Fćreyskt kventríó á Rás 2

 

  Fćreyska kventríóiđ Pushing Up Daisies mćtti í spjall á Rás 2 í morgun.  Nánar tiltekiđ í morgunţáttinn magnađa Virkir morgnar,  hjá Andra Frey og Gunnu Dís.  Ţćr stöllur tóku einnig lagiđ,  eins og ţeim er einum lagiđ,  gullfallegt blágresis-lag eftir Jensíu Höjgaard Dam.  Hún skipar ţriđjung tríósins.  Hinar eru frćnkurnar Dorthea Dam og Ólavá Dam.  Međ ţví ađ spella á eftirfarandi hlekk má sjá og heyra Pushing Up Daisies fara á kostum í Virkum morgnum á Rás 2:

  http://www.ruv.is/afthreying/faereyska-kventrioid-pushing-up-daisies

  Til ađ heyra fleiri lög međ Dortheu Dam og fá nánari upplýsingar um hljómleika Pushing Up Daisies á morgun á Sjóminjasafninu skal smellt á ţennan hlekk:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1291378/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband