24.2.2013 | 02:05
Sharia lög og þorraþræll
Dagurinn í dag (laugardag) heitir þorraþræll. Hann er kenndur við Þorra Snæsson, ágætan norrænan konung sem hafði blót á hverjum vetri. Þau voru kölluð Þorrablót. Þess vegna er það haugalygi þegar því er haldið fram að þorrablót séu ný af nálinni. Fundin upp af presti sem rak veitingastaðinn Naust fyrir örfáum áratugum.
Í mörg þúsund ára gömlu þjóðsagnasafni gyðinga í Mið-Austurlöndum er að finna fjölda fyrirmæla um þorraþræl. Gaman er að rifja örfá þeirra upp. Ekki aðeins í tilefni dagsins heldur ennþá frekar vegna þess að vaxandi áhugi er fyrir því að á Íslandi verði tekin upp lög sem byggja á þessum fyrirmælum. Svokölluð sharia lög.
Hér eru örfá sharia lög sem nauðsyn er að taka mið af við lagasetningar:
Þegar maður selur dóttur sína að ambátt, skal hún ekki burt fara á sama hátt sem þrælar. Geðjist hún eigi húsbónda sínum, sem ætlað hefir hana sjálfum sér, þá skal hann leyfa að hún sé leyst. Ekki skal hann hafa vald til að selja hana útlendum lýð, með því að hann hefir brugðið heiti við hana. En ef hann ætlar hana syni sínum, þá skal hann gjöra við hana sem dóttur sína. Taki hann sér aðra konu, skal hann ekki minnka af við hana í kosti eða klæðnaði eða sambúð. Veiti hann henni ekki þetta þrennt, þá fari hún burt ókeypis, án endurgjalds.
(Exodus 21:7-11)
Viljir þú fá þér þorraþræla og ambáttir, þá skuluð þér kaupa þorraþræla og ambáttir af þjóðunum, sem umhverfis yður búa. Svo og af börnum hjábýlinga, er hjá yður dvelja, af þeim skuluð þér kaupa og af ættliði þeirra, sem hjá yður er og þeir hafa getið í landi yðar, og þau skulu verða eign yðar. Og þér skuluð láta þá ganga í arf til barna yðar eftir yður, svo að þau verði eign þeirra. Þér skuluð hafa þau að ævinlegum þorraþrælum. (Leviticus 25:44-46)'
Kristin gildi ráði við lagasetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Lífstíll, Trúmál, Útvarp | Breytt 4.6.2013 kl. 03:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1125
- Frá upphafi: 4115607
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 880
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Á steintöflu frá borginni Mari í Syrlandi frá 1750 fyrir krist er orðsending frá konunginum í Karkemisj til Simri-Lims Maríkonungs. Þar er stungið upp á að menn tveir sem sakaðir höfðu verið um afbrot nokkurt, verði brendir lifandi, nema því aðeins að þeir reynist saklausir, þá skyldu þeir sem höfðu ákært þá, brendir í staðinn. (Tekið úr bók Magnúsar Magnússonar, Á söguslóðum biblíunnar)
Þarna er talið að meintur Abraham hafi farið um og ekki ólíklegt að svona lagasetning hafi ratað inn í gyðingdóm,kristni og svo múhameðstrú!
Eitthvað höfum við þó linast í prinsippinu og kanski bara fínt hjá Sjálfstæðismönnum að vilja skerpa aftur á þessu!
Hver ætli annars yrði brendur í Vafningsmálinu?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 24.2.2013 kl. 10:18
Ekki séð neinn halda því fram að Þorrablótin hafi verið fundin upp á Naustinu. Þau voru ENDURVAKIN þar. Reyndar áttu Fjölnismenn og Stúdentafélög heiðurinn að því töluvert fyrr. Sennilega á árstíma kenndan við Þorra að fornu tímatali sem sannkristnir reyndu að eyða......
GB (IP-tala skráð) 24.2.2013 kl. 10:23
Hann Sússi samþykkti gamla testamenntið sem fullkomið, þar mátti engu breyta. Þannig þrælahald og alles er það sem flokkurinn vill hafa sem fyrirmynd, konur eiga að halda sér saman þegar karlar tala, óþekk börn ber að aflífa, fórnarlömb nauðgana skulu tekin af lífi eða þvinguð til að giftast nauðgara.
Augljóslega, eða kannsku hugsanlega hafa sjálfstæðismenn ekki meira vit á biblíu en bara trúarjátninguna. En þó samþykkja boðorðin 10 þrælahald, tala um konur eins og búpening og eign karla
DoctorE (IP-tala skráð) 24.2.2013 kl. 10:59
Þetta lag er klassík Jens.
hilmar jónsson, 23.2.2013 kl. 23:27
. (IP-tala skráð) 24.2.2013 kl. 13:14
Bjarni, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 24.2.2013 kl. 21:22
GB, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 24.2.2013 kl. 21:23
DoctorE, það stendur eitthvað í mönnum boðorðið um að ekki megi stela. Ég held að verið sé að reyna að draga þetta allt til baka.
Jens Guð, 24.2.2013 kl. 21:26
Hilmar, takk fyrir það.
Jens Guð, 24.2.2013 kl. 21:27
Kristin gildi eru ekki það sama og gyðingdómur, ef einhverjir halda það. Reyndar fara nútíma gyðingar ekki einu sinni sjálfir eftir Mósebókunum í ystu æsar, hvað segir það okkur? Voru ekki sum fyrirmælin ekki einfaldlega miðuð við þann menningarheim sem var þá?
Hinsvegar finnst mér ólíklegt að Bjarni Ben. sé að fara gefa auð sinn, sem var fenginn í skjóli innherjaupplýsinga, til fátækra.
Theódór Norðkvist, 24.2.2013 kl. 21:54
Theódór, það er eiginlega illmögulegt að fylgja fyrirmælum Biblíunnar að öllu leyti. Maður myndi þá hafa fátt annað að gera en drepa fólk. Til að mynda þá sem bölva föður sínum eða móður, ásatrúarmenn og ótal fleiri.
Jens Guð, 24.2.2013 kl. 22:19
Ef kristin lög eru ekki það sama og gyðingdómur, hvers vegna að vera á móti samkynhneigðum, hvers vegna að vera með boðorðin 10... og svo margt annað... Og ef GT er ekki fyrir krissa, hvers vegna samþykkti meintur messías GT sem fullkomið og algerlega í fullu gildi..
DoctorE (IP-tala skráð) 25.2.2013 kl. 08:00
DoctorE, þetta er eins og nammibar. Fólk velur besta nammið og sniðgengur hitt. Þegar bent er á eitthvað ljótt í GT er auðvelt að afskrifa það með þeim rökum að JC hafi með kærleiksboðskap sínum afnumið lögmál GT. Þegar vísað er til GT sem rökstuðningi við einhver viðhorf er vitnað til orða JC um að hann væri ekki að afnema lögmál GT heldur uppfylla það.
Þetta er svo skemmtilegt.
Jens Guð, 26.2.2013 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.