Áríđandi ađ vita

sturtaBsturtaA

  Á eđa viđ sturtu er ađ öllu jafna lítil hilla eđa bakki.  Vandamáliđ er ađ fćstir vita til hvers sá búnađur er.  Sumir hengja fötin sín á ţetta á međan ţeir skola af sér.  Ţá rennblotna fötin.  Ţađ er ekki gott.  Ađrir koma ţarna fyrir logandi kerti.  Ţeir ćtla ađ hafa ţađ kósý á međan ţeir sturta sig.  Vatniđ úr sturtunni er eldsnöggt ađ slökkva á kertinu.  Ţá er ekkert gaman lengur.  Enn ađrir trođa ţarna allskonar sápum, sjampói, hárnćringu, Aloe Vera geli, rakáhöldum, hárlakki, tannbursta og allskonar.  Ţetta er ekki stađur til ađ fylla međ svoleiđis dóti.

  Eini tilgangurinn međ litlu hillunni er sá ađ ţar er hćgt ađ leggja frá sér bjórdósina á milli sopa.

sturta mynd Brynjar Smári Alfređsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ćtti ađ senda alla stjórnendur ( og ţá sérstaklega skuggastjórnendur ) hjá 365 miđlum í ískalda sturtu nokkrum sinnum á dag !!!

Stefán (IP-tala skráđ) 21.5.2013 kl. 12:29

2 identicon

En Jón, sullast ekki vatn oní bjórdósina?

Kjartan (IP-tala skráđ) 21.5.2013 kl. 16:17

3 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  Ingibjörg Pálmadóttir tók víst snöfurlega á ţessu máli.  Hún er ađal eigandi 365.  Skrítnara er ađ haft er eftir JÁJ ađ hann hafi ekki hugmynd um hverjir eru ađrir eigendur 365. 

Jens Guđ, 21.5.2013 kl. 22:36

4 Smámynd: Jens Guđ

  Kjartan,  ţađ er smá úđi.  En ekki til skađa ţví ađ dósin er ţarna ađeins í stutta stund. 

Jens Guđ, 21.5.2013 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband