30.8.2013 | 01:04
Bestu plötur rokksögunnar
Ég er ađ detta inn á sjötugs aldur hvađ úr hverju. Ég kann ekkert á tölvur. Ég ćtla ekkert ađ lćra á ţćr né allt ţetta sem kallast iPad, iPod, snjallsímar eđa annađ slíkt. Ţađ tekur ţví ekki. Ég kann lítiđ annađ á tölvur en e-mail. Allt ţar fyrir utan er eitthvađ sem ég veit fátt um. Samt hćtti ég mér stundum út fyrir e-mailiđ og fikta eitthvađ út í loftiđ. Ţá rakst ég á lista yfir bestu plötur rokksögunnar. Fyrir listanum var skráđ nafniđ RFNAPLES. Ég veit ekkert fyrir hvađ ţađ stendur. Ég reyndi ađ fletta ţví upp en ţađ stoppađi á innskráningu, lykilorđi og einhverju svoleiđis.
Engu ađ síđur ţótti mér listi RFNAPLES áhugaverđur. Ég mátađi hann viđ nokkra ađra lista sem ég átti. Ţeir eru misgamlir. En kemur ekki mikiđ ađ sök. Bestu plöturnar eru flestar eldri en tvívetra. Niđurstađan er skemmtilega allt ađ ţví samhljóđa (međ skemmtilegum undantekningum). Árlega koma út tugir milljóna rokkplatna. Ţađ er afar merkilegt ađ af öllum ţessum milljörđum platna skuli meira og minna sömu plötur toppa lista yfir bestu plötur rokksögunnar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Alltaf gaman ađ skođa svona lista.
Eitt sem ađ ég rek augun í. Marvin Gaye 27. sćti? Ég man ekki til ţess ađ hann hafi rokkađ mikiđ.
Grrr (IP-tala skráđ) 30.8.2013 kl. 10:33
Bítlarnir bestir ekki spurning en hvar eru CCR og KINKS??
Sigurđur I B Guđmundsson, 30.8.2013 kl. 12:43
Hvađ ćtli unga fólkinu finnist um svona lista ţví samkvćmt ţessu hefur engin rokktónlist sem nokkurs er virđi veriđ samin í nćstum tvo áratugi. Megniđ af ţessari tónlist er komiđ vel á fimmtugs aldurinn.
Ég er ađ mestu leiti sammála en finnst ađ Lynyrd Skynyrd eđa suđurríkja rokk ćtti kannski eiga heima ţarna á listanun.
Erlendur (IP-tala skráđ) 30.8.2013 kl. 17:17
Mér finnst Bítlarnir fá allt of mikiđ pláss ţarna! En glađur ađ sjá ađ London Calling nćr inn á topp tíu. Gaman ađ ţessum lista, takk fyrir.
Oddur Malmberg (IP-tala skráđ) 30.8.2013 kl. 20:11
Ekki óvćnt ađ sjá Bítlana hirđa flest efstu sćtin. Ţađ er ađ vonum. Vegna ţess einfaldlega ađ Bítlarnir eru Hljómsveitin. ţađ kemst enginn međ tćrnar ţar sem Bítlarnir höfđu hćlanna. Og ţessi stađreynd ber ađ taka oft fram og reglulega.
Ánćgđur međađ sjá ađ Revolver fćr fyrsta sćtiđ. ţađ er sanngjarnt í raun ađ taka hana framyfir St.Pepper. Ţó St. Pepper sé listaverk út af fyrir sig - ţá er Revolver ađeins breiđari og ţar eru ekki síđur nýjungar og byltingarkennd framsetning heldur en á St. Pepper.
Hinsvegar, ađ mínu mati, ţá á plata nr. 6 ađ vera nr. 1.
Abbey road er besta plata ever.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.8.2013 kl. 20:31
Grrr, ţađ er rétt hjá ţér ađ Marvin heitinn Gaye rokkađi ekki. Hann var í sálarpoppinu. Engu ađ síđur er ţessi plata hans fastagestur á svona listum. Mér dettur í hug ađ hluti af skýringunni sé sú ađ margir rokkarar hafa krákađ (cover song) lög hans. Ţekktast er sennilega "I Heard It Throught the Grapevine" í mögnuđum flutningi Creedence Clearwater Revival. Ég ţekki nokkra sem telja ţađ vera flottasta lagiđ međ CCR.
