29.7.2013 | 22:03
Fjörið og góða veðrið um verslunarmannahelgina
Eins og glöggt má lesa um í meðfylgjandi frétt, "Besta veðrið suðvestantil", þá verður besta veðrið á suðvesturhorninu yfir alla verslunarmannahelgina. Góða veðrið skellur á af fullum krafti strax á fimmtudaginn. Það er einmitt þá sem svo skemmtilega vill til að á Stokkseyri hefjast Færeyskir fjölskyldudagar. Þetta er svo heppilegt vegna þess að besta veðrið verður nákvæmlega á Stokkseyri. Gargandi sól, hiti, fjör og gaman.
Í besta veðrinu um verslunarmannahelgina verður eftirfarandi um að vera á Færeysku fjölskyldudögunum. Ég tók þetta af Fésbókarsíðu Færeyskra fjölskyldudaga:
.
Dagana 1.- 5. ágúst næstkomandi verður haldin færeysk stórhátíð á Stokkseyri.
Margt verður í boði frá fimmtudegi til mánudags: Söfn verða opin alla helgina, svo og sýningar, þjónusta og fjölbreytt afþreying. Ýmis tilboð verða í gangi og aðgangur er ókeypis á fjölda viðburða.
Boðið verður upp á skemmtun með fjölbreyttri færeyskri tónlist, kynningu á Færeyjum, sagðar gamlar og nýjar sögur frá Færeyjum, kynning á skerpikjöti og gefið smakk. Þetta er margþætt skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Jens Guð sér um kynningu á Færeyjum, segir sögur þaðan og verður með okkur alla helgina, kynnir færeyskan mat og gefur smakk af færeysku skerpikjöti.
Jens Guð sér um fjörið á Draugabarnum á föstudagskvöldið og fram á nótt.
Bee on ice sjá um fjörið á laugardagskvöldið á Draugabarnum og fram á nótt.
Jógvan Hansen og Vignir Snær sjá um að skemmta á sunnudagskvöldið og fram á nótt á Draugabarnum.
Alla helgina verður hægt að fara á kajak og kanna vatnasvæðið í grennd við Stokkseyri. Einnig er boðið upp á námskeið fyrir börn um helgina.
Fjöruborðið er einn af betri veitingastöðum á landinu og þótt víða væri leitað, þar verður hægt að fá mat alla helgina.
Tjaldsvæðið er mjög gott á Stokkseyri og bíður upp á góða þjónustu, þar gildir Útilegukortið.
Skálinn (Shell) bíður upp á fjölbreytta þjónustu: Bensín, olíur, gos, veglegan matseðil, verslun og fleira.
Hægt er að veiða í Hraunsá alla helgina og á bryggjunni.
Fjaran er engu lík við Stokkseyri, margir pollar sem iða af lífi, krabbar, síli, fiskar, skeljar, kuðungar og fleira. Krakkar (og fullorðnir) upplifa eftirminnalegt ævintýri við að kynnast dýralífinu í pollunum.
Góður fótboltavöllur og sparkvöllur er á Stokkseyri.
Fimmtudagur 01.ágúst 2013
10:00 - 20:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum
10.00 - 18.00 Þuríðarbúð opin til sýningar. Aðgangur ókeypis
12:00 - 22.00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt.
10:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10.00 - 18.00 Art kaffi opnar í Lista og menningarverstöðinni 3.hæð
13:00 - 21:00 Sundlaug Stokkseyrar opin.
14:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar vinnustofuna Mósaík í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18.00 Listaverkið Brennið þið vitar kynnt og sýnt í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
Föstudagur 02.ágúst 2013
10:00 - 20:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum.
10.00 - 18.00 Þuríðarbúð opin til sýningar. Aðgangur ókeypis
12:00 - 22.00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt.
10:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10.00 - 18.00 Art kaffi opnar í Lista og menningarverstöðinni 3.hæð.
13:00 - 21:00 Sundlaug Stokkseyrar opin.
14.00 - 18.00 Art Kaffi 3.hæð í Lista og menningarverstöðinni: Jens Guð sér um kynningu á Færeyjum og segir sögur frá Færeyjum. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar vinnustofuna Mósaík í Menningarverstöðinni . Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína í Menningarverstöðinni . Aðgangur ókeypis
14:00 - 18.00 Listaverkið Brennið þið vitar sýnt í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Vinnustofa GUSSA málara verður opin í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Vinnustofa Herborgar Auðunsdóttur Leirkerasmiðs verður opin í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
23.00 Dansleikur á Draugabarnum Jens Guð spilar færeyska tónlist og fjöruga popptónlist og allt í bland. Aðgangur ókeypis
Laugardagur 03.ágúst 2013
10:00 - 20:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum´´.
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin.
