Tálbeitur á vafasömu svćđi

  Árlega er hringt í alla sjoppueigendur í Hafnarfirđi.  Erindiđ er ađ upplýsa ţá um ađ nćstu daga muni tálbeitur kanna hvort ađ börn geti keypt sígarettur í sjoppunni.  Ţađ er víst bannađ.  Ég veit ekki hvers vegna.  Langi börn og unglinga ađ reykja sígarettur er ţađ ekkert mál.  Allir sem vilja geta reddađ sér sígarettum.  Jafn auđveldlega og ađ redda sér landa og hassi.

  Ţrátt fyrir ađ sjoppueigendur séu upplýstir um vćntanlega heimsókn tálbeitu ţá eru alltaf einhverjir sem ganga í gildruna.  Láta standa sig ađ verki viđ ađ selja börnum sígarettur.  Fólk ţarf ekki ađ vera gáfađ til ađ reka sjoppu í Hafnarfirđi.  En ţađ hjálpar ađ vera ekki vitleysingur.  

  Tálbeiturnar eru á gráu svćđi.  Ţetta eru börn sem brjóta lög um leiđ og ţau góma sjoppueigendur í gildru.  Börnin eru ekki sakhćf vegna ungs aldurs.  En ţau komast ađ ţví hvar ţau geta auđveldlega keypt sígarettur.  Barn sem hefur einu sinni brotiđ lög er komiđ yfir stóra ţröskuldinn.  Ţađ upplifir spennuna viđ ađ brjóta lög.  Ţađ sćkir í ađ endurupplifa adrenalín-"kikkiđ".  Ţarna er veriđ ađ framleiđa glćpamenn framtíđarinnar.

born_reykja.jpg

  

  

   

 

 

 

 

 

 

  Annađ:  Fyrir ţremur áratugum var ég á gangi ásamt 4ra ára syni mínum.  Á gangstéttinni mćttum viđ gömlum manni sem kastađi frá sér logandi sígarettustubbi.  Strákurinn tók stubbinn upp,  skođađi hann og setti hann í galsa á milli fingra sér eins og reykingamađur og hélt á honum fyrir framan munninn á sér.  Ţóttist reykja.  Í ţann mund kom einkennisklćddur strćtóbílstjóri gangandi út úr húsi og mćtti okkur.

  Ég segi ţá hátt og skýrt:  "Davíđ minn,  ţú ćttir ađ reyna ađ minnka viđ ţig reykingarnar.  Ég var ađ lesa um ađ reykingar vćru óhollar."

  Viđ ţessi orđ mín tók strćtóbílstjórinn snöggt viđbragđ.  Hann snérist á hćl og starđi reiđilegur á svip á eftir okkur feđgum.  Viđ röltum áfram.  Út undan mér sá ég ađ strćtóbílstjórinn starđi hreyfingarlaus á eftir okkur á međan viđ vorum í augsýn.  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslenska grćđgin og íslenska siđleysiđ gerir ţađ ađ verkum ađ sjoppur selja börnum og unglingum hiklaust tóbak og barir selja unglingum undir lögaldri hiklaust áfengi.

Stefán (IP-tala skráđ) 18.11.2013 kl. 09:42

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ferđu ekki bráđum ađ verđa búinn ađ reykja ţessa sígarettu???

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.11.2013 kl. 17:18

3 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  svo eru allskonar einstaklingar sem selja börnum Landa og sígarettur út um bílgluggann hjá sér. 

Jens Guđ, 18.11.2013 kl. 19:55

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  góđur

Jens Guđ, 18.11.2013 kl. 19:56

5 identicon

Yfirvöld eru skíthrćdd viđ sígó en ţau sjá ekkert ađ ţví ađ ţađ er veriđ ađ hrúga rítalíni í smábörn.

Grrr (IP-tala skráđ) 18.11.2013 kl. 21:26

6 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  rítalíni er ţvílíkt dćlt ofan í íslensk ungmenni ađ ţađ vekur upp spurningar um ţađ hver sé umbođsađili hérlendis.  Mér skilst ađ Íslendingar eigi heimsmet í notkun rítalíns.  Ég ţekki nokkuđ marga sem eru áskrifendur ađ rítalíni og selja ţađ til ađ fjármagna neyslu á öđru dópi. 

Jens Guđ, 18.11.2013 kl. 23:20

7 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Er nú ekki sammála ţér ţarna Stjáni ,aldrei ţessu vant. Reyndar finnst mér svolítiđ skondiđ ađ međan ţađ ţarf leyfi til ađ flytja inn eiturefni og kaupa ţau ţá er leyfilegt ađ kaupa sér tóbak sem innheldur ţessi óleyfilegu efni. Og nú er ég bara ađ tala um fullorđna,ekki fólk undir lögaldri. Tóbak er ađeins leyfilegt í dag vegna ţess ađ ţađ er hefđ fyrir ţví. En í raun banna lögin innflutning og sölu tóbaks.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.11.2013 kl. 05:48

8 Smámynd: Jens Guđ

  Jósef Smári,  ţađ er ekkert víst ađ ég sé heldur sammála mér.  Eđa eins og Goggi Tvöfalt v Brúskur orđađi ţađ á sínum tíma:  Ég hef skođanir á flestum málefnum en er ekki endilega sammála ţeim.  

Jens Guđ, 19.11.2013 kl. 16:07

9 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

He,he. Ţessi var ansi góđur hjá Bush. En hef grun um ađ hann hafi ekkert endilega ćtlađ sér ađ grínast heldur hafi tvćr orustuflugvélar lent saman í kollinum á honum. Hann var međ Rugluna á háu stigi.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.11.2013 kl. 20:17

10 Smámynd: Jens Guđ

  Jósef Smári,  Brúskur var og hefur aldrei veriđ húmoristi.  Hans sérkenni eru ađ vera kjáni.  Ekki ađeins mitt mat.  Líka föđur hans og margra annarra.  Ađ auki skrítiđ ađ bera gćlunafn yfir kvenmannsklof,  bush. 

Jens Guđ, 19.11.2013 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband