Ćvintýri í leigubíl

 

   Ţađ er oft gaman ađ taka leigubíl.  Í dag hringdi ég á leigubíl.  Ég bý viđ einstefnuakstursgötu.  Ţegar mig fór ađ lengja eftir bílnum rölti ég upp götuna til ađ leigubíllinn ţyrfti ekki ađ keyra niđur einstefnuna.  Ţar sem ég stóđ viđ enda götunnar sá ég allt í einu ađ leigubíllinn kom akandi upp götuna á móti einstefnu.  Ég settist inn í bílinn og sagđi:  "Ţú kemur brunandi hér upp gegn einstefnu."  Bílstjórinn svarađi:  "Já,  ég kom frá hliđargötu og misreiknađi mig.  Ég ćtlađi ađ bakka upp götuna en eitthvađ fór úrskeiđis."

  Svo tók hann dálítinn krók í vitlausa átt.  Ţađ var reiđulaust af minni hálfu.  Ţví nćst ók hann ađ gatnamótum međ götuljósum.  Ţar loguđu rauđ ljós.  Bílstjórinn lét ţađ ekki trufla sig heldur ók rakleiđis yfir gatnamótin gegn rauđu ljósi.  Sem betur fer var umferđ hćg og ađrir bílstjórar negldu niđur til,  náđu ţannig ađ forđa árekstri og flautuđu ákaft.  Mér varđ ađ orđi:  "Hvađ er ţetta?  Er allt í rugli međ ljósin?"  Bílstjórinn var hinn rólegasti og svarađi:  "Já,  ţau bara blikka.  Ţetta er eitthvađ rugl."

  Mér varđ litiđ yfir gatnamótin.  Ţar var pallbíll staddur međ vinnumönnum og blikkandi gulu ljósi.  Leigubílstjórinn hafđi tekiđ meira mark á ţeim ljósum en umferđarljósunum á gatnamótunum.  Bílstjórinn bćtti viđ:  "Ţađ er allt í rugli í gatnagerđ á ţessum árstíma.  Mađur er alveg ringlađur út af ţessari dellu.  Ţađ vćri nćr ađ sinna gatnagerđ yfir hásumariđ ţegar allir eru í sumarfríi og engin umferđ." 

  Eftir ţetta gekk allt vel fyrir sig.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég myndi nú segja ađ ţađ vćri ráđ fyrir ţennan leigubílstjóra ađ keyra ađeins á árstímum sem hann er ekki alveg svona ruglađur.

Jósef Smári Ásmundsson, 21.9.2013 kl. 07:29

2 identicon

http://www.youtube.com/watch?v=meEvDheYezI

Grrr (IP-tala skráđ) 21.9.2013 kl. 11:10

3 identicon

Ţví miđur ţá eru of margir í leigubílsstjórastéttinni sem ćttu ekki ađ vera ţar .

Ragnar Eiríksson (IP-tala skráđ) 21.9.2013 kl. 11:25

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jósef,  ţađ getur líka veriđ ađ hann hafi ađeins átt slćman dag. 

Jens Guđ, 21.9.2013 kl. 18:37

5 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  takk fyrir ţessa frábćru klippu!

Jens Guđ, 21.9.2013 kl. 18:37

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ragnar,  ţađ er misjafn sauđur í mörgu fé.

Jens Guđ, 21.9.2013 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband