"Merkilegur menningarvitnisburđur"

wmftcs

"Nú skömmu fyrir jólin lćddist inn um lúgu hjá mér skífa nokkur sem eftir ţví sem tíminn líđur og meira er hlustađ, verđur meira og meira skemmtileg og góđur vitnisburđur fyrir sinn (ţjóđa)hatt!"

  Svo segir Magnús Geir Guđmundsson um kynni sín af vest-norrćnu safnplötunni World Music from the Cold Seas.  Magnús Geir var árum saman plötugagnrýnandi dagblađanna Tímans og Dags.  Magnús Geir segir ennfremur:

  "Ansi fjölbreytt flóra ţarna á ferđinni, meira og minna rammţjóđleg, ný lög í bland viđ eldri og kunnari, samanber hinn geysivinsćla Orm víkingarokkaranna í Týr (svei mér ef lagiđ var bara ekki ţađ alvinsćlasta hérlendis um langt skeiđ?) ţjóđbraginn gamla um Ólaf (í frábćrum flutningi Tryggva o.fl.)...

   Nú svo er ţarna hin gođsagnakennda grćnlenska sveit Sume međ ađ ég held nokkuđ gamalt lag, hressilegt popp međ grćnlenskum blć í grunninn.
Ţau Elín og Johann Anders frá Samalandi eru bćđi međ gríđarfín lög, hennar ansi seiđmagnađ bćđi og kraftmikiđ, minnti mig í senn á eitthvađ í anda Bjarkar og eitthvađ svona austrćnt í taktinum. Hans ţjóđlegra en ţó skemmtilega djassskotiđ.
  Hin íslensk-danska Klakki er ţarna sömuleiđis međ ansi flott lag er hreif mig vel og ţannig mćtti telja fleiri lög af plötunni.
  Síđan má ekki láta hins merkilega fćreyska músíkfrömuđar, Kristian Blak, ógetiđ, en ekki ađeins gefur hann plötuna út sem eigandi Tutl, heldur kemur hann viđ sögu allra hinna fćreysku laganna og gaf auđvitađ Týr út á fyrri stigum. Stórmerkilegur mađur og áhrifamikill!
  Ţessi eftirfari hinnar mögnuđu og rokkuđu Rock From The Cold Seas kemur mér satt best ađ segja mjög ţćgilega á óvart, vel heppnađ samsafn í alla stađi í öllum ţeim ólíku tónmyndum sem ţar birtast.
Merkilegur menningarvitnisburđur um hve margt er ađ finna hjá ţessum fjórum ólíku en menningarríku ţjóđum í norđri!"
.
Umsögn Magnúsar Geirs má lesa í heild međ ţví ađ smella á:  http://meistarinn.blog.is/blog/meistarinn/entry/1279914/
 
Gagnrýni Bubba um World Music from the Cold Seas:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1277926/

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bubba Morthens fer nú mun betur ađ skrifa um tónlist ( eins og sést á međfylgjandi link hér ađ ofan ), en ađ eyđa tíma sínum í heimskuleg varnarskrif fyrir ,, lítinn karl " á 365 miđlum.   Bubbi gerir ekkert annađ međ ţví en ađ fá á sig aula og náhirđar-stimpil, rétt eins og Mikalel Torfason fékk međ ritstjóra-ráđningu sinni á Fréttablađiđ.  Nú geta ţeir Bubbi og Mikael ásamt Ara litla međ sanni kallast ,, Náhirđ litla karlsins " á 365 miđlum. 

Stefán (IP-tala skráđ) 7.3.2013 kl. 11:04

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Stefán, sá sem skrifađi ţennan pistil heitir Björn Jónsson og hefur ekkert ađ gera međ Ásbjörn Morthens svo ég viti til.

Ingvar Valgeirsson, 7.3.2013 kl. 23:15

3 identicon

Takk fyrir upplýsingarnar Ingvar.   Ţetta er svo sem einum of vel skrifađur pistill til ađ vera frá ađal varnarpenna útrásarvíkinga og ,, lítilla karla ". 

Stefán (IP-tala skráđ) 8.3.2013 kl. 08:07

4 identicon

Ćtli sé möguleiki á ađ heyra sýnishorn af lögunum einhversstađar á netinu?

Steini (IP-tala skráđ) 8.3.2013 kl. 12:41

5 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  eins og Ingvar bendir á ţá er ţađ Bubbi J.  sem heldur úti umrćddri síđu međ plötugagnrýni.  Ţiđ voruđ vinnufélagar á Akureyri á sínum tíma.

Jens Guđ, 9.3.2013 kl. 00:52

6 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  ég veit ţađ ekki. 

Jens Guđ, 9.3.2013 kl. 00:56

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ég veit ađ platan fćst hjá Smekkleysu á Laugavegi.  Kannski víđar. 

Jens Guđ, 9.3.2013 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband