22.11.2013 | 23:30
Lulla frćnka og lögreglan
Lulla frćnka var ţađ sem kallast "góđkunningi lögreglunnar". Ekki vegna ţess ađ hún vćri í neinum afbrotum. Ţađ var hún ekki. Alls ekki. Ekki ţannig lagađ. Lulla frćnka var strangheiđarleg. Hitt er annađ mál ađ hún hafđi annan skilning á umferđarlögum en flestir. Hún tók lítiđ mark á umferđarljósum, umferđarskiltum og öđru slíku. Hún var svipt ökuréttindum. Ţađ breytti engu. Hún ók eftir sem áđur. Svo fékk hún ökuskírteiniđ aftur. Á sjöunda og áttunda áratugnum var mun meira umburđarlyndi gagnvart ţví ađ ökumenn túlkuđu umferđarlög frjálslega en er í dag.
Á ţessum árum voru gangandi lögregluţjónar áberandi á gatnamótum. Einkum í miđbćnum. Ţegar Lulla ók yfir á rauđu ljósi eđa virti ekki stöđvunarskyldu hlupu lögregluţjónarnir á eftir bíl Lullu og veifuđu ákaft. Lulla veifađi á móti og flautađi til ađ endurgjalda ţessa vinalegu kveđju frá ţeim. Hún var upp međ sér af ţví: "Ég er í miklu uppáhaldi hjá lögreglunni. Hvert sem ég keyri ţá veifa og veifa lögregluţjónarnir mér eins og ég sé gömul skólasystir ţeirra eđa eitthvađ."
Ţegar ég var í heimavistarskóla á Laugarvatni fékk ég einstaka sinnum bćjarleyfi. Ţá heimsótti ég alltaf Lullu frćnku. Ţađ var svo gaman. Í einu bćjarleyfi fékk ég Lullu til ađ skutla mér og Viđari Ingólfs frá Reyđarfirđi, skólabróđur mínum, á hljómleika í félagsmiđstöđinni Tónabć.
Á leiđinni ókum viđ frammá mann sem gekk yfir merkta gangbraut. Lulla sló hvergi af né beygđi framhjá manninum. Hún ók harkalega utan í hann. Hann flaug í götuna. Mér var brugđiđ og hrópađi í undrun og taugaveiklun á Lullu: "Ţú keyrđir manninn niđur!"
Ég ćtlađist til ađ Lulla stöđvađi bílinn svo viđ gćtum hugađ ađ slösuđum manninum. Lulla ók áfram og svarađi sallaróleg eins og ekkert vćri eđlilegra: "Hann á náttúrulega ekkert međ ţađ ađ vađa svona í veg fyrir umferđina."
----------------------------
Fleiri sögur af Lullu frćnku: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1328591/
Hef ekkert á móti lögreglunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggćsla, Vinir og fjölskylda | Breytt 24.11.2013 kl. 01:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán ţađ hafa ekki alltaf veriđ rólegheit og friđur í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var ađ rifja upp á netinu ţegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), viđ skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í ţ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), ţú ćttir ađ senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), brćđurnir eru grallarar og ágćtir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, ţeir Jón og Friđrik Dór eru sagđir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirđingur enda bjó ég ţar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirđingum óglatt yfir máltíđum núna ? Jú, ţeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostćti. Ég veit ekki međ bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góđa ţekkingu á ţessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 33
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 1138
- Frá upphafi: 4115620
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 892
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mér finnst sögurnar ţínar bara hreint út sagt yndislegar. Bćđi af Lullu frćnku og Önnu á Hesteyri. Svo mikill húmor en nćrgćtni. Bestu kveđjur og bíđ spennt til ađ heyra frekari sögum af Lullu.
ingibjörg kr einarsdóttir (IP-tala skráđ) 23.11.2013 kl. 17:37
ţekki ţig ekki rassgat. Enn skemtilegri bloggari er varla til! Mađur grenjar hér viđ ađ lesa ţetta frá ţér. Ég held ađ ţú ćttir ađ taka ađ ţér uppistand eđa e h álíka. Snildar pennni amk!
ólafur (IP-tala skráđ) 23.11.2013 kl. 20:51
Ingibjörg, mikiđ er gaman ađ fá svona viđbrögđ. Ţađ er hvetjandi og gefandi.
Jens Guđ, 24.11.2013 kl. 22:58
Ólafur, bestu ţakkir. Ég hef ekki gefiđ mig út fyrir ađ vera uppistandara. Hinsvegar er ég nokkuđ oft fenginn til ađ vera kynnir á skemmtunum eđa flytja ávarp. Ţá dett ég alltaf í ţann gír ađ segja stuttar sögur af ćttingjum og vinum.
Ég vinn viđ ađ skrautskrifa fyrir stofnanir, fyrirtćki og einstaklinga á heiđursskjöl, meistarabréf, viđurkenningaskjöl, kort, innan í bćkur o.s.frv. Fyrir 2 eđa 3 árum skilađi ég af mér verkefni til fullorđinnar konu í Kópavogi. Ég fylgdi henni inn í stofu til ađ sýna útkomuna. Ţá kom ég auga á útprentun á bloggsögum mínum. Undrun mín var mikil og ég spurđi hvađ vćri í gangi. Konan sagđi ađ upplestur á sögunum hafi veriđ skemmtiatriđi á Ţorrablóti aldrađra í Kópavogi.
Ég hef frétt af fleiri svipuđum dćmum. Sjálfur hef ég veriđ á skemmtun ţar sem lesnar voru upp bloggsögur mínar á milli annarra atriđa. Upplesarinn vissi ađ ég vćri í salnum og kallađi mig upp á sviđ ţegar leiđ á dagskrána. Ţetta er allt dálítiđ gaman.
Svo hef ég mjög gaman af ţví ţegar ég rekst á eitthvađ eins og ţetta:
http://eirikurjonsson.is/buxnalaus-logga-lika/
Jens Guđ, 24.11.2013 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.