Íslenskar plötur skora hátt á lista yfir bestu plötur ársins 2012

  Einn af áhugaverđustu tónlistarnetmiđlum heims heitir All Scandinavian (www.allscandinavian.com).  Nafniđ gefur freklega til sterkra kynna ađ tímaritiđ fjalli ađ uppistöđu til um skandinavíska tónlist.  Svo sannarlega stendur ţađ undir nafni.  Ţađ gerir skandinavískri dćgurlagamúsík mjög góđ skil.

  All Scandinavian er gert út frá Danmörku.  Samt er tímaritiđ skrifađ á ensku.  Skrítiđ.  Í síđustu viku birti ţađ lista yfir bestu skandinavískar plötur ársins 2012.  Niđurstađan varđ ţessi:

1.  200 (fćreysk) - Vendetta

  Ţađ er ástćđulaust ađ vitna í rök All Scandinavian fyrir valinu á Vendettu sem bestu skandinavísku plötu 2012.  200 er flottasta pönksveit heims!  Ţađ vitum viđ Íslendingar.  200 hefur margoft spilađ á hljómleikum á Íslandi,  plötur tríósins hafa selst ágćtlega hérlendis og svo framvegis.  Góđ og sanngjörn niđurstađa hjá All Scandinavian.

2.  The Savage Rose (dönsk) - Love and Freedom

  "Annisette og hljómsveit hennar sýna öllum retro-rokkandi hljómsveitum ţarna úti hvernig á ađ gera ţetta međ sínu seyđandi sálarríka rokk meistaraverki sem 21. plata The Savege Rose er á 44. ára ferli."

3.  Kontinuum (íslensk) - Earth Blood Magic

   "Fyrsta plata íslenska kvartettsins Kontinuum,  Earth Blood Magic,  er einfaldlega besta framsćkna sýru-krát-ţungarokksplatan sem gat ađ heyra á liđnu ári."

4.  Simian Ghost (sćnsk) - Youth

5.  The Megaphonic Thrift (norsk) - The Megaphonic Thrift 

6.  Murmansk (finnsk) - Ruutli

7.  Efterclang (dönsk) - Piramida

8.  Goat (sćnsk) - World Music

9.  Dunderbeist (norsk) -Black Arts & Crooked Tails & Songs of the Buried

10.  Pétur Ben (íslenskur) - God´s Lonely Man

  "Sex árum eftir frumburđ Pétur Ben verđlaunar hann okkur fyrir ţolinmćđina međ annarri framúrskarandi plötu."

11.  Susanne Sundför (norsk) - The Silicon Vail

12.  Kúra (íslensk) - Halfway to the Moon


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Góđur pistill , nćstum jafn góđur og ţessi í golfi

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1279706/

Ómar Ingi, 28.1.2013 kl. 21:25

2 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir ţađ.  Ég hló jafn mikiđ og tökumađurinn.

Jens Guđ, 30.1.2013 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.