslistum hjá fleiri en Uncut. 

Jens Guđ, 8.12.2012 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband