5.1.2013 | 00:22
Ég leitaði of langt yfir skammt
Fyrir jól hellti ég mér af fullum krafti í leit að strokufanganum Matthíasi. Eftir á að hyggja færði ég leitarsvæðið út kannski aðeins um of. Vinir og vandamenn Matthíasar höfðu lýst honum í fjölmiðlum sem einstöku ljúfmenni, góðum dreng, seinþreyttum til reiði og hinum vænsta manni í alla staði. En hann væri dálítið týndur. Vissulega var hann töluvert týndur. Mér datt þá í hug að hann gæti sómt sér vel í Stokkhólmi í Svíþjóð. Þar er ein lægsta glæpatíðni af höfuðborgum heims. Lýsingin á Matthíasi smellpassar við ljúfmennin í Stokkhólmi.
Ég skrapp þess vegna til Stokkhólms og leitaði þar vel og lengi að Matthíasi. Það var smá klúður hjá mér að hafa ekki meðferðis síma og tölvu. Þess vegna fór alveg framhjá mér þegar Matthías fannst, að sögn lögreglunnar klyfjaður sömu verkfærum og Rambó: Sporjárni, hamri, eldhúsahnífum og öðrum ágætum smíða- og tréútskurðartólum.
Í stað þess að finna Matthías í Stokkhólmi þá fann ég bar sem selur hálfslítra bjórglas á 590 kall (ísl. kr.). Aðrar góðar fréttir eru að Matthías er búinn að fá húfuna sína aftur.
.
.
Þetta er vinsælt lag í sænskum dansklúbbum. Ég kann ennþá betur við lagið í upphaflegu útgáfunni:
.
.
Höfundurinn, Íris Kjærnested, er Íslendingur. Hún er tónskáld, búsett í Svíþjóð og hefur samið vinsæl auglýsingastef. Þekktast er "Veldu gæði. Veldu Kjarnafæði.". http://iriskjaernested.com/ Á heimasíðu hennar vantar sitthvað, svo sem að hún hafði eitthvað að gera með hljóðupptöku fyrir kvikmyndina Óróa.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 5.9%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.3%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.7%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 9.9%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.3%
474 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, þessi er góður! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 22
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 843
- Frá upphafi: 4158828
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 665
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sértu velkominn heim yfir hafið og........................
Sigurður I B Guðmundsson, 5.1.2013 kl. 12:07
Já ljúfmennið Matthías er fundinn. Sagt er að hann hafi sent Margréti Frímanns jólakveðju í útvarpinu.
Hefur sjálfsagt verið farin að sakna hennar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.1.2013 kl. 13:47
Sigurður I.B., takk fyrir það.
Jens Guð, 5.1.2013 kl. 22:45
Ásthildur Cesil, mér er sagt að grínisti hafi sent inn þessa jólakveðju í nafni Matthíasar. Hann sjálfur hafi verið umsvifalaust settur í einangrun og ekki haft nein tök á að senda kveðju í útvarpið.
Jens Guð, 5.1.2013 kl. 22:48
hahah já leitið ekki langt yfir skammt.
Hrönn Sigurðardóttir, 5.1.2013 kl. 22:52
hehehe velkominn heim ;)
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 5.1.2013 kl. 22:56
Hrönn, það er í góðu lagi að leita langt yfir skammt - svo framarlega sem er leitað.
Jens Guð, 5.1.2013 kl. 23:16
Sæunn, takk fyrir það. Verri eru fréttirnar af því að þið þarna fyrir norðan hafið strítt við umgangspest yfir hátíðirnar. Það er óskemmtileg staða.
Jens Guð, 5.1.2013 kl. 23:19
590 kr er 20 ára gamalt verð :)
doddyjones (IP-tala skráð) 6.1.2013 kl. 18:33
Doddyjones, 590 kall var alveg algengt verð á íslenskum börum fram að bankahruni. En þá var verðið í Svíþjóð 295 kall.
Jens Guð, 6.1.2013 kl. 20:45
Jens minn smáumgangspest stoppar okkur ekki i áti,drykkju og pakkaopnun svo þetta var gleði ;)
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2013 kl. 00:49
Sæunn, bara gaman og gott að frétta.
Jens Guð, 7.1.2013 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.