6.3.2013 | 22:54
"Merkilegur menningarvitnisburður"
"Nú skömmu fyrir jólin læddist inn um lúgu hjá mér skífa nokkur sem eftir því sem tíminn líður og meira er hlustað, verður meira og meira skemmtileg og góður vitnisburður fyrir sinn (þjóða)hatt!"
Svo segir Magnús Geir Guðmundsson um kynni sín af vest-norrænu safnplötunni World Music from the Cold Seas. Magnús Geir var árum saman plötugagnrýnandi dagblaðanna Tímans og Dags. Magnús Geir segir ennfremur:
"Ansi fjölbreytt flóra þarna á ferðinni, meira og minna rammþjóðleg, ný lög í bland við eldri og kunnari, samanber hinn geysivinsæla Orm víkingarokkaranna í Týr (svei mér ef lagið var bara ekki það alvinsælasta hérlendis um langt skeið?) þjóðbraginn gamla um Ólaf (í frábærum flutningi Tryggva o.fl.)...
Þau Elín og Johann Anders frá Samalandi eru bæði með gríðarfín lög, hennar ansi seiðmagnað bæði og kraftmikið, minnti mig í senn á eitthvað í anda Bjarkar og eitthvað svona austrænt í taktinum. Hans þjóðlegra en þó skemmtilega djassskotið.
Hin íslensk-danska Klakki er þarna sömuleiðis með ansi flott lag er hreif mig vel og þannig mætti telja fleiri lög af plötunni.
Síðan má ekki láta hins merkilega færeyska músíkfrömuðar, Kristian Blak, ógetið, en ekki aðeins gefur hann plötuna út sem eigandi Tutl, heldur kemur hann við sögu allra hinna færeysku laganna og gaf auðvitað Týr út á fyrri stigum. Stórmerkilegur maður og áhrifamikill!
Þessi eftirfari hinnar mögnuðu og rokkuðu Rock From The Cold Seas kemur mér satt best að segja mjög þægilega á óvart, vel heppnað samsafn í alla staði í öllum þeim ólíku tónmyndum sem þar birtast.
Merkilegur menningarvitnisburður um hve margt er að finna hjá þessum fjórum ólíku en menningarríku þjóðum í norðri!"
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 813
- Frá upphafi: 4111624
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 662
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Bubba Morthens fer nú mun betur að skrifa um tónlist ( eins og sést á meðfylgjandi link hér að ofan ), en að eyða tíma sínum í heimskuleg varnarskrif fyrir ,, lítinn karl " á 365 miðlum. Bubbi gerir ekkert annað með því en að fá á sig aula og náhirðar-stimpil, rétt eins og Mikalel Torfason fékk með ritstjóra-ráðningu sinni á Fréttablaðið. Nú geta þeir Bubbi og Mikael ásamt Ara litla með sanni kallast ,, Náhirð litla karlsins " á 365 miðlum.
Stefán (IP-tala skráð) 7.3.2013 kl. 11:04
Stefán, sá sem skrifaði þennan pistil heitir Björn Jónsson og hefur ekkert að gera með Ásbjörn Morthens svo ég viti til.
Ingvar Valgeirsson, 7.3.2013 kl. 23:15
Takk fyrir upplýsingarnar Ingvar. Þetta er svo sem einum of vel skrifaður pistill til að vera frá aðal varnarpenna útrásarvíkinga og ,, lítilla karla ".
Stefán (IP-tala skráð) 8.3.2013 kl. 08:07
Ætli sé möguleiki á að heyra sýnishorn af lögunum einhversstaðar á netinu?
Steini (IP-tala skráð) 8.3.2013 kl. 12:41
Stefán, eins og Ingvar bendir á þá er það Bubbi J. sem heldur úti umræddri síðu með plötugagnrýni. Þið voruð vinnufélagar á Akureyri á sínum tíma.
Jens Guð, 9.3.2013 kl. 00:52
Steini, ég veit það ekki.
Jens Guð, 9.3.2013 kl. 00:56
Ég veit að platan fæst hjá Smekkleysu á Laugavegi. Kannski víðar.
Jens Guð, 9.3.2013 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.