12.8.2013 | 22:09
Færeysku fjölskyldudagarnir á Stokkseyri - 2. hluti
Það er erfitt að átta sig á því hvað margir nákvæmlega sóttu hátíðina Færeyska fjölskyldudaga á Stokkseyri um verslunarmannahelgina. Það var ókeypis aðgangur á flesta dagskrárliði, í sýningarsali, á viðburði og annað. Ef miðað er við þá sem smökkuðu á skerpikjöti og þá sem keyptu veitingar í Art Café má ætla að eitthvað á annað þúsund manns hafi sótt Færeyska fjölskyldudaga.
Á tjaldstæðinu voru um 50 bílar þegar mest var. Tvær til fjórar manneskjur í hverjum bíl. Flestir gestirnir dvöldu hinsvegar aðeins yfir daginn og kvöldið. Sumir komu dag eftir dag án þess að gista á Stokkseyri. Þetta var fólk sem dvaldi í sumarbústöðum í nágrenninu eða á heima á Selfossi, Eyrarbakka eða Hveragerði. Kannski einhverjir frá Þorlákshöfn einnig. Jafnvel frá höfuðborgarsvæðinu.
Allt fór vel og friðsamlega fram. Engin slagsmál, engin þjófnaðarmál, engin skemmdarverk. Einungis gleði, fjör og gaman. Fjörið náði hámarki á dansleik á sunnudagskvöldinu. Jógvan Hansen og Vignir Snær kunna svo sannarlega að keyra upp stuðið og ná salnum út á dansgólfið. Ekki var verra að Jógvan á auðvelt með að afgreiða færeysk óskalög sem gestir af færeyskum uppruna þráðu að heyra.
Reyndar þurfti ekki færeyskan uppruna til að beðið væri um færeysk lög. Ég var plötusnúður á Færeyskum fjölskyldudögum. Á hverju kvöldi var ég þrábeðinn af Íslendingum um að spila "Ormin langa" með Tý. Allt frá þrisvar á kvöldi og upp í sjö sinnum!
Það er gömul saga og ný að fjölmiðlar hafa lítinn áhuga á fjölskylduhátíðum sem fara friðsamlega fram. Þar sem allt gengur eins og í sögu. Orðið tíðindalaust lýsir stöðunni. Fréttamenn sækja í fréttir af líkamsárásum, skemmdarverkum, innbrotum og þess háttar. Þess vegna skiptu fjölmiðlar sér lítið af Færeyskum fjölskyldudögum. Það kom ekki á óvart. Hitt vakti undrun mína: Að sunnlenskir fjölmiðlar þögðu þunnu hljóði um hátíðina á Stokkseyri.
Eftir því sem ég kemst næst var ekkert sagt frá Færeyskum dögum í héraðsfréttablöðunum Dagskránni og Sunnlenska, né heldur í Útvarpi Suðurlands. Að óreyndu hefði mátt ætla að þessir fjölmiðlar legðu sig í líma við að kynna í bak og fyrir svona hátíð á Suðurlandi. Ég þekki ekki nógu vel til þarna um slóðir til að giska á hvort að hrepparígur eða eitthvað annað olli fálæti sunnlenskra fjölmiðla.
Útvarp Saga, Rás 1 og Rás 2 stóðu sig hinsvegar með prýði. Því má halda til hafa. Lítill fugl hvíslaði því að mér að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi keypt umfjöllun um aðrar hátíðir á Suðurlandi um verslunarmannahelgina út úr miðlum 365.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt 13.8.2013 kl. 20:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 23
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1195
- Frá upphafi: 4136290
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 997
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Eins og við manninn mælt. Þegar allt var í klessu á Íslandi eftir afdönsku bankadrengina, þá komu Færeyingar færandi hendi. Nú ber ekkert á hjálp til Færeyinga þegar ESB-óþverrinn er að pína þá út af síldinni sem Stór-Evrópa telur sig eiga alveg norður í Ballarhaf.
Þessi litli áhugi á nágrönnum okkar, Grænlendingum og Færeyjum er okkur til skammar. Íslendingar setja sig á háan hest og vilja helst ekki kannast við skyldleika eða nálægð við þessar þjóðir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.8.2013 kl. 05:15
Vilhjálmur Örn, ég tek algjörlega undir þessa lýsingu þína.
Jens Guð, 13.8.2013 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.