13.9.2013 | 04:17
Hvað er í hamborgaranum þínum?
Veistu hvað er í samlokunni þinni? Þessari sem kallast hamborgari? Áleggið er flöt "kjötbolla"; hakkað nautakjöt. Í auglýsingum segir: "Einungis úr 1. flokks úrvals ungnautahakki af nýslátruðum." Stenst það skoðun?
Í nýrri rannsókn í Bandaríkjum Norður-Ameríku voru hamborgarnir efnagreindir. Það er að segja hamborgarakjötið. Þetta voru hamborgarar frá 8 helstu hamborgarakeðjunum í Ameríku. Niðurstaðan var þessi:
Helmingurinn af hamborgarakjötinu var vatn (allt upp í 62,4%. Í skásta tilfellinu var vatnið aðeins 37,7%). Það kom ekki á óvart. Matvælaframleiðendur eru orðnir lagnir við að drýgja framleiðsluna með vatni.
Hitt kom verulega á óvart: Kjöt var ekki nema 8,45% af kjötinu! Í grófasta dæminu var kjötið bara 2,1%. Það eru hrein og klár vörusvik, næstum eins og íslensku kjötlokurnar sem voru án kjöts. Í skásta dæminu var kjötið 14,8% af kjötinu.
Hvaða fylliefni fylla upp í 41,5% sem kjötið samanstendur af ásamt vatni og kjöti? Í stuttu máli: Drasl og viðbjóður. Bein, brjósk, æðar, fituvefi, taugar og svo framvegis. Að ógleymdum saurgerlum!
Þannig lítur fylliefnið í hamborgaranum út:
Það er spurning hvort að íslenskir hamborgarar séu frábrugðnir þeim bandarísku. Hér voru til skamms tíma tvær hamborgarakeðjur sem eru áberandi í Bandaríkjunum. Annars vegar McDonalds og hinsvegar Burger King (Burger King hefur lengst af verið ensk keðja með útibú víða um heim). Þannig keðjur hæla sér af því að bjóða upp á nákvæmlega eins vöru frá einu landi til annars.
Margir sem eiga það til að laumast í hamborgara segjast ætíð fá magakveisu í kjölfarið. Til að verjast henni er ástæða til að sniðganga hamborgarakeðjur í útlöndum.
Ég hef sannfæringu fyrir því að rammíslenskir hamborgarastaðir séu lítið sem ekkert í því að drýgja nautakjötið hjá sér.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 04:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Svo er það allur rándýri vegasjoppu hamborgaraviðbjóðurinn sem landinn lætur plata ofan í sig í tonnavís á sumrin og skríður svo undir stýri með sósutauma niður á kvið og ekur á næstu rándýru ógeðssjoppu.
Stefán (IP-tala skráð) 13.9.2013 kl. 08:30
Ekki mæli ég með hamborgurum sem fæði, þó eru þeir skárstir hér á landi af þeim löndum, sem ég hef smakkað hamborgara í. En talandi um vegasjoppur, þá bjóða flestar upp á hamborgara, aðallega vegna þess að viðskiptavinir gera kröfur á sinn hamborgara og franskar. En það fæst fleira á sjoppunum, sem er bæði á lægra verði, bragðbetra og hollara. Ég nefni sem dæmi að á tveimur, stórum vegasjoppum, sem ég hef komið nokkrum sinnum á, þ.e. Staðarskála í Hrútafirði og Hlíðarenda á Hvolsvelli, hef ég getað fengið stóran disk af íslenskri kjötsúpu með ekta kjöti og ekta grænmeti. Ekkert plat þar. Bragðið aldeilis ágætt og verðið lægra en á hamborgara með frönskum og sósu - og miklu hollara. Þurfum við sem viðskiptavinir "vegasjoppana" ekki líka að skoða svolítið í eigin barm hvað óskir okkar og kröfur varðar?
E (IP-tala skráð) 13.9.2013 kl. 10:43
Stefán, láttu mig þekkja það. Á rúntinum um landið (að kenna skrautskrift) er í sumum fámennari þorpum ömurlegt að hafa ekki val um annað en hamborgara eða pylsu í einu sjoppu þorpsins.
Jens Guð, 13.9.2013 kl. 23:49
E, þetta er alveg rétt hjá þér. Fyrir nokkrum árum gerði eitthvað fyrirbæri átak eða áskorun á vegasjoppur að bjóða upp á íslenska kjötsúpu. Ýmsir (en samt ekki margir) urðu við kallinu. Þar á meðal Staðarskáli. Það er til fyrirmyndar. Kannski pínulítið of dýrt ef ég man rétt (1300 kall eða svo). Í Hressingarskálanum (eða hvort hann heitir Café Hressó?), er ívið stærri skammtur af íslenskri kjötsúpu seldur á 890 kall.
Jens Guð, 14.9.2013 kl. 00:00
held að við séum með allt annan sannleika her, bæði við að vinnu mina á matsölustöðum og i kjötborði þá var 100% nautahakk i báðum tilfellum, get auðvita ekki svarað fyrir aðra staði en hef ansi mikið unnið við þetta og aldrei seð notað annað en 100% kjöt ;)
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2013 kl. 14:09
Sæunn, ég veit að hamborgararnir eru í góðu lagi fyrir norðan. En það er ástæða til að hafa allan vara á hér fyrir sunnan.
Jens Guð, 15.9.2013 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.