Má ég bjóđa ţér á hljómleika?

 

   Ég er alltaf af og til ađ bjóđa ykkur á ókeypis hljómleika,  í kvikmyndahús eđa á ađrar skemmtanir.  Ţađ er hvergi lát ţar á.  Ţetta ćtlar engan enda ađ taka.   Enda gaman.  Nú er röđin komin ađ laugardeginum,  nćsta laugardegi (6.  apríl 2013).  Klukkan 21.00 stígur á stokk í Sjóminjasafninu á Grandagarđi 8 í Reykjavík fćreyska kventríóiđ Pushing Up Daisies.  Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir.

  Dorthea Dam,  Jensia Höjgaard Dam og Óluvá Dam skipa Pushing Up Daisies.  Ţćr syngja allar og spila undir á gítar og píanó.  Lögin eru falleg og söngurinn himneskur.     

  Lagiđ í myndbandinu hér efst,  Hey Candy međ Dortheu Dam,  var eitt mest spilađa lag í fćreyska útvarpinu á síđasta ári.  Sennilega verđur ţađ langlíft.  Ţrátt fyrir ađ vera snoturt og grípandi ţá ţolir ţađ ítrekađa spilun.  Sumum ţykir lagiđ í myndbandinu hér fyrir neđan,  When I´m Gone međ Dortheu Dam,  jafnvel ennţá magnađra.  Höfundur laganna er William Silverthorn.  Hann er eiginmađur Dortheu. 

      

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir flott bođ Jens minn, söngurinn er flottur og lagiđ fallegt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2013 kl. 13:52

2 identicon

Ţakka ţér fyrir ađ setja inn ţessi fallegu lög. Ég sé ađ ţađ er kominn tími á ađ kynna sér betur tónlist frá Fćreyjum. Hvers vegna ćtli viđ heyrum svona lítiđ frá ţeim í Ríkisútvarpinu? Nóg er af tónlistaţáttum ţar.

Ţórunn (IP-tala skráđ) 4.4.2013 kl. 16:19

3 identicon

Er áfengi í bođi?

Gunnar. (IP-tala skráđ) 4.4.2013 kl. 19:13

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  Fćreyingarnir kunna ţetta. 

Jens Guđ, 4.4.2013 kl. 21:28

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ţórunn,  fćreysk músík er stundum spiluđ á rás 2.  Eivör,  Týr,  Högni Lisberg og fleiri hafa átt vinsćl lög á rás 2.  Í fyrramáliđ,  um og upp úr klukkan hálf 10,  verđa Pushing Up Daisies í viđtali í Virkum morgnum á rás 2.  Vćntanlega taka ţćr lagiđ.

Jens Guđ, 4.4.2013 kl. 21:31

6 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar,  áfengi  er í bođi - á vćgu verđi.

Jens Guđ, 4.4.2013 kl. 21:32

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já svo sannarlega kunna ţeir ţetta.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2013 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband