Andlit út um allt

  Viđ lifum öll í spilltum heim, sem gefur engum griđ.

  Ţar sem samviska er engin til og lítil von um friđ.

  Ţar sem tortryggni og sjálfselska sér eiga engin mörk.

  Ţar sem jafnrétti og brćđralag eru orđ á hvítri örk.

  Ţannig orti og söng Jóhann G. Jóhannsson fyrir meira en fjórum áratugum.  Ţá voru spilling og njósnir frumstćđari en í dag.  Miklu frumstćđari.  Ţađ var ekki einu sinni hćgt ađ njósna í gegnum internetiđ.  Né heldur var hćgt ađ leka myndböndum af stríđsglćpum inn á netiđ.  

  Nú er fylgst međ öllum allsstađar.  Ef ađ vel er gáđ má greina uppglenntar glyrnur og kjöftuga kjafta út um allt.  Ţađ eru andlit út um allt.  Ţau eru fyrir framan okkur hvar sem viđ erum og hvert sem viđ förum.  Viđ tökum hinsvegar ekki eftir neinu.  Viđ erum alveg sljó.  Ţess vegna er svona auđvelt ađ ráđskast međ okkur. 

  Rauđur sportbíll lćtur lítiđ yfir sér.  Hann er sakleysiđ upp málađ.  Eđa hvađ?  Prófum ađ ţrengja sjónarhorniđ.  Ţá blasa viđ forvitin augu sem láta ekkert fram hjá sér fara og gapandi gin.    

andlit-bíll

  Innan í bílnum er öryggisbelti.  Ţađ er auđvelt ađ afhjúpa andlit ţess međ tunguna lafandi út úr sér. 

andlit-bílbelti  

  Inniljós bílsins hafa vakandi auga međ öllu.

andlit-inniljós í bíl 

  Báturinn glápir og glottir.

andlitA

   Líka flugvélin.

andlitB

  Og járnbrautalestin.

andlit-járnbrautalest

  Međ útstandandi augu svolgra herţyrlur í sig hermenn. 

andlit-herţyrla svolgrar í sig

  Í keilusalnum er fylgst međ hverri hreyfingu. 

andlit-keilukúlur


mbl.is Manning huggađi grátandi lögmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha!!!!...ţú hefur sannarlega auga fyrir hinu óvenjulega eins og margoft hefur sannast!!....:-)))....ég hef afskaplega gaman af ţessum pistlum ţínum og vil bara ţakka fyrir mig!!....

Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 22.8.2013 kl. 09:58

2 identicon

Gamla pareidolian.. er líklegast oftar en ekki tengd viđ ofurkrissa og Jesú á brauđsneiđ bla :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Pareidolia

DoctorE (IP-tala skráđ) 22.8.2013 kl. 11:23

3 identicon

Ţarna fékkstu mig til ađ brosa......

Góđur.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 22.8.2013 kl. 17:15

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jón,  takk fyrir ţađ. 

Jens Guđ, 22.8.2013 kl. 18:39

5 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE,  ţađ má oft greina andlit Jesú í tyggjóklessum. 

Jens Guđ, 22.8.2013 kl. 18:43

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Kristján,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 22.8.2013 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband