24.4.2013 | 22:24
Barlómur í Bretum
Á dögunum skrapp ég til Englands. Ég fann fyrir sterkri þörf til að kanna heilsufar Breta. Ásamt því að taka púlsinn á bresku þjóðlífi. Ekki nennti ég samt að setja mig inn í pólitíkina þar. Nógu erfitt er að henda reiður á öllum þeim 15 framboðum sem við Íslendingar þurfum að velja á milli á laugardaginn.
Í stuttu máli þá snarbrá mér við að hlera barlóminn í Bretum. Það er eins og allt sé að fara fjandans til hjá þeim. Fátæklingum og útigangsmönnum fjölgar sem aldrei fyrr. 70 þúsund störf hafa horfið eins og dögg fyrir sólu frá síðustu mælingu. Ég veit reyndar ekkert hvenær hún var gerð. Atvinnuleysi er um 8%. Heilbrigðiskerfið er í klessu. Innan þess hefur störfum fækkað um 5 þúsund. Ég veit ekki á hvað löngu tímabili. Neyðarlínur eru í ólestri og 13 dauðsföll eru rakin til slælegra viðbragða sjúkrabíla við útkalli. Í einhverju tilfelli var bið eftir sjúkrabíl 8 klukkutímar.
Einhverjir kvörtuðu undan því að þurfa að lifa af 30 - eða hvort það var 40 - þúsund krónum á mánuði. Ráðherra (eða kannski var það bara óbreyttur þingmaður) sagðist ekki sjá neina ástæðu til að vorkenna svoleiðis fólki. Það væri leikur einn að lifa á 30 - 40 þúsund kalli á mánuði. Sjálfur myndi hann léttilega treysta sér til þess. Þessi yfirlýsing lagðist illa í marga.
Allskonar sjúkdómar herja á Breta. Þeir stríða til að mynda við mislingafaraldur. 800 tilfelli á síðasta hálfa ári. þar af eitt dauðsfall. Um er kennt skorti á fyrirbyggjandi mislingasprautum. Að mér skilst í og með vegna áróðurs gegn slíku. Draugasögur eru á kreiki um að bólusetningar valdi einhverfu og drómasýki. Bretar eru svo trúgjarnir.
Allskonar skattar eru að hellast yfir breskar fjölskyldur. Eða hvort að þar er um að ræða niðurskurð á skattafrádrætti eða einhverju slíku. Ég setti mig ekki inn í það. Eitt fyrirbærið kallast grænn skattur (green tax). Honum er ætlað að draga úr eldneytisbruðli. Annað fyrirbæri kallast svefnherbergisskattur (bed tax). Hann snýr að fjölskyldum með auka svefnherbergi (eða eitthvað álíka). Það er grátið sárt undan honum. Hann er um 120 þúsund kall á ári. Margir telja sig muna um þá upphæð. Svo mikið að þeir ráði ekki við hann og fjármál heimilisins séu í uppnámi. Eitthvað var um fjölmennar mótmælagöngur gegn svefnherbergisskattinum.
Hagvöxtur í ár er núll-komma-eitthvað.
Kennarar boða verkfall. Líka starfsmenn Póstsins.
Mikill samdráttur er í hinni rótgrónu pöbbamenningu Breta. Pöbbum fækkar að meðaltali um 18 á viku.
Ég er áreiðanlega að gleyma helmingnum af því sem Bretar væla sem mest undan um þessar mundir.
Góðu fréttirnar eru þær að breska konungsfjölskyldan hefur það gott. Ég kann ekki skil á því fólki. Gott ef einhver "meintur" sonur Kalla prins er ekki kominn með konu og börn. Fátt gleður Breta meira.
![]() |
Fátækum fjölgar í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Kjaramál, Vísindi og fræði | Breytt 26.4.2013 kl. 22:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Hvað í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalau... Stefán 24.8.2025
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 18
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 1188
- Frá upphafi: 4155496
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 998
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Meintur sonur Kalla prins komin með konu og börn
En hvað er þetta eru bretar ekki í ESB?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2013 kl. 11:44
Þetta er svipað á Íslandi.
Allskonar aumingjar væla um nauðungaruppboð og svoleiðis á meðan að góðar fréttir af afskriftum og arðgreiðslur hjá fyrirtækjum sem að standa illa eru í fullum gangi.
Grrr (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 12:49
Svefnherbergisskattur, líst vel á þá hugmynd. Indriði H. Þorláksson, ertu ekki að lesa þetta?
E (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 13:42
Ásthildur Cesil, jú, Bretar eru í ESB og verulega ósáttir við það.
Jens Guð, 25.4.2013 kl. 23:48
Grrr, eru Íslendingar ekki almenn glaðir yfir að HB Grandi greiddi eigendum sínum mörg hundruð milljónir króna í arð á dögunum? Á sama tíma og eigendurnir telja rekstraskilyrði sjávarútvegsfyrirtækja vera óviðunandi í alla staði.
Jens Guð, 25.4.2013 kl. 23:52
E, uss. Höfum hljótt um þetta. Ef þetta fréttist er næsta víst að einhverjir stökkvi á þessa matarholu.
Jens Guð, 25.4.2013 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.