10.1.2013 | 22:08
Færeyskur brandari
Færeyskir brandarar eru örlítið öðru vísi en íslenskir brandarar. Færeysku brandararnir eru stuttir og iðulega smá orðaleikur. Oft snúa þeir að Dönum. Hér er einn:
Dönsk fjölskylda fékk í heimsókn Englending. Danska húsfrúin tilkynnti: "We will serve fishing balls for a dinner." Englendingurinn: "I didn´t know the fish has balls."
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt 11.1.2013 kl. 17:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.0%
451 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 15
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 4133988
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 928
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Íslenska konan, sem er gift dana og þau flytja til Danmerkur, hafa fyrir því, fram eftir nóttu, að koma sér fyrir í nýju íbúðinni. Tengdaforeldrarnir koma í heimsókn daginnn eftir og þá verður henni að orði - Vi er trötta för vi har pulad hela natten.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.1.2013 kl. 23:31
V. Jóhannesson, konan hefur líklega verið með Svía áður en hún náði sér í Dana
Það er ekki að spyrja af því þegar konur eru í samnorrænu starfi.
Miklu betri er sagan af Íslendingnum sem bjó hjá ættingjum konu sinnar í Kaupmannahöfn árið 1939. Hilla sem var yfir rúmi hans féll niður á hann eina nóttina. Hann tjáði gestgjöfum sínum frá því að "Hillen (borið fram hidlen) faldt i nat". Jensen mágur hans, hváði glaður: Hva', faldt Hitler i nat?
Menn glöddust yfir svo litlu i den tid
FORNLEIFUR, 11.1.2013 kl. 06:38
My wife is an angel. Lucky you, mine is still alive!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 11.1.2013 kl. 13:58
Ég var á ferð í Svíþjóð með sænskri vinkonu minni, ætlaði að hitta íslenskan mann, og hún var að vandræðast með að við myndum bara tala íslensku og þá myndi hún ekki skilja neitt. Ég varaði henni hátt og snjallt svo allir í vagninum heyrðu. Hans kone er kansje svensk
Vinkona mín seig niður í sætið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.1.2013 kl. 20:03
Ég var í Danmörku 1988 að hitta systur mína sem var ekkert of sleip í dönsku, frekar en ég. Hún þurfti í bakaríið að versla heilhveitibrauð og ég og maðurinn hennar fylgdum henni í bakaríið. Þá spurði hún, Hvernig segir maður heilhveitibrauð á dönsku? Við spáðum vel í þetta, og loks sagði ég , er það ekki bara spurningin að fara inn og segja heilhveitibrauð með dönskum framburði. Hún fór inn og bað um helvetebröð (helvítis brauð) og afgreiðslustúlkan rak upp stór augu. Þegar hún kom úr kafrjóð eftir miklar útskyringar með brauðið, lágum við í jörðinni og vissum varla af okkur fyrir hlátri. Þetta var samt ekki viljandi en stórlega fyndið.
villi kristjáns (IP-tala skráð) 11.1.2013 kl. 21:03
Talandi um færeyskan brandara, þá er allt orðið vitlaust í Færeyjum útaf þekkta bókstafsvitleysingnum og predikaranum Sjúrði Höjgaard, konuprestur í fuglafirði var að kæra hann fyrir hótun sem kom eftir að hún lýsti yfir því að hún vildi staðfesta samvist/"skrásett parlag" fyrir samkynhneigða, hann kallaði eftir því að þessum satans prest yrði sparkað úr kirkjunni og börn þessa falska spámanns Jezebels deydd (skv. biblíunni var hórkonu þessarri hent út um glugga og hundar látnir éta lík hennar ) http://en.wikipedia.org/wiki/Jezebel#Cultural_symbol
http://www.kringvarp.fo/Archive_Articles/2013/01/08/prestur-meldar-sjurd-hojgaard-til-logregluna
http://aktuelt.fo/grein/sjurdur_hojgaard_meldaur
Annað
Háðmyndband með tali hans http://www.youtube.com/watch?v=zMHgjDDztVA
Swangah dangah rappsveitin setti líka rödd hans inná byrjun lags á plötu sinni í háði http://www.youtube.com/watch?v=lJBtAHnVNnw
Útvarpsmaður reynir að rökræða við hann http://www.kringvarp.fo/Archive_Articles/2012/08/17/satan-skeinir-saer-vid-jaligheit
Ari Egilsson (IP-tala skráð) 12.1.2013 kl. 03:28
V. Jóhannsson, þessi var góður!
Jens Guð, 12.1.2013 kl. 04:37
Fornleifur, takk fyrir þessa skemmtilegu sögu.
Jens Guð, 12.1.2013 kl. 04:37
Sigurður I.B., góður orðaleikur!
Jens Guð, 12.1.2013 kl. 04:38
Ásthildur Cesil, hehehe! Góð saga.
Jens Guð, 12.1.2013 kl. 04:40
Villi, takk fyrir þessa fínu sögu.
Jens Guð, 12.1.2013 kl. 04:41
Ari, kærar þakkir fyrir ábendingarnar.
Jens Guð, 12.1.2013 kl. 04:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.