10.00 - 18.00 Þuríðarbúð opin til sýningar. Aðgangur ókeypis
10.00 18.00 Art kaffi opnar í Lista og menningarverstöðinni 3.hæð.
10:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 - 18:00 Rjómabúið við Stokkseyri opinn fyrir alla. Aðgangur ókeypis
12:00 - 22.00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt.
13:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
14.00 - 17:00 Kajak kennsla fyrir börn. Aðgangur ókeypis
14.00 - 18.00 Art Kaffi 3.hæð í Lista og menningarverstöðinni. Jens Guð sér um kynningu á Færeyjum og segir sögur frá Færeyjum. Aðgangur ókeypis
14. 00 18.00 Art Kaffi 3.hæð í Lista og menningarverstöðinni Smakk á Skerpikjöti meðan birgðir endast. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar vinnustofuna Mósaík í Menningarverstöðinni . Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína í Menningarverstöðinni . Aðgangur ókeypis
14:00 - 18.00 Listaverkið Brennið þið vitar sýnt í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Vinnustofa GUSSA málara verður opin í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Vinnustofa Herborgar Auðunsdóttur Leirkerasmiðs verður opin í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
23:00 Dansleikur á Draugabarnum Bee on ice halda uppi stuðinnum, ballið hefst kl 23.00 og stendu fram á nótt. Aðgangur 1000.- kr
Sunnudagur 04.ágúst 2013
10:00 - 20:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum".
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin.
10.00 - 18.00 Þuríðarbúð opin til sýningar. Aðgangur ókeypis
10:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10.00 - 18.00 Art kaffi opnar í Menningarverstöðinni 3.hæð.
12:00 - 22.00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt.
13:00 - 18:00 Rjómabúið við Stokkseyri opinn fyrir alla. Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin.
14.00 - 17:00 Kajak kennsla fyrir börn. Aðgangur ókeypis
14.00 - 18.00 Art Kaffi 3.hæð í Menningarverstöðinni. Jens Gud sér um kynningu á Færeyjum og segir sögur frá Færeyjum. Aðgangur ókeypis
14. 00 18.00 Art Kaffi 3.hæð í Menningarverstöðinni. Smakk á Skerpikjöti, meðan birgðir endast. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar vinnustofuna Mósaík í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína í Menningarverstöðinni . Aðgangur ókeypis
14:00 - 18.00 Listaverkið Brennið þið vitar sýnt í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Vinnustofa GUSSA málara verður opin . í Menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Vinnustofa Herborgar Auðunsdóttur Leirkerasmiðs verður opin í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
23:00 Dansleikur á Draugabarnum. Jögvan Hansen og Vignir Snær sjá svo um að halda uppi stuðinu á sunnudagskvöldið og fram á nótt. Aðgangur 2000 kr.
Mánudagur 05.ágúst 2013
09:00 - 21:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum.
10.00 - 18.00 Þuríðarbúð opin til sýningar. Aðgangur ókeypis
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin.
12:00 - 22:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt.
13:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 - 20:30 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
14:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar vinnustofuna Mósaík í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
14:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína í Menningarverstöðinni . Aðgangur ókeypis
14:00 - 18.00 Listaverkið Brennið þið vitar sýnt í Menningarverstöðinni. Aðgangur ókeypis
ATH.
Tjaldsvæðið á Stokkseyri er flott og til fyrirmyndar.
Útilegukortið gildir á tjaldsvæðinu Stokkseyri.
Allir hjartanlega velkomnir
Sjá nánar á: www.stokkseyri.is
Upplifið færeyska stemmingu um verslunarmannahelgina.
Nokkur símnúmer sem gott er að vita af:
Neyðarlínan. einn,einn,tveir 112
Lögreglan Selfossi. 480-1010
Fjöruborðið Veitingastaður Humar/Humarsúpa/Lamb. 483-1550.
Kæjaka leiga/kensla. 896-5716.
Skálinn Veitingahús,Verslun,Sjoppa,Bensínst. 483-1485.
