30.8.2013 | 01:04
Bestu plötur rokksögunnar
Ég er að detta inn á sjötugs aldur hvað úr hverju. Ég kann ekkert á tölvur. Ég ætla ekkert að læra á þær né allt þetta sem kallast iPad, iPod, snjallsímar eða annað slíkt. Það tekur því ekki. Ég kann lítið annað á tölvur en e-mail. Allt þar fyrir utan er eitthvað sem ég veit fátt um. Samt hætti ég mér stundum út fyrir e-mailið og fikta eitthvað út í loftið. Þá rakst ég á lista yfir bestu plötur rokksögunnar. Fyrir listanum var skráð nafnið RFNAPLES. Ég veit ekkert fyrir hvað það stendur. Ég reyndi að fletta því upp en það stoppaði á innskráningu, lykilorði og einhverju svoleiðis.
Engu að síður þótti mér listi RFNAPLES áhugaverður. Ég mátaði hann við nokkra aðra lista sem ég átti. Þeir eru misgamlir. En kemur ekki mikið að sök. Bestu plöturnar eru flestar eldri en tvívetra. Niðurstaðan er skemmtilega allt að því samhljóða (með skemmtilegum undantekningum). Árlega koma út tugir milljóna rokkplatna. Það er afar merkilegt að af öllum þessum milljörðum platna skuli meira og minna sömu plötur toppa lista yfir bestu plötur rokksögunnar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 12
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 452
- Frá upphafi: 4154425
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 370
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Alltaf gaman að skoða svona lista.
Eitt sem að ég rek augun í. Marvin Gaye 27. sæti? Ég man ekki til þess að hann hafi rokkað mikið.
Grrr (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 10:33
Bítlarnir bestir ekki spurning en hvar eru CCR og KINKS??
Sigurður I B Guðmundsson, 30.8.2013 kl. 12:43
Hvað ætli unga fólkinu finnist um svona lista því samkvæmt þessu hefur engin rokktónlist sem nokkurs er virði verið samin í næstum tvo áratugi. Megnið af þessari tónlist er komið vel á fimmtugs aldurinn.
Ég er að mestu leiti sammála en finnst að Lynyrd Skynyrd eða suðurríkja rokk ætti kannski eiga heima þarna á listanun.
Erlendur (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 17:17
Mér finnst Bítlarnir fá allt of mikið pláss þarna! En glaður að sjá að London Calling nær inn á topp tíu. Gaman að þessum lista, takk fyrir.
Oddur Malmberg (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 20:11
Ekki óvænt að sjá Bítlana hirða flest efstu sætin. Það er að vonum. Vegna þess einfaldlega að Bítlarnir eru Hljómsveitin. það kemst enginn með tærnar þar sem Bítlarnir höfðu hælanna. Og þessi staðreynd ber að taka oft fram og reglulega.
Ánægður meðað sjá að Revolver fær fyrsta sætið. það er sanngjarnt í raun að taka hana framyfir St.Pepper. Þó St. Pepper sé listaverk út af fyrir sig - þá er Revolver aðeins breiðari og þar eru ekki síður nýjungar og byltingarkennd framsetning heldur en á St. Pepper.
Hinsvegar, að mínu mati, þá á plata nr. 6 að vera nr. 1.
Abbey road er besta plata ever.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.8.2013 kl. 20:31
Grrr, það er rétt hjá þér að Marvin heitinn Gaye rokkaði ekki. Hann var í sálarpoppinu. Engu að síður er þessi plata hans fastagestur á svona listum. Mér dettur í hug að hluti af skýringunni sé sú að margir rokkarar hafa krákað (cover song) lög hans. Þekktast er sennilega "I Heard It Throught the Grapevine" í mögnuðum flutningi Creedence Clearwater Revival. Ég þekki nokkra sem telja það vera flottasta lagið með CCR.
Jens Guð, 31.8.2013 kl. 23:05
Sigurður I.B., ég er mikill aðdáandi CCR og Kinks. Á unglingsárum var skólataskan mín og skólabækur merktar CCR í bak og fyrir. Þegar ég var í hljómsveitum á unglingsárum var fjöldi CCR laga á prógramminu. Og einhver Kinks-lög.
Mér dettur í hug sú skýring að fyrstu sex plötur CCR séu það álíka jafngóðar að þær taki atkvæði hver frá annarri. Ef Bítlarnir eru frátaldir þá eru flestar hljómsveitir og flytjendur - sem eiga plötur á svona listum - með eina eða tvær plötur sem standa upp úr. Þær plötur eru þá öruggar inni á listanum. Atkvæði greidd CCR plötum dreifist hinsvegar á sex plötur með þeirri niðurstöðu að engin nær inn á listann.
Varðandi Kinks þá hef ég grun um að margir skilgreini þá hljómsveit sem smákífukónga fremur en að heilar plötur með þeim séu málið. Kannski á það líka við um CCR.
Jens Guð, 31.8.2013 kl. 23:19
Erlendur, já, það er sláandi að nýjar plötur og nýliðar komast ekki á blað á svona listum. Kannski hefur fátt bitastætt komið á markað síðust 20 - 30 árin? Ég veit það ekki. Eins og þú bendir á þá eru flestar plöturnar á listanum 40 - 50 ára gamlar.
Fyrir nokkrum árum bjó ég í Ármúlanum og sótti skemmtistaðina Wall Street, Classic Rock og Pentagon. Unga fólkið þar sótti í tónlist Bítlanna, Stóns, Clash, Dylan, Hendrix, Led Zeppelin og svo framvegis. Jú, jú, System of a Down og Ministry slæddust með.
Margt bitastætt er í Suðurríkjarokkinu. Það virðist samt ekki vera einhugur um tilteknar plötur sem ná inn á svona lista.
Jens Guð, 31.8.2013 kl. 23:33
Oddur, ég er afskaplega ánægður með stöðu "London Calling". Hún var útnefnd af bandaríska tímaritinu Rolling Stone (söluhæsta tónlistartímariti heims) sem besta plata níunda áratugarins (kom reyndar út 1979).
Ég kvitta ekki undir að Bítlarnir séu ofmetnir. Þeirra mörgu afar merkilegu plötur höfðu og hafa svo djúpstæð áhrif á rokksöguna að undan því verður ekki vikið. Ég var svo heppinn að upplifa Bitlaæðið í rauntíma. Það var ekkert smá dæmi. Bítlarnir breyttu öllum viðmiðunum í músík. Þeir breyttu hugsunarhætti heillar kynslóðar. Þeir breyttu viðhorfum til ótal hluta. Eitt lítið dæmi: Afstaðan til hárgreiðslu og skeggvaxtar. Skyndilega hættu karlmenn að vera stuttklipptir og snyrtilega rakaðir. Menn tóku Bítlana til fyrirmyndar: Hárið fékk að vaxa niður á herðar og menn hættu að raka skegg. Þessi útlitsbreyting á karlmönnum undirstrikaði rækilega hvað Bítlarnir höfðu sterk og mótandi áhrif á samfélagið. Það þarf aðra bloggfærslu til að fara yfir það hvernig Bítlarnir kúventu afstöðu til tónlistar.
Jens Guð, 31.8.2013 kl. 23:48
Ómar Bjarki, ég er þér sammála. Mér segir svo hugur að einhverju ráði að eldri plötur Bítlanna höfðu meiri afgerandi áhrif á þróun rokksögunnar. Abbey Road er engu að síður sú Bítlaplata sem ég tel besta.
Jens Guð, 31.8.2013 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.