16.6.2013 | 21:54
Farðu nú að halda kjaftinum á þér saman!
Nýverið skrifaði íslenskur dægurlagasöngvari ágæta grein um dónaskap Íslendinga. Einkum eins og dónaskapurinn birtist í netmiðlum. Ekki síst í svokölluðum "kommentakerfum". Það er að segja þar sem fólk skráir athugasemdir við fréttir eða "statusa" á Fésbók.
Dægurlagasöngvaranum blöskrar dónaskapurinn. Ummælin vekja honum undrun og sorg. Í sumum tilfellum sé fólk ærumeiðandi. Hann bendir á að enginn eigi að láta dónaskapinn viðgangast. Nú sé nóg komið.
Þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég renndi yfir athugasemdir við tiltekna frétt á dv.is. Þar hafði fólk þetta að segja við og um söngkonuna Diddú (stafsetningin fær að halda sér. Hún segir sitthvað).
"Þvílíkt fífl er þessi tussa."
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 23:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóð. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapaðar að hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 39
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 1165
- Frá upphafi: 4121853
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 973
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hingað kom Hollendingur rétt eftir bankahrun.
Og sagði okkur Íslendinga ótrúlega seinþreytta til vandræða.
Í Hollandi væri þá þegar búið að skjóta einn eða tvo útrásarvíkinga á götu.
En hér ert þú að tala um konu sem hefur reynt að selja okkur "tónlist" sína í áratugi.
Hún sjálf, hennar framkoma, munnsöfnuður og "tónlistin" hafa verið með þeim hætti.
Það er hreint ekkert skrítið þó að einhverjir séu búnir að missa þolinmæðina.
Eins og aðrir hefur hún vafalaust sína hæfileika á einhverju sviði.
En þeir hæfileikar eru ekki á sviði tónlistar.
Og það vita um það bil allir nema hún.
Ekki mikið flóknara en þetta.
Viggó Jörgensson, 16.6.2013 kl. 23:31
Jens,þarna ertu sennilegast að vitna í hinn ofurkurteisa,hugumprúða,tónlistarmann að nafni Ásbjörn Kristinsson,,ala=Bubbi Morthens.
Það hlýtur einhver að hafa komist í tölvuna hans og skrifað þaug óhugnanlegu skilaboð sem send voru til Leonice,,,hann Bubbi neiiii hann gerir ekki svona ,hann er svo ofurkurteis.
Númi (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 00:20
Ísland ER eineltissamfélag.
örn (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 10:17
Einelti er hvimleitt og einkennilegt fyrirbæri. Persónuleiki sumra er t.d. með þeim hætti að hann kallar hreinlega einelti yfir viðkomandi. Þannig er það einmitt með þessa konu. Það verður að segjast eins og er að hún hefur sýnt íslensku þjóðinni fádæma dónaskap og mér finnst ekki skrítið þó sumir eigi erfitt með að stilla sig um að svara í sömu mynt. Ég hef t.d. oft hugsað óprenthæfar hugsanir í hennar garð þegar ég hef lesið óþverrann sem hún lætur sér um munn fara og kynþáttafordómana sem hún sýnir Íslendingum. En rétt er það að við ættum ekki að leggjast svo lágt að svara henni.
Theódór Gunnarsson, 17.6.2013 kl. 10:42
Ég hef nú bara lúmskt gaman að henni Leoncie, ekki tónlistinni samt, bara fjaðrafokinu. Mér finnst að hún og Bubbi ættu að gefa út plötu saman
DoctorE (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 10:44
Já, sú plata mun heita Ást á Facebook
Flower, 17.6.2013 kl. 12:37
Komdu sæll Jens
Einhverntíma í kringum útkomu bókar um Gylfa Ægisson átti ég tjáskifti við söngvarann sjálfumglaða sem bað söngkonuna um að fara að þegja.
Til að gera langa sögu stutta þá enduðu þau tjáskifti með yfirlýsingu söngvarans um að undirritaður væri með lítið typpi, hvað svo sem það kom umræðunni við . Ég get ómögulega tekið mark á svona penna. Það má finna mikinn skít eftir hann í komenentum. Söngkonan er hinsvegar um margt skemtileg og gaman væri að fá einhverskonar keppni á milli þeira á stað þar sem bæði væru óþekkt og þeir staðir eru margir. Árni Guðnyjar
Árni H Guðnyjarson (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 15:58
Já, títnefndur Ásbjörn mætti einnig fara að grjóthalda kjafti. Leiðindarpési með uppblásið sjálfstraust (sem smáþjóð hefur blásið upp).
Eitt af því neikvæða við að búa í fámennu landi er einmitt það, fáir aðilar sem eru ALLTAF í viðtölum og að básúna í þessum örfáu fjölmiðlum sem hérna finnast.
Bubbi er heldur ekki sá greindasti sem fyrirfinnst. Hvernig getur þessi pési verið að gefa út bækur, jafn hrikalega illa skrifandi og hann er. Enda hefur oft verið ýjað að því að Silja Aðalsteins (Megas áður fyrr) hafi í raun ort flesta texta hans.
Grjótán (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 17:30
Viggó, eru ekki skemmtilegri viðbrögð að hafa húmor fyrir litríkri manneskju? Vera jákvæður og hella sér út í hennar húmor, samanber myndböndin og lög á borð við "Ást á pöbbnum" og "Engan þríkant hér"? Þau eru góð skemmtun.
Það hefur lítið með þolinmæði að gera að kalla einhvern eða einhverja á opinberum vettvangi fífl, tussu, skít, stórklikkaða, nautheimska, geðsjúkling og svo framvegis.
Jens Guð, 17.6.2013 kl. 19:39
Númi, það er varasamt að skilja tölvuna sína eftir opna fyrir hunda- og kattafótum. Fyrir hvern sem er.
Jens Guð, 17.6.2013 kl. 19:40
Örn, svo sannarlega!
Jens Guð, 17.6.2013 kl. 20:01
Er verið að tala um nafnkunna indverska söngkonu, sem fann "the brown note"?
Illa farið með góða konu, sem hefur meiri og betri hreinsunaráhrif en sjálf Jónína Ben.
Hilmar (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 20:57
Theódór, við eigum ekki að afsaka einelti með vísun í eitthvað sem snýr að þeim sem sætir einelti. Það er á ábyrgð okkar hinna að fordæma einelti. Þar reynir á þroska okkar allra til að umbera frávik í hegðun annarra. Gera gott úr hlutunum.
Jens Guð, 17.6.2013 kl. 22:43
DoctorE, það væri áhugaverð plata og báðum til framdráttar. Kannski.
Jens Guð, 17.6.2013 kl. 22:43
Flower, nafnið á plötunni hljómar vel.
Jens Guð, 17.6.2013 kl. 22:44
Mikið rétt hjá þér Grjótján allt sem þú skrifar þarna um hinn uppskrúfaða Bubba Morthens, sem er nú ekki hugaðri en það þegar á reynir að hann felur sig helst á bak við litlu karlana á 365 og ver útrásarvíkinga vinstri hægri til að fá endalausa útvarpsspilun á Bylgjunni í staðinn. Þannig selur hann sig fyrir sjálfsagt einhverjar milljónir á ári í stefgjöldum. Dettur annars nokkrum manni í hug að Bubbi Morthens myndi þora fyrir sitt litla líf að mæta Leoncie í nokkru einvígi ? Bubbi Morthens veit það sem er að þar væra hann sko litli karlinn sem myndi læðast í burtu og ekki einu sinni litlu útrásarvíkingarnir vinir hans gætu þar komið honum til bjargar.
Stefán (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 08:23
Jens,
Ég þekki einelti ágætlega, á tvö börn sem urðu hart úti. Ég er síður en svo að réttlæta einelti á þeirri forsendu að sumir eigi það skilið vegna þess að þeir kalli það yfir sig. Það er bara staðreynd að sumir verða meira fyrir þessu en aðrir vegna þess að þeir liggja vel við höggi. Oft er þetta fólk félagslega misþroska og getur illa varið sig. Margir verða fyrir einelti þó að þeir læðist niðurlútir með veggjum, en það á ekki við um Leoncie.
Theódór Gunnarsson, 18.6.2013 kl. 08:45
Grjótán, ef það er satt að Silja Aðalsteinsdóttir endurgeri / skrifi / yfirfari textana sem Bubbu Morthens er skrifaður fyrir, þá ætla ég að slíku fylgi talsverður kostnaður og að hann sé þá væntanlega greiddur af 365 miðlum, eða hvað ?
Stefán (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 10:32
Árni, þetta er merkileg saga sem þú segir.
Jens Guð, 18.6.2013 kl. 21:34
Grjótán, ég held að ofsagt sé að Megas og Silja hafi ort flesta texta hans. Mér er kunnugt um að þau hafi lesið texta hans yfir og lagfært. Ég hef ekki stúderað þetta en eflaust má þekkja textana úr sem þau hafa lagfært.
Jens Guð, 18.6.2013 kl. 21:37
Hilmar, satt segir þú.
Jens Guð, 18.6.2013 kl. 21:38
Stefán (#16), þeir eru duglegir að spila hann á Bylgjunni, skilst mér. Gott ef hann er ekki líka með þátt þar. Jón Ásgeir sér um sína. Mig rámar í að hafa líka heyrt um þáttaseríur sem hann hefur verið með á Stöð 2.
Jens Guð, 18.6.2013 kl. 21:42
Theódór (#17), ég get fallist á það að sumir séu útsettari fyrir einelti en aðrir. Ég átti það til að vera vondur við aðra þegar ég var barn og unglingur (og kannski enn). Það var gaman að stríða sumum á meðan það var ekkert gaman að stríða öðrum. Mér er minnisstæður einn skólabróðir minn í gaggó. Ég sveif nokkrum sinnum á hann með fantabrögðum í þeim tilgangi að láta hann veina. En það var sama hvað ég snéri upp á hendur hans eða annað: Það heyrðist ekki múkk frá honum. Eftir að hafa reynt þetta þrjá daga í röð gafst ég upp. Það var ekkert gaman að atast í honum af því að hann sýndi engin viðbrögð.
Svo er annað mál að fólk sem sker sig frá fjöldanum, til dæmis vegna hörundslitar, verður stundum fyrir aðkasti á Íslandi. Ég þekki svoleiðis bæði í garð fólks frá Asíu og Grænlandi. Þá fer þetta fólk í vörn og sumir bíta frá sér. Það eru eðlileg varnarviðbrögð. Í einhverjum tilfellum oftúlka sumir framkomu gagnvart sér.
Einn kunningi minn nefnbrotnaði sem barn. Á þeim árum var ekkert verið að lagfæra skakkt nef. Hann var afskaplega viðkvæmur fyrir þessu á unglingsárum (það hefur elst af honum virðist mér). Mér vitanlega var honum aldrei strítt á þessu. Hinsvegar var hann naskur á að lesa út úr ýmsu, sem fólk sagði, sem skot á skakka nefið. Ef einhver nefndi orðið skakkur eða skakkt - alveg sama í hvaða samhengi - var hann snöggur að álykta sem svo að viðkomandi væri að hæðast að nefinu. Á þessum árum voru hassreykingar að ryðja sér til rúms hérlendis og það var talað um að hinn og þessi væri skakkur ef hann hafði reykt hass. Vinurinn tók allt svoleiðis tal inn á sig.
Eitt sinn fórum við saman á útihljómleika. Strætó ók hjá og stelpa sem þar var farþegi veifaði til kauða. Hann sagði við mig: "Þetta er ömurlegt að vera með svona skakkt nef. Það eru 1000 manns á þessum hljómleikum en nefið á mér er eins og auglýsingaskilti. Það blasir við úr 20 metra fjarlægð."
Ég varð aldrei var við að neinn nefndi nefið á vininum. Hvorki beint né óbeint. Þvert á upplifun hans og túlkun á umhverfinu.
Jens Guð, 18.6.2013 kl. 22:07
Jens, þetta er ágæt saga. Sem betur fer held ég að ég hafi sloppið sæmilega frá því að hafa tekið þátt í einelti, þó að ég muni samt eftir atvikum þar sem ég sogaðist með í að baula á einhvern, en ég man þessi atvik vegna þess að mér leið ekki vel með að hafa tekið þátt. Sjálfur hef ég aldrei verið stríðinn og hef átt erfitt með að skilja stríðni, en ég hef lítið orðið fyrir einelti.
Theódór Gunnarsson, 19.6.2013 kl. 10:39
Ég er alveg sammála þer með þetta sem þú segir Jens í athugasemd nr. 9
En þessar skammir út í okkur yfirleitt og aðra tónlistarmenn eru leiðar og þreytandi.
Einatt eru ófarir manni sjálfum að kenna en ekki öðrum.
Það að ég hef ekki danshæfileika og er lélegur dansari er ekki dönsurum að kenna.
Eða yfirleitt neinum nema mér.
Viggó Jörgensson, 20.6.2013 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.