20.3.2013 | 12:56
Veitingaumsögn
- Réttur: Morgunverður
- Veitingastaður: Prikið, Bankastræti 12
- Verð: 1690 kr.
- Einkunn: *** (af 5)
.
Morgunverðardiskurinn á Prikinu er kallaður Vörubíll. Hugsanlega er nafnið tilvísun í bandarískan morgunverð sem þarlendir vörubílstjórar sækja í. Einkenni hans eru stórar nýbakaðar lummur (í Bandaríkjunum kallaðar pönnukökur), bornar fram með smjörstykki sem bráðnar ofan á þeim. Þeim er drekkt í dísætu sýrópi.
Hver svona lumma er tvöfalt stærri en íslensk lumma. Þegar smjörið og sýrópið bætast við eru tvær þannig lummur nægilega matmiklar til að standa sem heil máltíð. En ekki í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þar eru nokkrar lummur í beit aðeins upphitun fyrir enskan morgunverð.
Morgunverðardiskurinn á Prikinu samanstendur af tveimur lummum með smjöri og sýrópi, beikoni, steiktum kartöflum, tveimur spældum eggjum og ristuðum franskbrauðssneiðum.
Fyrir minn smekk passa dísætar lummur með sýrópi engan veginn við beikon og egg. Ekki fremur en karamelluhúð á poppkorni. Hvorutveggja nýtur engu að síður gríðarmikilla vinsælda í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Eftir að ég hafði snætt beikonið, eggin og kartöflurnar nartaði ég í lummurnar. En var orðinn saddur og hryllti við sætubragðinu af sýrópinu.
Lummur með smjöri og sýrópi séu áreiðanlega ljúffengar einar og sér með kaffi í kaffitíma síðdegis.
Steiktu kartöflurnar á Prikinu eru alvöru kartöflur með hýði. Þær eru vel djúpsteiktar, dökkbrúnar að utan og ágætar. Ég held að beikonsneiðarnar hafi verið sex. Kannski voru þær sjö. Þær mættu vera örlítið fleiri. En allt í lagi.
Prikið er dálítið "sjabbí" staður. Veggir, innréttingar og gólfefni hafa látið verulega á sjá. Samt er þetta hlýlegur staður og vel sóttur.
Frá því að ég pantaði liðu 25 mín þangað til maturinn var borinn á borð. Kokkurinn baðst afsökunar á biðinni. Það bendir til þess að afgreiðsla sé oftast styttri. Mér leiddist þó ekki. Músíkin var svo skemmtileg. Notalegt jamaískt reggae. Meðal annars flott dub-remix af Get Up Stand Up með Bob Marley. Ég hefði ekki viljað missa af því. Glæsilega flott. Ég verð að leita þá útgáfu uppi til að eignast. Og vegna fleiri flottra reggae-laga flýtti ég mér ekki að snæða Vörubílinn heldur dundaði mér.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 21.3.2013 kl. 02:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 5.9%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.4%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.3%
472 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Hvað í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalau... Stefán 24.8.2025
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 18
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 1188
- Frá upphafi: 4155496
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 998
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Já ég sé að það er farið að aukast hér á landi að bjóða upp á þessar amerísku pönnukökur með sírópi og smjöri. Er reyndar ekkert spennt fyrir þeim, má ég þá heldur biðja um okkar þunnu pönnsur með sykri eða rjóma og sultutaui. Við Elli fórum reyndar á Hamborgarabúlluna í miðbænum um daginn og fengum okkur hamborgara, umhverfið er eitt risastórt safn af myndum og tímaritum, Mad m.a. greinilega vinsæll staður og hamborgarinn vel útilátinn, fengum okkur einn Bjarna Fel eða eitthvað svoleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2013 kl. 13:20
Jóa Fel... eða þannig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2013 kl. 13:20
Heyrðu Jens,ekki ertu að éta þennan óþverra.? Þetta er ekki matur,nema þá kannski eggin svona þá helst örsjaldan.
Númi (IP-tala skráð) 20.3.2013 kl. 21:04
Ásthildur Cesil, ég er sömuleiðis hrifnari af þunnu íslensku pönnukökunum. Og líka íslensku lummunum. Ég varð var við það í New York í fyrra að þar á bæ eru menn farnir að hrúga súkkulaðibitum í þessar sýrópspönnukökur sínar.
Það eru svo mörg ár síðan ég fór í Hamborgarabúlluna að ég er búinn að steingleyma hvernig þar er.
Jens Guð, 21.3.2013 kl. 02:00
Númi, af misjöfnu þrýfast börnin best.
Jens Guð, 21.3.2013 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.