22.10.2013 | 04:13
Grallararnir í N-Kóreu gefa í
Ţađ er fleira skrítiđ í N-Kóreu. Eiginlega flest. Innfćddir fá ekki ađ fara úr landi. Hvorki sem ferđamenn til annarra landa né til brottflutnings. Ţeir sem reyna ađ laumast úr landi eru í vondum málum ef ţeir eru stađnir ađ verki. Ţá tekur viđ vist í ţrćlkunarbúđum viđ hryllilegar ađstćđur.
Ţjóđin býr viđ mikla fátćkt og hungur. Dćmi um vandrćđaganginn er ađ landiđ er meira og minna rafmagnslaust. Ţađ sést glöggt á gervihnattamyndum.
N-Kórea er merkt inn međ útlínu. Sunnan viđ sést ljósadýrđin í S-Kórea og ennţá sunnar í Japan. Norđan viđ er Kína.
Ţrátt fyrir fátćktina býr elítan viđ lúxus og allsnćgtir. Pabbastrákarnir sem fćddust međ silfurskeiđ í munni og hafa engan skilning á vondum kjörum almúgans.
Eilífđarforseti landsins er afi núverandi leiđtoga og fađir nćsta leiđtoga ţar á undan. Sá dó fyrir aldur fram eftir margra ára fyllerí. Hans stíll var ađ sitja allsnakinn og ţamba fínasta koníak. Ţess á milli samdi hann öll helstu klassísku tónverk sögunnar og fann upp hamborgarann. Núverandi leiđtogi, Kim Jong-un, er meira fyrir ađ leika sér í vatnsrennibrautum. Í síđustu viku vígđi hann stćrsta vatnsrennibrautargarđ í heimi. Engu er til sparađ svo elítan geti leikiđ sér.
Ţađ er margt einkennilegt ef rýnt er í myndirnar. Lengst til hćgri á nćst neđstu myndinni endar vatnsrennibraut óvćnt upp úr ţurru í góđri hćđ og fjarri sundlaug. Á neđstu myndinni er krökkt af fólki, stappađ, en ekki einn einasti bíll á rúmgóđu bílaplani. Illar tungur hvísla ađ einhver í N-Kóreu sé búinn ađ lćra á fótósjopp. Rennibrautagarđurinn sé til í raunveruleikanum en ekki eins glćsilegur og myndirnar sýna.
Annars er aldrei ađ vita. Ţađ er svo margt undarlegt í austri. Vegir eru breiđir og rúmgóđir. Hinsvegar er hending ef á ţeim sést bíll. Ţađ eru tíđindi til nćsta bćjar ef 2 eđa 3 bílar sjást samtímis á götu. Menn smella ljósmynd af svo sjaldgćfri sjón. Engin eru götuljósin. Rafmagnsleysinu um ađ kenna. Lögregluţjónar stýra umferđinni. Ţeim er iđulega kalt vegna ađgerđarleysis.
Til ađ spara bensín skiptast börn á ađ ýta skólarútunni.
Ólíkt föđur sínum lćtur Kim Jong-un ekki sjá sig međ gleraugu. Samt er hann mjög nćrsýnn. Í stađ gleraugna notar hann kíki. Honum ţykir meiri reisn yfir ţví.
![]() |
Sjö stjörnu lífsstíll Kim Jong-un |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Kjaramál, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:28 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja ţessu viđ útlenda ferđamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta glćpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta hćt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvađ er ađ ske í Fćreyjum núna Jens ? Fćreyingar eru jú ţekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggiđ. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíţjóđ til ađ geta sagt ađ svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, ţetta er snúiđ. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffiđ! Verđur varla flokkađ sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég ţekki ekki til ţarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 24
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 873
- Frá upphafi: 4159679
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 703
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ţetta er einmitt leiđin sem íslensku bankarćningjarnir fóru međ okkur. Bankahyski sem hér lifđi í vellystingum á kostnađ almennings og lifir enn í vellystingum hvort sem ţeir reka fyrirtćki hér eđa fela sig erlendis. Bara Ólafur Ólafsson einn fékk afskriftir upp á 64 milljarđa 2011 ef ég man rétt og sauđheimskur landinn lćtur fjölmiđlaveldi međ vafasaman bakgrunn mjólka heimilin rétt eins og menn hreinsuđu bankana hér innanfrá. Heilbrigđiskerfiđ á Íslandi er vćntanlega í dag á svipuđum standard og er í Norđur-Kóreu og öđrum slíkum vanţróunarríkjum. Í dag eru ţađ slitastjórnir bankanna og útgerđarađallinn sem gengur fyrir hér og er međhöndlađur rétt eins og Kim Jong-un og félagar í Norđur-Kóreu.
Stefán (IP-tala skráđ) 22.10.2013 kl. 08:40
Ah, sósíalíska paradísin, ţar sem allir hafa ţađ jafnt. Nema ţetta hálfa prómill sem hefur ţađ bara gott.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.10.2013 kl. 19:30
Ef ađ Harpa jafngildir vatnsrennibraut, ţá eru líkindin sláandi.
Grrr (IP-tala skráđ) 22.10.2013 kl. 20:45
Stefán, afskriftir hjá íslenskum höfđingjum eru höfđinglegar. Bakkabrćđur hafa fengiđ afskrifađar skuldir upp á 170 ţúsund milljónir. Og sér hvergi ţar fyrir enda á. Byggingarfyrirtćkiđ Bygg hefur fengiđ ţurrkađar út 100 ţúsund milljónir. Björgúlfur gamli slapp međ afskrifađar 96 ţúsund milljónir. Til samanburđar er hlegiđ ađ smotteríi eins og Domino's. Ađeins afskrifađar 2 ţúsund milljónir og Morgunblađiđ 4 ţúsund milljónir.
Svo er vćlt og grenjađ undan ţví ađ Landspítalanum vanti 200 milljónir til ađ loka fjárlagagati. Úrelt tćki. Einhverjar hundruđ ţúsund milljónir í NATO. Fjármögnun Davíđs Oddssonar og Hallgríms Ásgrímssonar á pyntingasveitum í Irak. Ţessum sem bora í sundur hnéskelar á föngum.
Jens Guđ, 22.10.2013 kl. 22:27
Ásgrímur, ţarna erum viđ ađ tala um svo mikinn jöfnuđ ađ sumir eru miklu jafnađri en ađrir.
Jens Guđ, 22.10.2013 kl. 22:29
Grrr, góđur punktur!
Jens Guđ, 22.10.2013 kl. 22:29
Núna er ég ánćgđur međ ţig
. Ég skrifađi svipađa fćrslu um daginn en ţá var meira veriđ ađ gera grín af hernum í norđurkóreu.
Fólk ţarf stundum ađ líta út fyrir landsteinana og gera smá grín af öđrum, svo getur veriđ gott ađ kíkja aftur heim og sjá hvort ekki sé eitthvađ hér heima sem hćgt er ađ sjá í nýju ljósi. Ţađ á víst ađ fara ađ slökkva öll ljós á Íslandi á nćstu dögum, menn eru farnir ađ verđa allt of upplýstir.
Davíđ, 22.10.2013 kl. 22:44
Davíđ Örn, Ţađ er alltaf ţannig í ţjóđfélagi međ áherslu á jöfnuđ ađ sumir verđa jafnari en ađrir.
Jens Guđ, 22.10.2013 kl. 23:28
Já, endalausar afskriftir hjá glćponom og ţjóđarrćningjum á tímum ,, norrćnu velferđarstjórnarinnar " og ţađ án nokkurra athugasemda ţeirra sem áttu ađ hugsa um hag almennings á međan, enda fékk sú rotna, úldna stjórn rćkilega á baukinn í kosningum. Ţess í stađ kusu menn ,, innantóma loforđastjórn ".
Stefán (IP-tala skráđ) 23.10.2013 kl. 08:15
http://www.theblaze.com/stories/2013/10/22/the-system-isnt-working-ron-paul-breaks-down-his-homeschooling-curriculum-in-glenn-beck-interview/
Ef thu kyst fjorflokkinn, tha kyst thu obreitt astand. Oruggasta leidin sem eg veit um til ad kasta atkvaedi sinu a glae.
gudmundur asmundsson (IP-tala skráđ) 23.10.2013 kl. 15:34
Davíđ Örn, ég hafđi gaman af fćrslunni ţinni um herinn. Ég ćtlađi ađ hafa nokkrar skemmtilegar myndir af hernum međ í minni fćrslu. Ţegar á reyndi fannst mér fćrslan vera orđin nćstum ţví of löng hjá mér og yrđi alltof löng ef ég hefđi myndir af hernum međ. Lesendur geta smellt á hlekkinn hjá ţér í stađinn til ađ kynnast hernum.
Jens Guđ, 23.10.2013 kl. 20:52
Stefán (#9), ef ég man rétt duttu 20 ţúsund atkvćđi "dauđ" vegna ţess ađ alltof mörg frambođ toguđust á um ţau. Fjórflokkurinn grćddi algjörlega á ţví.
Jens Guđ, 23.10.2013 kl. 20:55
Guđmundur, nákvćmlega!
Jens Guđ, 23.10.2013 kl. 20:56
Ţetta er magnađ fyrirbćri ţessi Norđur Kórea...mađur veit ekki hvort mađur eigi ađ hlćgja
eđa gráta
..hér er pistill sem ég skrifađi um ţetta í den. http://kliddi.blog.is/blog/kliddi/entry/1262459/
Högni Snćr Hauksson, 23.10.2013 kl. 20:57
Högni Snćr, takk fyrir ábendinguna. Ţetta er skemmtileg fćrsla hjá ţér.
Jens Guđ, 23.10.2013 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.