20.8.2013 | 23:12
Sjaldan fellur epliđ langt frá hćnunni
Ţađ er tvíeggjađ sverđ ađ vera sonur eins af merkustu tónlistarmönnum sögunnar. Kosturinn er sá ađ margar dyr standa opnar. Viđskiptavild pabbans er stór og sonurinn nýtur góđs af ţví. Sonurinn fćr á ţann hátt forgjöf umfram ađra nýliđa í tónlist. Ţađ munar öllu.
Ókosturinn er sá ađ allt sem sonurinn gerir í tónlist er og verđur boriđ saman viđ helstu afreksverk pabbans. Ţađ er ójafn leikur.
James McCartney, sonur bítilsins Pauls McCartneys, segir ađ ekki einu sinni pabbi hans geti keppt viđ Bítlana. Paul hefur sjálfur sagt ađ engin hljómsveit geti keppt viđ Bítlana. Ef Bítlarnir hefđu veriđ endurreistir á međan John Lennon og George Harrison voru á lífi á áttunda áratugnum ţá hefđu ţeir ekki getađ keppt viđ Bítlana eins og hljómsveitin var á sjöunda áratugnum. Bítlarnir voru slík yfirburđarhljómsveit á sínum stutta ferli ađ ótal met hennar í vinsćldum, áhrifum og öđru verđa aldrei slegin út.
James McCartney, sonur Pauls, var ađ senda frá sér sína fyrstu sólóplötu. Hann er hálf fertugur og hefur veriđ ađ dútla í músík til margra ára. En látiđ fara lítiđ fyrir sér. Hann hefur ţó spilađ á gítar á nokkrum plötum pabbans. Hann hefur einnig sent frá sér nokkrar smáskífur í hálfgerđri kyrrţey.
Plata James heitir Me. Gagnrýnendur tćta plötuna í sig. Breska tímaritiđ Q gefur henni 1 stjörnu af 5. Hér er eitt lag af plötunni. Ţađ á ekki eftir ađ toppa neinn vinsćldalista. Frekar óspennandi dćmi.
Söngrödd og raddbeitingu James skortir alveg sjarma Pauls. Ađ öđru leyti er ósanngjarnt ađ bera músík James saman viđ Bítlana, samanber tilvitnanir hér ađ ofan. Sanngjarnara er ađ bera músík hans saman viđ minna ţekkt lög pabbans, Pauls. Ţađ er ađ segja lög sem hafa ekki tröllriđiđ vinsćldalistum, svo sem "Let Me Roll It". Sönglag sem Paul hrissti fram úr erminni til ađ svara skćtingi frá John Lennon. "Leyfđu mér ađ leika mér í friđi," söng Paul og hermdi skemmtilega eftir höfundareinkennum Johns, gítarstíl hans og trommuleik Alans Whites (Yes) sem trommađi međ Lennon.
Ţađ er sterkur "karakter" í söngrödd Pauls. Takiđ eftir ţví hvađ hann gefur skemmtilega örlítiđ í um og upp úr mín. 1.00. Röddin verđur smá rám í örskotsstund. Um mín. 2.00 gefur Paul enn betur í og bregđur fyrir sig nettum öskursöngstíl. Hann kann ţetta en James kann ţetta ekki.
Eldri sonur Johns Lennons, Julian, fór ágćtlega af stađ í músík međ ska-laginu "Too Late for Goodbyes".
Svo var hann fullur í mörg ár og hefur aldrei náđ ađ byggja upp feril. Hér eru skemmtilegar ljósmyndir af ţeim feđgum á sama aldri.
Ţeir eru glettilega líkir, feđgarnir. Julian verđur ekki föđurbetrungur úr ţessu. Ţađ er nćsta víst.
Yngri sonur Johns, Sean, hefur valiđ ţá skynsamlegu leiđ ađ gera út á jađarmúsík (alternative). Ţar međ stađsetur hann sig nćr mömmunni, Yoko Ono. Vandamáliđ er ađ hann er ekki góđur lagahöfundur.
Ţau mćđgin, Yoko og Sean, hafa veriđ međ annan fótinn á Íslandi síđustu ár. Ţau eru hér miklu oftar en fjölmiđlar skýra frá.
Sonur bítilsins George Harrisons, Danni Harrison, á íslenska konu. Ég man ekki nafniđ en hún er dóttir Kára Stefánssonar (Íslensk erfđagreining). Danni hefur fariđ sömu skynsamlegu leiđ og Sean: Gert út á jađarmúsík, ólíka Bítlapoppinu.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt 22.8.2013 kl. 17:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţađ hlýtur ađ vera ţreytandi ađ vera endalaust borinn saman viđ pabba og fá ekki ađ vera mađur sjálfur á eigin forsendum. Hlýtur ađ skapa daddy issues.
Hugrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 21.8.2013 kl. 12:04
Hugrún, ţetta er rétt hjá ţér. En ţessi stađa er jafnframt áskorun um ađ standa sig. Sanna sig á eigin verđleikum. Feđur Pauls og Johns voru atvinnutónlistarmenn. Synirnir urđu föđurbetrungar á ţví sviđi.
Jens Guđ, 21.8.2013 kl. 23:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.