Íslensk tónlist í London

  Á Oxford strćti í London er stćrsta plötubúđ í heimi.  Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ađ hún sé jafnframt stćrsta plötubúđ HMV plötubúđakeđjunnar (sem telur á ţriđja hundruđ plötubúđir víđa um heim).  Eins og ađrar plötubúđir hefur ţessi viđ Oxford strćti látiđ verulega á sjá síđustu ár.  Jađarmúsík er ađ mestu horfin úr hillum.  Heilu plöturekkarnir standa galtómir.  Eftir eru fyrst og fremst plötur sem ná hátt á vinsćldalista og plötur flytjenda sem teljast í hóp ţeirra stćrstu og best ţekktu. 

  Á árum áđur tók marga klukkutíma ađ fletta í gegnum plötuúrvaliđ ţarna.  Sú ţolinmćđisvinna skilađi sér jafnan í kaupum á 50 - 60 plötum.  Í dag tekur rétt um klukkutíma ađ fletta í gegn.  Afraksturinn um páskana voru kaup á 11 plötum. 

  Eitt af ţví skemmtilega viđ ađ fletta í gegnum plötuúrval í útlendum plötubúđum er ađ rekast ţar á plötur íslenskra flytjenda.  Í öllum slíkum búđum eru plötur Bjarkar, Sykurmolanna,  Sigur Rósar og Jónsa.  Svo og íslensk-ensku hljómsveitarinnar The Vaccins og íslenska nýbúans Johns Grants.  Ţessi tvö nöfn,  The Vaccins og John Grant,  eru mjög stór á markađnum og plötum ţeirra stillt upp á áberandi stöđum í verslunum.

  Til viđbótar ţessum nöfnum eru seldar í HMV viđ Oxford strćti plötur Ólafs Arnalds hljómsveitarinnar FM Belfast,  Röggu Gröndal,  Emilíönu Torrini og Ólöfu Arnalds.  Tvćr plötur eru til sölu međ Ólöfu.  Ég keypti ađra ţeirra,  Ólöf Sings.  Hún kostađi 8 pund (x 188 = 1504 kr.).  Á limmiđa á plötuumbúđum stendur:  "Ólöf Arnalds lends her distinctive voice to classics by Caetano Veloso,  Bruce Springsteen,  Arthur Russell & others.  Includes download coupon for four additional trancs and "Surrender" video directed by Árni & Kinski."

  Á ţennan límmiđa vantar upplýsingar um ađ á plötunni eru einnig lög eftir Bob Dylan,  Neil Diamond og Gene Clarke (úr The Byrds). 

  Í plöturekka var spjald merkt Röggu Gröndal.  Ţar var hinsvegar enga plötu međ Röggu ađ finna.  Annađ hvort hefur plata međ henni fariđ á flakk (veriđ sett á rangan stađ) eđa veriđ uppseld.  Flakkiđ er líklegra.  Venja er ađ fjarlćgja merkt spjald ţegar plata selst upp.  Nema von sé á henni fljótlega aftur. 

  Ég sá ekki plötu međ Of Monsters And Men.  Kannski er sú hljómsveit ekki búin ađ ná inn á enska markađinn.  Ţađ er skrítiđ miđađ viđ vćnar vinsćldir í Ameríku og á meginlandi Evrópu. 

  FM Belfast virđist vera međ fast land undir fótum.  Ţegar ég skrapp til Svíţjóđar um jólin sá ég ađ plata međ ţeim var til sölu í sćnskum plötubúđum. 

  Í fyrra skrapp ég til Berlínar.  Ţar var gott úrval af íslenskum plötum til sölu.  Ţar á međal međ Ólafi Arnalds (5),  Benna Hemm Hemm (2),  Helga Rafn Jónssyni (3),  Gus Gus (3),  Seaber (2) og sitthvor platan međ Sóleyju og Of Monsters And Men.  Og auđvitađ hellingur međ Björk,  Sykurmolunum,  Sigur Rós,  Jónsa og Emilíönu Torríni.

  Nokkrum dögum áđur skrapp ég til Skotlands.  Ţar var platan Ólöf Sings til sölu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stórar og flottar plötubúđir HMV og Virgin eru ţarna rétt hjá hvor annari í Oxford strćtinu, eđa voru ţađ allavega síđast ţegar ég átti leiđ ţar um. Ţađ er hreinlega auđvelt ađ gleyma sér inni í ţessum flottu búđum međ alla ţá tónlist sem hugurinn girnist.  Er sú saga rétt Jens, ađ litlu karlarnir hjá 365 séu búnir ađ reka tónlistarhöfuđ Fréttablađsins Trausta júlíusson ?  Ţađ er greinilega veriđ ađ vinna ađ ţví hörđum höndum ţar ađ gera Fréttablađiđ međ öllu ólćsilegt.

Stefán (IP-tala skráđ) 8.4.2013 kl. 08:33

2 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  Virgin á Oxford strćti selur ekki lengur plötur heldur allskonar símadót.  Ţađ er rétt ađ Trausti skrifar ekki lengur í Fréttablađiđ.  Ţví miđur.  Ţar međ fćkkar enn frekar áhugaverđri plöturýni í íslenskum fjölmiđlum.  Á síđasta ári hćttu plötudómar Dr. Gunna ađ birtast í Fréttatímanum.  Ţeir voru alltaf ţađ fyrsta sem ég fletti upp á í ţví vikublađi. 

Jens Guđ, 8.4.2013 kl. 11:12

3 identicon

Ţađ var ţá eins gott ađ HMV verslununum var bjargađ, voru nćstum ţví orđnar gjaldţrota. Er ţađ ekki rétt munađ hjá mér ađ ţađ var líka Mikael litli Torfason sem rak DR Gunna ?   Ćtli honum sé eitthvađ sérstaklega í nöp viđ tónlistarskríbenta ?   

Stefán (IP-tala skráđ) 8.4.2013 kl. 11:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband