Ég leitađi of langt yfir skammt

  Fyrir jól hellti ég mér af fullum krafti í leit ađ strokufanganum Matthíasi.  Eftir á ađ hyggja fćrđi ég leitarsvćđiđ út kannski ađeins um of.  Vinir og vandamenn Matthíasar höfđu lýst honum í fjölmiđlum sem einstöku ljúfmenni,  góđum dreng,  seinţreyttum til reiđi og hinum vćnsta manni í alla stađi.  En hann vćri dálítiđ týndur. Vissulega var hann töluvert týndur.  Mér datt ţá í hug ađ hann gćti sómt sér vel í Stokkhólmi í Svíţjóđ.  Ţar er ein lćgsta glćpatíđni af höfuđborgum heims.  Lýsingin á Matthíasi smellpassar viđ ljúfmennin í Stokkhólmi.
  Ég skrapp ţess vegna til Stokkhólms og leitađi ţar vel og lengi ađ Matthíasi.  Ţađ var smá klúđur hjá mér ađ hafa ekki međferđis síma og tölvu.  Ţess vegna fór alveg framhjá mér ţegar Matthías fannst,  ađ sögn lögreglunnar klyfjađur sömu verkfćrum og Rambó:  Sporjárni, hamri, eldhúsahnífum og öđrum ágćtum smíđa- og tréútskurđartólum.
  Í stađ ţess ađ finna Matthías í Stokkhólmi ţá fann ég bar sem selur hálfslítra bjórglas á 590 kall (ísl. kr.).  Ađrar góđar fréttir eru ađ Matthías er búinn ađ fá húfuna sína aftur.   
.
.
  Ţetta er vinsćlt lag í sćnskum dansklúbbum.  Ég kann ennţá betur viđ lagiđ í upphaflegu útgáfunni: 
.
.
  Höfundurinn,  Íris Kjćrnested,  er Íslendingur.  Hún er tónskáld,  búsett í Svíţjóđ og hefur samiđ vinsćl auglýsingastef.  Ţekktast er "Veldu gćđi.  Veldu Kjarnafćđi.".  http://iriskjaernested.com/  Á heimasíđu hennar vantar sitthvađ,  svo sem ađ hún hafđi eitthvađ ađ gera međ hljóđupptöku fyrir kvikmyndina Óróa. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sértu velkominn heim yfir hafiđ og........................

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.1.2013 kl. 12:07

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ljúfmenniđ Matthías er fundinn.  Sagt er ađ hann hafi sent Margréti Frímanns jólakveđju í útvarpinu.   Hefur sjálfsagt veriđ farin ađ sakna hennar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.1.2013 kl. 13:47

3 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 5.1.2013 kl. 22:45

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  mér er sagt ađ grínisti hafi sent inn ţessa jólakveđju í nafni Matthíasar.  Hann sjálfur hafi veriđ umsvifalaust settur í einangrun og ekki haft nein tök á ađ senda kveđju í útvarpiđ. 

Jens Guđ, 5.1.2013 kl. 22:48

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahah já leitiđ ekki langt yfir skammt.

Hrönn Sigurđardóttir, 5.1.2013 kl. 22:52

6 identicon

hehehe velkominn heim ;)

sćunn guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 5.1.2013 kl. 22:56

7 Smámynd: Jens Guđ

  Hrönn,  ţađ er í góđu lagi ađ leita langt yfir skammt - svo framarlega sem er leitađ.

Jens Guđ, 5.1.2013 kl. 23:16

8 Smámynd: Jens Guđ

  Sćunn,  takk fyrir ţađ.  Verri eru fréttirnar af ţví ađ ţiđ ţarna fyrir norđan hafiđ strítt viđ umgangspest yfir hátíđirnar.  Ţađ er óskemmtileg stađa. 

Jens Guđ, 5.1.2013 kl. 23:19

9 identicon

590 kr er 20 ára gamalt verđ :)

doddyjones (IP-tala skráđ) 6.1.2013 kl. 18:33

10 Smámynd: Jens Guđ

  Doddyjones,  590 kall var alveg algengt verđ á íslenskum börum fram ađ bankahruni.  En ţá var verđiđ í Svíţjóđ 295 kall.

Jens Guđ, 6.1.2013 kl. 20:45

11 identicon

Jens minn smáumgangspest stoppar okkur ekki i áti,drykkju og pakkaopnun svo ţetta var gleđi ;)

sćunn guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 7.1.2013 kl. 00:49

12 Smámynd: Jens Guđ

  Sćunn,  bara gaman og gott ađ frétta.

Jens Guđ, 7.1.2013 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband