Líkamlegt ofbeldi er af hinu vonda

  Líkamlegt ofbeldi,  líkamlegar refsingar,  eru af hinu vonda.  Ţetta hafa bandarískar rannsóknir leitt í ljós.  Reyndar er ţetta svo augljóst ađ ţađ á varla ađ ţurfa ađ rćđa ţađ.  Hvađ ţá rannasaka ţađ.   Samt eru alltaf einhverjir sem réttlćta líkamlegar refsingar á börnum.  Í lok síđustu aldar refsuđu 70 % bandarískra foreldra börnum sínum međ flengingum.  Í dag er talan komin niđur í 57% mćđra og ţriđjungur feđra.

  Börn, sem er refsađ líkamlega,  eru 70% líklegri til ađ ţróa međ sér ţunglyndi á fullorđins árum.  Ţađ er svakalega há tala.  

  Columbia háskólinn í New York var ađ ljúka viđ 15 ára rannsókn á flengingum.  Í Bandaríkjunum eru líkamlegar refsingar algengari en í Evrópu.   Algengasta ofbeldi gagnvart börnum í Bandaríkjunum er flenging.  Niđurstađa rannsóknar Columbia háskólans er sú ađ flengingar draga úr hćfileika barna til ađ tjá sig međ orđum.  Ţau verđa ofbeldisfyllri.  Ţau eru líklegri til ađ leysa ágreiningsmál međ ofbeldi. Ţau skortir hćfileika til ađ leysa ágreining međ orđum og rökum.  

  Raunar er undarlegt ađ nokkurt foreldri geti fengiđ sig til ađ beita barn ofbeldi.  Ofbeldi gagnvart börnum ćtti ađ vera refsivert eins og annađ ofbeldi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband