3.3.2013 | 20:18
Bráðnauðsynlegt að vita
Líftími örbylgjuofna er yfirleitt stuttur - til samanburðar við ísskápa og önnur heimilistæki. Síðasti örbylgjuofninn minn entist aðeins í rúm tvö ár (eða réttara sagt næst síðasti því að ég var að kaupa nýjan). Örbylgjuofnar eru hrekkjóttir og illgjarnir. Þeir bila þegar verst stendur á. Til að mynda þegar fólk vaknar skelþunnt og hugsar með eftirvæntingu til pizzasneiðar frá deginum áður í ísskápnum. Sneiðinni er skellt með hraði í örbylgjuofninn og ýtt á start. En ekkert gerist. Örbylgjuofninn er bilaður.
Þá er til ráð sem leysir örbylgjuofninn snöfurlega af hólmi: Ráðið felst í því að skorða straujárn þannig að slétta hliðin snúi upp. Straujárnið er hitað og pizzasneiðin lögð ofan á. Til að hita efri hluta pizzunnar er heitu lofti frá hárblásara beint að henni. Á skammri stundu verður pizzasneiðin eins og ný og ilmandi matarlykt kitlar nefið.
Þetta ráð má einnig nota á ferðum um landið og erlendis. Fólk hímir svo oft svangt á hótelherbergi og langar í rjúkandi heita pizzasneið, hamborgara, beikon, spælegg eða annað. Þá er minnsta mál í heimi að skjótast út í búð og bera björg heim á hótel. Svo er bara að draga fram straujárnið og hárblásarann.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 7
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 980
- Frá upphafi: 4161438
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 732
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Skrítið, búin að eiga minn í... nærri sautján ár og aldrei slegið feilpúst.
Reyndar get ég ekki haft hraðsuðuketil í gangi á sama tíma á sömu grein,
en hvoru tveggju tækin taka mikinn straum svo það er nú ekki skrítið. Hann var keyptur í gömlu Japis-búðinni í Brautarholti og er yndislegur, grillar, poppar, hitar og geri alla hluti eins og enginn sé morgundagurinn.
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 21:03
http://www.globalhealingcenter.com/health-hazards-to-know-about/microwave-ovens-the-proven-dangers
GB (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 21:41
Þetta er eitthvað hvað mesta bull sem ég hef lesið GB.
Gafst upp á þessari lesningu þegar það kom að, "Who invented the microwave? THE NAZIS!!!!!"
Það var þá sem ég leit á lénið, og faldi andlitið í höndum mér.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.3.2013 kl. 23:08
Nanna, kannski voru örbylgjuofnar betri í gamla daga. Eða þá að þú ert heppin. Ég hef eftir rafvirkja sem vinnur við að gera upp heimilistæki að flestir 0rbylgjuofnar séu drasl. Þegar þeir bili eigi ekki að láta gera við þá heldur henda þeim.
Jens Guð, 4.3.2013 kl. 00:03
GB, ég er ekki fróður um þetta dæmi. Mér fróðari menn segja að það sem þarna kemur fram sé meira og minna rangt. En ég er fávís um flest sem snýr að örbylgjuofnum.
Jens Guð, 4.3.2013 kl. 00:12
Ingibjörg Axelma, ég verð eiginlega að taka undir mér þér. Að óreyndu.
Jens Guð, 4.3.2013 kl. 00:14
Minn örbylgjuofn hefur dugað mjög lengi, áraraðir... nota hann mikið.
Þessir ofnar eru ekki svo dýrir þannig að það borgar sig örugglega að kaupa bara nýjan ef hann bilar
DoctorE (IP-tala skráð) 4.3.2013 kl. 09:05
Þetta er fín ábending og góð hugmynd sem væri gott að muna, nema hvað mér er alveg sama þó ég sjái aldrei Pizzur. En pylsur, beikon, beljuborgarar og aðrar sviknar gæðakjötvörur er allt annað mál.
Ég man ekki hvaða ár ég keypti minn örbylgjuofn, en það var nokkru áður en ég flutti að norðan, síðan þá eru að verða 16 ár.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2013 kl. 11:18
Búin að eiga minn 23 ár kalla það góða endingu og hann hefur verið notaður mikið. Hann hefur kannski verið keyptur í sömu búð og örbylgjuofninn hennar Nönnu :-)
En nú ertu alveg búin að skemma fyrir mér straujárnsstundir á hótelum hef áhyggjur hér eftir að það komi pizzasósa í fötin mín.
SJAdams, 4.3.2013 kl. 19:45
DoctorE, minn nýi kostaði 13990 kr. í Elkó. Svona tæki, eins og örbylgjuofn og prentara á ekki að fara með í viðgerð. Kostnaður við slíkt er svipaður og kaup á nýju tæki.
Jens Guð, 4.3.2013 kl. 21:02
Axel Jóhann, ég held að örbylgjuofnar hafi verið vandaðri og sterkbyggðari fyrir 20 - 30 árum en þeir eru í dag.
Jens Guð, 4.3.2013 kl. 21:04
SJAdams, það er ekkert að því að vera með pizzasósu á fötunum.
Jens Guð, 4.3.2013 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.