17.1.2013 | 18:58
Torg á Spáni nefnt í höfuđiđ á söngvara The Clash
Nú er áratugur frá ţví ađ forsprakki ensku pönksveitarinnar The Clash, Joe Strummer, féll frá, 50 ára. Í tilefni af ţeim tímamótum er minning Jóa heiđruđ í spćnsku borginni Granada. Í vikunni fékk helsta torg borgarinnar formlega nafniđ Plaza Joe Strummer. Óháđ Jóa er bassaintró London Calling eitt ţađ flottasta í rokksögunni. Ég ţarf ađ kreista út úr Jakobi Smára og Pálma Gunnars stađfestingu á ţví glćsilega dćmi.
Í fljótu bragđi er ekki augljóst samhengi á milli Jóa Strummers, The Clash, Granada og Spánar. The Clash var önnur tveggja forystusveita bresku pönkbyltingarinnar á síđari hluta áttunda árum (hin var Sex Pistols). Tónlist The Clash ţróađist frekar hratt frá frumpönkinu yfir í reggí, fönk, djass og ýmislegt fleira.
Hljómsveitin varđ risaveldi á heimsvísu. Ţar munađi einhverju um ađ The Clash sló rćkilega í gegn í Ameríku, ţar á međal í Bandaríkjunum. Breska pönkdeildin átti ađ öđru leyti erfitt uppdráttar á ţeim slóđum.
The Clash hafđi djúpstćđ áhrif á íslenska rokkmúsík. Hljómsveitir á borđ viđ Frćbbblana og Utangarđsmenn spiluđu lög úr smiđju The Clash, ásamt ţví sem frumsamin lög ţeirra hljómsveita og fleiri bergmálađi áhrif frá The Clash. 1980 héldu Jói Strummer og The Clash magnađa hljómleika fyrir trođfullu húsi í Laugardalshöll.
Kćrasta Jóa Strummers var spćnsk en búsett í Englandi. Hún var söngkona nýbylgjuhljómsveitarinnar The Slits. Í samtölum kćrustuparsins bar Spán stundum á góma. Á ţriđju plötu The Clash, London Calling, er ađ finna lagiđ Spanish Bombs. Í ţví er minnst á borgina Granada. Platan kom út 1979. Fjórum árum síđar settist Jói tímabundiđ ađ í Granada. Ţar var starfandi hljómsveitin 091. Kćrasta Jóa hafđi nokkrum árum áđur kynnt liđsmenn 091 fyrir Jóa. Um tíma bjuggu ţeir heima hjá kćrustuparinu í London.
Á međan Jói Strummer bjó í Granada 1983 ţá stýrđi hann upptökum á plötu 091. Hljómsveitin var staurblönk. Ţađ var ekkert mál. Jói borgađi úr eigin vasa allan kostnađ viđ hljóđversvinnuna og útgáfu plötunnar. Ekkert mál. Bara gjöf frá góđum vini. Til viđbótar tróđ Jói upp međ 091 á ţessu tímabili. Platan seldist ekki neitt og 091 er fáum kunn. Öđrum en íbúum Granada. Ţeir minnast međ hlýju og ţakklćti dvalar Jóa Strummers í Granada 1983 og vinskapar hans viđ 091.
Fleiri en Spánverjar heiđra minningu Jóa Strummers. Í Englandi er haldin árlega popphátíđin Strummer of Love. Á síđustu hátiđ komu fram stjörnur á borđ viđ The Pogues, Seasick Steve, Frank Turner, Emmy The Great og fleiri.
Til viđbótar hafa veriđ framleiddar tvćr kvikmyndir um Joe Strummer. Önnur ţeirra, Joe Strummer: The Future is Unwritten, er virkilega flott. Hćgt er ađ leigja hana á vod-inu hjá Skjábíó. Hin heitir Strummerville.
Í vinnslu er kvikmynd, söngleikur, um Jóa Strummer. Ég man ekki hvađ hún heitir. Hinsvegar var Jói Reiđufé (Johnny Cash) mikill ađdáandi Jóa Strummers og The Clash. Ţeir deildu međal annars ađdáun á jamaíska rastafarian trúbođanum Bob Marley.
The Clash innleiddi reggí í pönkiđ. Frćbbblarnir hentu ţađ á lofti:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Jóhann, segđu! jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: "Oft er kapp best međ forsjá" eins og Stefán bendir svo vel á..... johanneliasson 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég ţarf ađ tékka á Bítinu. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ţessar myndir ríma alveg viđ ţađ sem var t.d. rćtt Í Bítiđ á By... Stefán 5.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, takk fyrir ţennan fróđleiksmola. jensgud 1.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: ... og smá framhaldssaga hér um hćttulega illa ţjálfađa hunda .... Stefán 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: L, ég veit ekki hvort pariđ sé saman í dag. jensgud 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţau hőguđu sér allstađar vel nema heima hjá sér. Viss um hávćr ... L 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Sigurđur I B, snilld! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á.... Hjónin eyddu um efni fram og mađurinn sa... sigurdurig 29.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 149
- Sl. sólarhring: 170
- Sl. viku: 882
- Frá upphafi: 4123726
Annađ
- Innlit í dag: 120
- Innlit sl. viku: 734
- Gestir í dag: 117
- IP-tölur í dag: 114
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hvađ međ Lennonstíg eđa Yokogötu í Viđey???
Sigurđur I B Guđmundsson, 17.1.2013 kl. 20:43
Bretar sýndu viđurkenningu sína á The Clash á Ólympíuleikunum. Bassaleikur Godsilla međlimsins klikkar ekki.
Njörđur Helgason (IP-tala skráđ) 18.1.2013 kl. 16:14
Sigurđur I.B., ţetta er snilldar hugmynd!
Jens Guđ, 21.1.2013 kl. 02:14
Njörđur, takk fyrir ţćr upplýsingar.
Jens Guđ, 21.1.2013 kl. 02:14
Smá leiđrétting!!!
Kćrastan hans Jóa, Palmolive, trommađi í the Slits. Söngkonan var Ari Up, seinna stjúpdóttir John Lydon.
Alexandra (IP-tala skráđ) 22.1.2013 kl. 12:27
Alexandra, takk fyrir ađ leiđrétta mig. Ég átti ađ vita ţetta. Gamall ađdáandi The Slits. Hinsvegar vissi ég ekki ađ kona Johnny Rottens vćri móđir Ari Up. Ég vissi bara ađ kona hans vćri miklu eldri en hann.
Jens Guđ, 23.1.2013 kl. 23:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.