Jens Guđ, 31.8.2013 kl. 23:05
Sigurđur I.B., ég er mikill ađdáandi CCR og Kinks. Á unglingsárum var skólataskan mín og skólabćkur merktar CCR í bak og fyrir. Ţegar ég var í hljómsveitum á unglingsárum var fjöldi CCR laga á prógramminu. Og einhver Kinks-lög.
Mér dettur í hug sú skýring ađ fyrstu sex plötur CCR séu ţađ álíka jafngóđar ađ ţćr taki atkvćđi hver frá annarri. Ef Bítlarnir eru frátaldir ţá eru flestar hljómsveitir og flytjendur - sem eiga plötur á svona listum - međ eina eđa tvćr plötur sem standa upp úr. Ţćr plötur eru ţá öruggar inni á listanum. Atkvćđi greidd CCR plötum dreifist hinsvegar á sex plötur međ ţeirri niđurstöđu ađ engin nćr inn á listann.
Varđandi Kinks ţá hef ég grun um ađ margir skilgreini ţá hljómsveit sem smákífukónga fremur en ađ heilar plötur međ ţeim séu máliđ. Kannski á ţađ líka viđ um CCR.
Jens Guđ, 31.8.2013 kl. 23:19
Erlendur, já, ţađ er sláandi ađ nýjar plötur og nýliđar komast ekki á blađ á svona listum. Kannski hefur fátt bitastćtt komiđ á markađ síđust 20 - 30 árin? Ég veit ţađ ekki. Eins og ţú bendir á ţá eru flestar plöturnar á listanum 40 - 50 ára gamlar.
Fyrir nokkrum árum bjó ég í Ármúlanum og sótti skemmtistađina Wall Street, Classic Rock og Pentagon. Unga fólkiđ ţar sótti í tónlist Bítlanna, Stóns, Clash, Dylan, Hendrix, Led Zeppelin og svo framvegis. Jú, jú, System of a Down og Ministry slćddust međ.
Margt bitastćtt er í Suđurríkjarokkinu. Ţađ virđist samt ekki vera einhugur um tilteknar plötur sem ná inn á svona lista.
Jens Guđ, 31.8.2013 kl. 23:33
Oddur, ég er afskaplega ánćgđur međ stöđu "London Calling". Hún var útnefnd af bandaríska tímaritinu Rolling Stone (söluhćsta tónlistartímariti heims) sem besta plata níunda áratugarins (kom reyndar út 1979).
Ég kvitta ekki undir ađ Bítlarnir séu ofmetnir. Ţeirra mörgu afar merkilegu plötur höfđu og hafa svo djúpstćđ áhrif á rokksöguna ađ undan ţví verđur ekki vikiđ. Ég var svo heppinn ađ upplifa Bitlaćđiđ í rauntíma. Ţađ var ekkert smá dćmi. Bítlarnir breyttu öllum viđmiđunum í músík. Ţeir breyttu hugsunarhćtti heillar kynslóđar. Ţeir breyttu viđhorfum til ótal hluta. Eitt lítiđ dćmi: Afstađan til hárgreiđslu og skeggvaxtar. Skyndilega hćttu karlmenn ađ vera stuttklipptir og snyrtilega rakađir. Menn tóku Bítlana til fyrirmyndar: Háriđ fékk ađ vaxa niđur á herđar og menn hćttu ađ raka skegg. Ţessi útlitsbreyting á karlmönnum undirstrikađi rćkilega hvađ Bítlarnir höfđu sterk og mótandi áhrif á samfélagiđ. Ţađ ţarf ađra bloggfćrslu til ađ fara yfir ţađ hvernig Bítlarnir kúventu afstöđu til tónlistar.
Jens Guđ, 31.8.2013 kl. 23:48
Ómar Bjarki, ég er ţér sammála. Mér segir svo hugur ađ einhverju ráđi ađ eldri plötur Bítlanna höfđu meiri afgerandi áhrif á ţróun rokksögunnar. Abbey Road er engu ađ síđur sú Bítlaplata sem ég tel besta.
Jens Guđ, 31.8.2013 kl. 23:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.