Fróđlegur og fjörlegur útvarpsţáttur

  Stjórnmál dagsins og elítan voru rćkilega rćdd og krufin til mergjar á Útvarpi Sögu í dag á milli klukkan 16.00 og 18.00.  Ţátturinn verđur endurfluttur í kvöld og um helgina.  Ég veit hins vegar ekki klukkan hvađ.  Enda skiptir ţađ ekki öllu máli.  Ţađ er gaman ađ hafa Útvarp Sögu í gangi,  hvort sem er.  Ţeir sem eru staddir utan útsendingarsvćđis Útvarps Sögu geta hlustađ á www.utvarpsaga.is .  Ţar er líka hćgt ađ finna eldri ţćtti. 

  Pétur Gunnlaugsson stýrđi síđdegisţćttinum í dag.  Gestir voru Andrea Ólafsdóttir og ég.  Andrea verđur í frambođi til Alţingis fyrir Dögun nćsta vor.  Hún er ţekktust af baráttu fyrir Hagsmunasamtök heimilanna og frambođs til embćttis forseta Íslands.  Ţetta er klár kona međ réttlćtiskennd og sterkar skođanir.

  Auk ţess sem viđ rćddum um stjórnmál og elítuna hringdu hlustendur inn í ţáttinn og lögđu orđ í belg ásamt ţví ađ varpa fram spurningum.  Ţetta var fróđlegur,  góđur og skemmtilegur ţáttur. 

Pétur Gunnlaugssonandrea ólafs   


mbl.is Ađeins tveir ţingmenn mćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţiđ voruđ virkilega flott í ţessum ţćtti.

Helga Ţórđardóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2012 kl. 00:23

2 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 16.12.2012 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.