6.10.2013 | 13:53
Frćga fólkiđ eldist ekki
Ţađ er gaman ađ bera saman ljósmyndir af unglingum annarsvegar og hinsvegar ljósmyndir af sama fólki nokkrum áratugum síđar. Einkum er gaman ađ skođa ţannig myndir af frćga fólkinu í útlöndum. Ţađ er eins og ţađ eldist ekki á sama hátt og ađrir. Kannski vegna ţess ađ frćga fólkiđ á peninga til ađ kaupa ţjónustu förđunarfrćđinga, stílista, lýtalćkna og ţess háttar. Eđa ţá ađ frćgđinni fylgir heilsusamlegt líferni, góđur svefn og stađgóđur hollur matur.
Enski söngvarinn Boy George naut mikilla vinsćlda á níunda áratugnum. Hann er ennţá ađ sprikla í músík, kominn á sextugsaldurinn. Hann málar sig ennţá til spari. Ţess á milli er hann ófarđađur og strákslegur.
Annar vinsćll enskur söngvari kallast Billy Idol. Hann sló í gegn međ pönksveitinni Generation X á áttunda áratugnum. Síđar varđ hann ennţá vinsćlli sem sólósöngvari. Hann litar ennţá á sér háriđ, notar augnskugga og eyrnalokka.
Enski gítarleikarinn og söngvarinn Peter Frampton var ofurstjarna um miđjan áttunda áratuginn. Hann hefur löngum veriđ talinn afar snoppufríđur.
Bandaríska söngkonan Barbra Streisand hefur alltaf veriđ stelpuleg.
Madonna er vön ađ gera út á kynţokkann.
Bandaríska rokkhljómsveitin Guns N´ Roses varđ heldur betur vinsćl í lok níunda áratugarins. Söngvarinn, Axl Rose, á í vandrćđum međ skapiđ í sér. Og sitthvađ fleira. En alltaf sami töffarinn.
![]() |
Allir skotnir í Harry prins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ţađ er reyndar smá skrítiđ ađ semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaađdáendur heyrt eitthver ţe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, ţessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann ađ meta ţau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni ađ orđa ţetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 1033
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 839
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sumir eru jafnvel flottari međ aldrinum, eins og ţessi Peter, ađrir eldast fremur illa... eđa ţannig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.10.2013 kl. 15:37
Mér ţykir Idolinn ekki koma vel undan eitísinu, allavega ekki miđađ viđ okkar Idol hann Bubba sem er reyndar ári yngri. En margt af ţessu frćga liđi er á HGH til ađ halda sér unglegu.
eyjaskeggi (IP-tala skráđ) 7.10.2013 kl. 02:06
Ásthildur Cesil, satt segir ţú. Ćskudýrkun er kjánalegt fyrirbćri. Ţessi eltingarleikur viđ ađ líta alla ćvi út eins og unglingur í stađ ţess ađ fagna ţví ađ komast yfir galgopasvip unglingsáranna og öđlast virđulegt yfirbragđ ţess sem hefur safnađ reynslu og ţekkingu. Á hverju einasta ári bćtum viđ gríđarlega miklu í viskubrunninn.
Jens Guđ, 7.10.2013 kl. 21:51
Eyjaskeggi, hvađ er HGH? Idolinn hefur veriđ nokkuđ stórtćkur í dópinu. Ţađ er óhollt. Ţađ fćri honum betur ađ láta af hárstrípum, augnskugga og eyrnalokkum. Ţá vćri hann reffilegur nćstum sextugur karl. Peter Frampton er gott dćmi um mann sem eldist vel vegna ţess ađ hann ber aldurinn međ reisn og reynir ekkert ađ ríghalda í útlit unglings. Hann er á sjötugsaldri og flottur.
Jens Guđ, 7.10.2013 kl. 22:00
Já fólk ćtti ađ bera meiri respekt fyrir okkur sem eldri erum, unga fólki gćti lćrt eitthvađ af okkur gömlu brýnunum ekki satt
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.10.2013 kl. 02:46
HGH = Human growht hormone, sennilega of seint fyrir Idol ađ byrja á ţví úr ţessu til ađ verđa unglegri. En er ekki einmitt fólk sem hefur elst of hratt eins og hann, sem gerir í ţví ađ lita á sér háriđ eđa eitthvađ til ađ líta betur út, svo sést ekkert hvađ hann er hrukkóttur ţegar hann er kominn uppá sviđ.
eyjaskeggi (IP-tala skráđ) 8.10.2013 kl. 04:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.