1.5.2013 | 21:52
Ekki gera ekki neitt
Nú er ekki rétti tíminn til að híma inni í myrkum kompum. Það er komið að því að rífa sig upp úr sleninu, spretta á fætur og fara út úr húsi. Muna bara eftir því að klæða sig til samræmis við veðrið. Það er ekkert sem heitir vont veður heldur aðeins að vera ekki rétt klæddur. Það er ekki nóg að fara einungis út úr húsi. Málið er að komast út í náttúruna. Njóta hennar í botn og leika við dýrin sem á vegi verða.
![]() |
Gæsirnar flúnar vegna kulda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál, Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.4%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.6%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.7%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.6%
Yellow Submarine 2.1%
467 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Held að þessi mynd af henni sé á tómatsósu frá Uganda! sigurdurig 3.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 23
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 4147644
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 900
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hahahahahaha, nei takk, held að ég haldi mig bara innandyra :)
Sigfús Sigurþórsson., 1.5.2013 kl. 22:18
Hahahaha þú bjargaðir deginum fyrir mér Jens minn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2013 kl. 08:57
Mér sýnist þetta fólk nú hafa ástæðu til að óttast eitthvað annað en veðrið :)
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 15:14
Mér sýnist betra og öruggara að halda sig innan dyra.
Steini (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 15:55
Skemmtilegar mindir.
Sv.G. (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 16:38
Sigfús, kannski er það öruggast.
Jens Guð, 3.5.2013 kl. 02:46
Ásthildur Cesil, til þess var leikurinn gerður.
Jens Guð, 3.5.2013 kl. 02:48
Eva, það dreifir athyglinni frá veðrinu að hafa um annað að hugsa.
Jens Guð, 3.5.2013 kl. 02:49
Steini, það er minnsta áhættan.
Jens Guð, 3.5.2013 kl. 02:50
Sv.G., takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 3.5.2013 kl. 02:51
Er þetta Sigmundur Davíð að berjast við hrægammasjóð þarna á efstu myndinni hægra megin?
Theódór Norðkvist, 3.5.2013 kl. 15:55
Theódór, þú hittir naglann á höfuðið!
Jens Guð, 3.5.2013 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.