20.2.2013 | 20:59
Logið með myndum
Í auglýsingum er auglýsendum gjarnt að sýna sparisvipinn. Kostir þess sem verið er að auglýsa eru dregnir fram. Jafnframt eru myndir látnar laða fram bestu hlið vörunnar. Það er alveg eðlilegt. Auglýsingum er ætlað að selja. Þetta er hluti af sölutækni. Hinsvegar má ekki ljúga í auglýsingum. Auglýsendur verða að geta staðið við allt það sem haldið er fram í auglýsingum.
Það er spurning hvort að þetta á við um myndskreytingar. Ég held að aldrei hafi reynt á það. Kannski vegna þess að fágætt er að auglýsendur ljúgi gróflega með myndum. Veitingastaðurinn KFC er þar undantekning á. Í fyrra varð hávær umræða um hróplegan mun á kjúklingaskammti í fötu annarsvegar eins og hann var sýndur á mynd og hinsvegar eins og hann var í raun.
Á Okursíðunni hans Dr. Gunna er annað dæmi í sama dúr. Í því tilfelli er fjallað um kjúklingaborgara sem er auglýstur í heilsíðuauglýsingum í dagblöðum um þessar mundir. Það er ástæða til að vekja athygli á þeim óheiðarlegum vinnubrögðum sem viðhöfð eru hjá KFC.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 38
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 1124
- Frá upphafi: 4147659
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 910
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Verður þá að fylgja viðvörun með Hagkaupsbæklingum?
"VARÚÐ! Þú munt ekki líta jafn vel út í fötunum og módelin."
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 20.2.2013 kl. 21:23
Er ekki bannað að ljúga í auglýsingum?
Ég fór á KFC fyrir margt löngu, langaði til að prufa staðinn. Ég keypti mér djúpsteikta kjúklingabita. Það sem ég fékk voru nokkrir djúpsteiktir hveitikögglar með agnarlitlum kjúklinga tægjum vel falda í hveitibollunni. Þessi eina heimsókn dugði mér, ég hef aldrei aftur farið á þennan "matsölustað" og mun aldrei gera.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2013 kl. 22:08
Tek undir með Axel,þessu hef ég lent í fyrir nokkrum mánuðum síðan,og sagði bara bæ bæ við KFC.
Númi (IP-tala skráð) 20.2.2013 kl. 23:21
Dóttir mín fór og keypti svona kjúklingaborgara og þeir voru eins og seinni myndin, algjörlega. Kjötið sást varla og brauðið var krumpað og lítið. Þetta bragðaðist líka illa ofan á allt hitt. Við ætlum ekki að kaupa svona svindlborgara aftur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.2.2013 kl. 02:27
Ég fékk mér svona ,, platborgara " á KFC um síðustu helgi, ekki merkilegur staður KFC, en þó skárri en Metro eða hvað sá kennitöluflakkarastaður heitir í dag.
Stefán (IP-tala skráð) 21.2.2013 kl. 08:22
Ingibjörg Axelma, áttu við að þannig viðvörun sé ekki í Hagkaupsbæklingum? Ég hef ekki flett svoleiðis bæklingi síðan ég var krakki. Hinsvegar rámar mig í að hafa séð svona viðvörun í bæklingi frá Wall Mart eða öðrum stórmarkaði í Bandaríkjunum.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 11:12
Axel Jóhann, jú, það er bannað að ljúga í auglýsingum. Ég held að það sé samt aðeins látið ná yfir texta; að aldrei hafi reynt á hvort það nái yfir myndir.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 11:14
Númi, ég er heppinn að hafa ekki átt erindi í KFC í 12 - 13 ár. Fram að þeim tíma var það til að kaupa kjúklingabita fyrir börn.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 11:17
Jóna Kolbrún, þetta virðist vera reynsla margra.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 11:18
Stefán, fyrir mörgum árum fór ég á Metró (eða hvort staðurinn hét McDonalds þá) ásamt ungum krakka. Hann missti borgarann sinn í gólfið. Kjötið rúllaði úr samlokunni. Ég keypti nýjan borgara og lét hinn eiga sig á gólfinu. Að máltíð lokinni fór krakkinn að leika sér í leiktækjum á staðnum. Þegar við yfirgáfum staðinn varð mér litið á kjötið á gólfinu. Það hafði dregist saman um þriðjung eða svo en olíukenndur vökvi sýndi hver upphafleg stærð var.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 11:23
Þetta er allt eitt stórt samsæri
Ásdís Sigurðardóttir, 21.2.2013 kl. 11:28
Jens, ef þú hefðir dokað við aðeins lengur á McDonalds / Metro, þá hefði borgarinn kanski farið að ganga um í olíunni
Stefán (IP-tala skráð) 21.2.2013 kl. 11:40
Besta leiðin er að kaupa gótt hráefni og borða heima.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.2.2013 kl. 12:16
Ég og vinnufélagi minn ákváðum að taka þessu kostaboði í fyrradag og upplifunin var nákvæmlega eins og þú lýsir. Þessar myndir sem fylgja með hefðu alveg eins getað verið teknar af boraranum mínum. Ég verð að viðurkenna að mér fannst ég illa svikinn. Þetta minnti dálítið á obláturnar sem ég gæddi mér á þegar ég gerðist sá kjáni að fermast hér um árið.
Theódór Gunnarsson, 21.2.2013 kl. 13:47
Hef alltaf fundist KFC borgarar góðir en þetta booster helvíti er viðbjóður
Wilfred (IP-tala skráð) 21.2.2013 kl. 14:29
Tóm rjómabolla,!? Eða Pipper-púði.
Helga Kristjánsdóttir, 21.2.2013 kl. 20:48
Ásdís, heldur betur. Það er brýn ástæða til að vera á varðbergi frá öllum hliðum.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 20:59
Stefán (#12), já, og borgarinn jafnvel farið að hneggja.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 21:00
Guðrún Þóra, fólk veit þá að minnsta kosti nokkurn veginn hvað er í matinn.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 21:01
Theódór, það var ekki mikið kjöt á beinunum þegar oblátunum, holdi Krists, var sporðrennt með göróttu blóði frelsarans.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 21:03
Wilfred, ég hef í það minnsta ekki heyrt neinn lofsama Boosterinn en marga púa á hann.
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 21:05
Helga, þú hittir naglann á höfuðið!
Jens Guð, 21.2.2013 kl. 21:06
Vá hvað brauðið er stórt.
Stefán (IP-tala skráð) 22.2.2013 kl. 16:52
Stefán, brauðið er reyndar smátt. En, já, virðist vera stórt í þessu samhengi.
Jens Guð, 22.2.2013 kl. 23:33
Þetta kemur mér ekki við. Mér verður alltaf illt af KFC. Ég held það sé allt meira og minna eitrað.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.2.2013 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.