Eivör fćr dönsk tónskáldaverđlaun

eivor_ver_laun.jpg

 

 

 

 

djbfa_hderspris_2013_-_web_-_eivor-220x228.jpg

 

  Danska tónskáldafélagiđ heitir DJBFA.  Ţađ er dálítiđ einkennilegt nafn.  Skýringin á ţví er sú ađ ţetta er skammstöfun á miklu lengra nafni,  Danske Jazz, Beat og  Folkemusik Autorer.  Félagar í danska tónskáldafélaginu eru nálćgt 1500.  Árlega heiđrar félagiđ ţrjú dönsk tónskáld sem hafa skarađ fram úr áriđ áđur.  

  Í fyrradag voru heiđursverđlaun veitt tónskáldunum sem stóđu upp úr 2012.  Eitt ţeirra ţriggja var fćreyska álfadrottingin Eivör.  Verđlaunin voru veitt viđ hátíđlega athöfn fyrir framan 600 gesti.  

  Formađur DJBFA,  Susi Hyldgaard, fór fögrum orđum í lýsingu á fćreyska tónskáldinu.  Hún sagđi međal annars eitthvađ á ţessa leiđ:  Undir söng Eivarar sitjum viđ bergnumin.  Viđ finnum fyrir rigningunni,  sjáum grćna hóla og klettana.  Viđ heyrum í ölduniđ hafsins... Og mitt í ţví öllu skynjum viđ hvernig hún býđur okkur velkomin í sitt hlýja hjarta.

  Heiđursverđlaun DJBFA eru gríđarmikil viđurkenning fyrir tónskáldiđ Eivöru.  Ţar fyrir utan fylgir ţeim 25 ţúsund danskar krónur (525 ţúsund íslenskar krónur).  Ţađ er hćgt ađ kaupa eitthvađ sniđugt fyrir ţann pening.  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband