19.8.2013 | 21:53
Spaugileg húðflúraklúður
Ég hitti mann sem ég kannast lítillega við. Við tókum spjall saman. Einhverra hluta vegna barst tal að skrautskrift. Maðurinn sagði að sér veitti ekki af tilsögn í skrift. Hann skrifaði svo illa að það væri til vandræða. Því til sönnunar bretti hann upp ermi og sýndi mér húðflúr á handleggnum. Þar stóð skýrum stöfum ÓLA FUR.
Þetta húðflúr fékk maðurinn sér úti í Hollandi fyrir fjörtíu árum eða svo. Þar hafði hann vel við skál rambað inn á húðflúrstofu, skrifað nafn sitt á blað og beðið um að það væri flúrað á handlegginn. Maðurinn var óvanur að skrifa nafn sitt með eintómum upphafsstöfum. Því fór svo að hann hafði í ógáti of mikið bil á milli A og F. Hollenski húðflúrarinn hélt að um tvö nöfn væri að ræða og hafði bilið ennþá stærra.
Maðurinn skammast sín svo mikið fyrir þetta klúður að hann hefur alla tíð falið húðflúrið í stað þess að flagga því með stolti.
Þetta er gallinn við húðflúr: Það er varanlegt "skraut" á líkamanum. Að vísu eru snjallir húðflúrarar lagnir við að flúra ofan á gömul húðflúr og "lagfæra" þau. Það er líka hægt að láta fjarlægja húðflúr. Eftir stendur þá ör. Það er síst snotrara en ljótt húðflúr.
Út um allan heim má finna klaufaleg húðflúr, hvort heldur sem er með vitlaust stafsettum texta eða einstaklega illa teiknuð. Þetta er sérlega áberandi í sunnanverðum Bandaríkjum Norður-Ameríku. Ástæðan er margþætt. M.a. sú að Suðurríkjamenn eru vanir að gera hlutina sjálfir. "Redda sér" án aðstoðar fagmanna. Rauðhálsarnir í suðrinu eru lausir við pjatt og eltast ekki við fínlegustu útfærslur. Það er krúttlegt.
Mörg húðflúr eru teiknuð innan fangelsismúra. Það er ekki einskorðað við Suðurríkin. Margir sem sitja í fangelsi hafa ekki góð tök á réttritun. Þetta á einnig við um þá fanga sem húðflúra. Þeir eru ekki fagmenn. Því er útkoman skrautleg.
Húðflúr með svona og álíka yfirlýsingum eru vinsæl meðal fanga og fyrrverandi fanga: "Iðrast einskis". Gallinn er sá að það vantar t í orðið nothing.
"Enginn draumur er of stór" er metnaðarfull yfirlýsing. Réttritunin er ekki eins metnaðarfull. Það vantar annað o í Too.
"Til fjandans með yfirvöld" er algeng yfirlýsing á handleggjum rauðhálsa. Ótrúlega oft er s ofaukið í orðinu system.
Á þútúpunni má finna mörg myndbönd þar sem flytjandi tónlistar er ranglega skráður Bob Marley. Þetta er algengara en með aðra tónlistarmenn. Ég hef séð mörg vel heppnuð húðflúr með andliti Bobs Marleys. Það allra flottasta er á tónlistarmanninum Hilmari Garðarssyni, teiknað af Sverri "Tattú". Hér er aftur á móti ágætt húðflúr með andliti Jimis Hendrix. En það er merkt Bob Marley.
Ekki er öllum gefið að teikna og húðflúra andlit svo vel sé. Það er sérstök kúnst. Jafnvel flestir annars góðir teiknarar eiga í basli með að teikna andlit. Bandaríska and-rasíska mannréttindabaráttukonan fagra Marilyn Monroe (skráð meintur kommúnisti í skjölum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI) er vinsælt viðfangsefni húðflúrara. Sjaldan með góðum árangri.
Siðvöndum húðflúraranum þótti Marilyn full léttklædd (neðri myndin). Hann kappklæddi hana.
Aðdáendur furðufugsins Mikjáls Jacksonar hafa margir hverjir fengið sér húðflúr með mynd af "fríkinu". Það er svo sem nokkuð sama hver útkoman er. Húðflúruð mynd af Mikjáli er ekkert furðulegri en ljósmynd af honum.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt 20.8.2013 kl. 22:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 28
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 840
- Frá upphafi: 4154307
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 672
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Gæti ekki Ólafur látið bæta sil á milli?; “ Ólasilfur.hann hefði þá sitt silfur í hendi.
Helga Kristjánsdóttir, 20.8.2013 kl. 01:00
Svona leiser adgerdir til ad fjarlægja húdflúr skilur ekki adeins eftir ör, thad er víst einnig tíu sinnum meiri sársauki en fá sér thad og tekur tíu sinnum lengri tíma, félagi minn ætladi ad losa sig vid eitt "tattoo" sem ad hann fékk sér thegar ég var med honum í London (einhverskonar minniháttar miskilningur hjá honum og artistanum) og átti hann ad fá 6 leiser medferdir en eftir fyrsta "session" var hann snöggur ad ákveda halda thvi...
Gudmundur Isfeld (IP-tala skráð) 20.8.2013 kl. 08:22
Og ætli "..." í Mikjáls Jacksonar tattúinu eigi ad standa fyrir "children".
Gudmundur Ísfeld (IP-tala skráð) 20.8.2013 kl. 08:24
Helga, þetta er frábær hugmynd!
Jens Guð, 20.8.2013 kl. 13:20
Guðmundur, takk fyrir fróðleiksmolann. Þú lest eflaust rétt út úr textanum!
Jens Guð, 20.8.2013 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.