31.1.2013 | 20:29
Grínverksmiðja ríkisins rassskellt - einu sinni enn!
Mannanafnanefnd ríkisins hefur til fjölda ára (næstum 15) barist með kjafti og klóm fyrir því að stúlku nokkurri sé gert að heita Stúlka. Ástæðan er sú að stúlkan vill heita Blær. Foreldrar hennar vilja sömuleiðis að hún heiti Blær. Aðrir ættingjar, vinir og kunningjar stúlkunnar vilja líka að hún heiti Blær. Enda er nafnið Blær afskaplega fallegt nafn, hvort heldur sem konur eða karlar bera það. Nú hafa dómstólar bæst í hóp þeirra sem telja það til sjálfsagðra mannréttinda að stúlkan þurfi ekki að gegna nafninu Stúlka heldur fái að heita því nafninu sem hana langar til, Blær.
Grínverksmiðja ríkisins hefur þar með verið rassskellt eina ferðina enn. Brandarar hennar eru fúlir og engum til gleði. Hún er og hefur alltaf verið til óþurftar. Það hlýtur að renna upp sá dagur að einhver stjórnmálamaður taki upp á því að forða landsmönnum undan forsjá Grínverksmiðju ríkisins.
Nú taka væntanlega við há útgjöld og tímafrek vinna hjá Blæ og foreldrum hennar við að afla nýs vegabréfs og annarra pappíra með nafni Blævar í stað nafnsins Stúlku. Kostnaður ríkissjóðs, sameiginlegs sjóðs Blævar, foreldra hennar og annarra Íslendinga, vegna þessa eina staka brandara Grínverksmiðju ríkisins er sennilega á aðra milljón króna. Engum þótti brandarinn góður. Nema útlendingum. Þeim þykir reyndar tilvist Grínverksmiðju ríkisins vera ennþá betri brandari.
Þessi brandari er bestur: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1278566/
Blær, til hamingju með að þú megir nú bera lögformlega þitt fagra nafn, Blær. Eitt blæbrigðafegursta nafn í nafnaskrá Hagstofu Íslands.
Fær að heita Blær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Löggæsla, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 2.2.2013 kl. 03:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 26
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1451
- Frá upphafi: 4119018
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1112
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það á að leggja þessa nefnd niður, nema menn vilji hafa hana áfram sem áramótaskaup, og þá eingöngu sem slíka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2013 kl. 21:34
Hvað finnst ykkur um nafnið Bernhard María Svavarsson?
axel (IP-tala skráð) 31.1.2013 kl. 21:39
Sonur minn vill ekki heita Sóley.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 31.1.2013 kl. 22:36
Í Spænskumælandi löndum er Maríunafnið ekkert síður karlmannsnafn en kvenmanns. Oftast er það þó seinna nafn af tveimur skírnarnöfnum, eins og til dæmis Jesus Maria, sem er glettilega algengt karlmannsnafn á Spáni.
Magnús Óskar Ingvarsson, 31.1.2013 kl. 22:38
Ómar Ingi, 31.1.2013 kl. 23:25
Ásthildur Cesil, ég er sammála.
Jens Guð, 31.1.2013 kl. 23:50
Axel, mér finnst það ágætis heiti. Mun betra en Ljótur Hrafn.
Jens Guð, 31.1.2013 kl. 23:54
Ben.Ax., er mannanafnanefnd að þvinga því nafni upp á hann? Annars er Sóley fallegt nafn, hvort sem er á blómi eða fólki.
Jens Guð, 31.1.2013 kl. 23:58
Magnús, takk fyrir þennan fróðleiksmola. Í Svíþjóð er Siggi kvenmannsnafn.
Jens Guð, 1.2.2013 kl. 00:01
Ómar Ingi, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 1.2.2013 kl. 00:02
Heimasoðið: http://grefillinn.com/ma-ekki-heita-limur
Grefillinn (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 03:26
Bergur, góður!
Jens Guð, 1.2.2013 kl. 04:17
Ég held ég haldi mig frá Svíþjóð!!
Sigurður I B Guðmundsson, 1.2.2013 kl. 10:20
Arnar (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 16:31
Annars minni ég þig bara á tribute tónleikanna í kvöld á Gamla Gauknum
http://gamligaukurinn.is/
Arnar (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 16:47
Arnar, ég kvitta undir þín viðhorf.
Jens Guð, 1.2.2013 kl. 23:51
Varðandi Guns N´ Roses hljómleikana í kvöld: Ég var að vinna í kvöld til klukkan 11. Bar inn á lager hjá mér (Aloe Vera umboðið) þrjú tonn af Banana Boat Aloe Vera geli. Að vísu ekki í einni ferð heldur "trillaði" ég af 6 brettum. Ég spara hellings pening á því að vera ekki í lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum. Fyrir bragðið get ég haft verðið á Banana Boat Aloe Vera gelinu lægra en aðrir. Á móti vegur að það er puð að selflytja vöruna á trillu inn á lager. Og missi samtímis af viðburðum á borð við GNR tribute.
Jens Guð, 1.2.2013 kl. 23:59
Sigurður I.B., það er gaman að koma til Stokkhólms. Sú borg er ein af mín uppáhalds. Rosalega falleg borg og skemmtilegt mannlíf.
Jens Guð, 2.2.2013 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.