16.10.2013 | 22:15
Veitingahússumsögn
- Veitingastaður: Salatbarinn, Faxafeni 9 í Reykjavík
- Réttur: Hlaðborð
- Verð: 1800 kr.
- Einkunn: **** (af 5)
Hlaðborð margra veitingastaða er góður kostur. Mörg asísk veitingahús bjóða upp á hlaðborð á ágætu verði (1400 - 1600 kr.). Sjávarbarinn á Grandagarði býður upp á glæsilegt sjávarréttahlaðborð á 1600 kr. Salatbarinn á Hótel Cabin er einnig góður kostur.
Salatbarinn í Faxafeni er örlítið dýrari en hinir. Í samanburði við salatbarinn á Hótel Cabin er verðmunurinn réttlátur. Á Hótel Cabin kostar hádegishlaðborðið 1490 kr. (kvöldverður 1850 kr.). Hér fyrir neðan má lesa um salatbarinn á Hótel Cabin. Af öllum hlaðborðum er samanburður á Salatbarnum í Faxafeni og salatbarnum á Hótel Cabin eðlilegastur. Þeir eru líkastir.
Salatbarinn í Faxafeni býður upp á fleiri heita rétti. Salatbarinn á Hótel Cabin er aðeins með einn heitan rétt (oftast kjúklingavængi eða kjötbollur í brúnsósu). Salatbarinn í Faxafeni er með marga heita rétti: Steiktan fisk, kjötbollur í brúnósu, rjómapasta með skinku eða grænmeti, kjúklingabita, kjúkling í sósu (seasame eða tikka masala eða mango eða teriyaki...), soðnar skrældar kartöflur, sætar kartöflur, grænmetisblöndu, steiktan lauk, brokkoli gratín, lasagna með kjöthakki eða grænmeti, núðlur með kjöti, kartöfluklatta, fylltar kartöflurúllur...
Heitu réttirnir eru mismunandi eftir dögum. Suma daga er lambalæri, bearnaise sósa og brúnaðar kartöflur. Steiktu fiskréttirnir eru jafnan spennandi: Karfi eða langa eða steinbítur eða smjörsteiktur þorskur...
Hægt er að velja á milli tveggja tegunda af súpu. Oftast er önnur mexíkönsk kjúklingasúpa. Hin getur verið sveppasúpa eða aspassúpa eða brokkolísúpa eða blómkálssúpa. Nýbakað grófkorna brauð fylgir.
Sjálfur salatbarinn er eins og best verður á kosið. Gott úrval af grænmeti, baunum, túnfiski, sólþurrkuðum tómötum, niðursoðnum ávöxtum, ferskum ávöxtum, soðnum eggjum... Og gott úrval af köldum sósum.
Salatbarinn er snyrtilegur staður í milliklassa.
Síðustu 10 umsagnir:
Hótel Cabin: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1309370/
Grillmarkaðurinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 42
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 989
- Frá upphafi: 4161426
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 741
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég bíð eftir umsögn um salatbarinn í kjallara Rúgbrauðsgerðarinnar. Það virðist enginn vita um þennan stað nema píparar og byggingarverkamenn.
Anna (IP-tala skráð) 17.10.2013 kl. 08:30
Hvað ætli það sé í matnum í mötuneyti lögreglunnar sem orsakar svona mikið kynferðislegt áreiti í löggæslu-vinnunni, eða er það kleinuhringjaátið ? Reyndar segjast lögreglumenn ,, aðeins ", já ,, aðeins " áreita þriðjung lögreglukvenna - Ætli þriðjungur lögreglukvenna sé þá á stöðugum áreitisflótta í vinnunni, en restin sé alveg stikkfrí ?
Stefán (IP-tala skráð) 17.10.2013 kl. 09:35
Anna Sigríður, ég hef stundum snætt í kjallara Rúgrauðsgerðarinnar. Alveg fínn kostur. Ég þarf að skrifa umsögn um hann næst þegar ég fer þangað.
Jens Guð, 17.10.2013 kl. 23:42
Stefán, þetta er skelfileg niðurstaða að lögreglukonur séu áreittar kynferðislega á vinnustaðnum. Og það í svona miklum mæli. Þetta kallar á rótækar aðgerðir þegar tekið er tillit til þess að fórnarlömb kynferðisofbeldis þurfa að leita á náðir lögreglunnar. Það er hryllilegt til þess að vita að þau þurfi þá að eiga samskipti við lögreglumenn sem áreita konur kynferðislega.
Jens Guð, 17.10.2013 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.