Sundlaug Stokkseyrar. 480-3260
Tjaldsvæðið Stokkseyri. 896-2144
Lista og Menningaverstöðinn. 483-1600
Draugasafnið. 483-1202 / 895-0020
Draugabarinn. 483-1202 / 899-0020
Álfa Trölla og Norðurljósasafnið. 483-1600 / 895-0020
Art Kaffi .483-1600 / 842-2610
Icelandic Wonders. ehf 483-1600 / 895-0020
Aurora Experience. ehf 483-1600
|
Besta veðrið suðvestantil |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur, Spil og leikir | Breytt 31.7.2013 kl. 23:06 | Facebook



sigurjonth
asthildurcesil
siggith
hallarut
rannveigh
skulablogg
fiski
gudruntora
asgerdurjona
zeriaph
jevbmaack
lehamzdr
ffreykjavik
fuf
xfakureyri
jonmagnusson
palmig
jonaa
jakobsmagg
ktomm
th
jenfo
gurrihar
kiddirokk
hlynurh
skessa
prakkarinn
maggadora
skinkuorgel
agustolafur
einherji
heidathord
atlifannar
konukind
gudnim
730
blekpenni
heida
annabjo
vglilja
sleggjan007
markusth
aevark
rannthor
katrinsnaeholm
birgitta
fararstjorinn
agny
ippa
hugrunj
aring
ikjarval
gujo
drhook
runarsv
sjos
doriborg
haukurn
gammon
millarnir
korntop
killjoker
vantru
evathor
partners
meistarinn
heidistrand
iaprag
semaspeaks
svei
jonthorolafsson
sverrir
bonham
bjarnihardar
sigurgeirorri
birnamjoll
veraknuts
plotubudin
ringarinn
nonninn
larahanna
juliusvalsson
skari60
ingvarvalgeirs
kolgrimur
olinathorv
hreinsi
baddinn
jenni-1001
handsprengja
ahi
gudrunmagnea
ommi
hemba
bergthora
grafarholt
mummigud
athena
sigaxel
bjolli
gummiarnar
kerchner
rustikus
thegirl
birna-dis
siggivalur
krizziuz
fridaeyland
evabenz
quackmore
andres08
bleikaeldingin
snorris
ver-mordingjar
nexa
thorasig
lindalinnet
gudni-is
mordingjautvarpid
arh
sinfonian
raggipalli
lovelikeblood
holi
jakobk
rannveigbj
stebbifr
credo
herdis
halo
gullilitli
810
motta
leifurl
janus
ljonid
kerla
solir
nilli
skagstrendingur
hemmi
gunnar
mosi
geislinn
hlekkur
luther
zumann
jara
hector
malacai
polly82
hughrif
einarlee
loopman
sign
destiny
gilsneggerz
thuridurbjorg
liljabolla
svatli
siggiholmar
folkerfifl
sigurjonsigurdsson
eythora
kiddijoi
kjartanis
rosagreta
gthg
gebbo
laugatun
tru
siggileelewis
helgamagg
doddilitli
kjarrip
steinibriem
huldumenn
jobbisig
id
mp3
blomid
ketilas08
lilly
hjolaferd
skordalsbrynja
birtabeib
karitryggva
marzibil
zunzilla
fjola
rannug
glamor
venus
eurovision
skjolid
minna
austurlandaegill
coke
eyja-vala
harpao
ljosmyndarinn
doriegils
lordbastard
neddi
holmarinn
vga
bus
dolli-dropi
vefritid
eirikurgudmundsson
hallibjarna
blues
huxa
judas
asdisran
skattborgari
himmalingur
neytendatalsmadur
kje
laufabraud
vestskafttenor
gunnarggg
esb
hreinn23
saltogpipar
hergeirsson
jea
arniarna
metal
hreinsamviska
godinn
krissa1
robertb
perlaoghvolparnir
brandurj
madddy
tibet
minkurinn
hallidori
liso
graceperla
mrsblues
sisvet
vild
helgadora
xjonsig
helgananna
meyjan
tungirtankar
visindavaka
mal214
vilberg
brandarar
einarhardarson
adhdblogg
gotusmidjan
saemi7
sterlends
jgfreemaninternational
aloevera
lucas
olibjossi
bestfyrir
helgigunnars
gleymmerei
leifur
ace
diesel
methusalem
astroblog
lynx013
kikka
doddyjones
sigurjon
disdis
valdinn
ragnar73
helgatho
cigar
parker
manisvans
kerubi
mis
gisgis
finni
tbs
topplistinn
rognvaldurthor
pjeturstefans
gullfoss
thjodarsalin
freyrholm
olii
gattin
olafiaherborg
rallysport
sur
sigrunzanz
rafng
hrannsa
draumur
aslaugas
launafolk
bjarnimax
westurfari
braskarinn
komediuleikhusid
emilhannes
frida-litlah
gudjul
gp
vgblogg
morgunblogg
rattati
diva73
kliddi
axelma
ingolfursigurdsson
thjodfylking
fun
johanneliasson
johannesthor
x-d
kristjan9
larusg
lifsrettur
lifsyn
loftslag
ludvikludviksson
margretsverris
mofi
skari
roslin
runarf
sigridursig
siggifannar
sigurdurig
stjornlagathing
steinki
svanurg
spurs
valdimarjohannesson
valmundur
vest1
totibald
Athugasemdir
Flott dagskrá. En ég ætla að drulla mér til að vera fyrir vestan, hér er líka afar gott veður, og spáin góð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.7.2013 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.