12.12.2013 | 21:26
Ljósmyndataka rænir ljósmyndarann minni
Margir taka ljósmyndir. Sumir jafnvel flottar ljósmyndir. Þegar eitthvað er um að vera má iðulega sjá margar myndavélar á lofti. Þetta á við um áhorfendur og þátttakendur á skemmtunum, einnig í afmælum, fermingarveislum og brúðkaupum. Nú hefur rannsókn staðfest það sem margir hafa lengi haldið: Ljósmyndarinn skerðir minni sitt við hverja myndatöku. Ekki nóg með það. Ljósmyndatakan brenglar jafnframt skynjun ljósmyndarans á framvindu atburðarins.
Vegna þessa hafa tónlistarmenn á borð við Björk og Prince bannað ljósmyndatöku á hljómleikum sínum.
Á áttunda áratugnum var ljósmyndaönn hluti af námi mínu í Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Í heilan mánuð var fátt annað gert en ljósmynda (og framkalla). Í einhvern tíma á eftir dró ég stundum (rándýra) ljósmyndavélina fram og smellti af. En ég fann að þetta fór illa með minnið og lagði myndavélinni. Ég hafði grun um að það væri eitthvað efni í myndavélinni sem brenglaði minnið. Ég hef ennþá sterkan grun um það.
Þeir sem stýrðu rannsókninni um þetta í háskólanum í Connecticut í Bandaríkjunum vilja meina að það sé sjálf athöfnin, ljósmyndatakan, sem snúi upp á minnið. Augnablikin fyrir, á og eftir að mynd er smellt af stelur athyglinni. Annað sem gerist á meðan eða utan þessara augnablika fer meira og minna framhjá ljósmyndaranum.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 47
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 4119101
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1146
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég var einu sinni heltekinn af ljósmyndadellu. Svo þegar á leið fór þessi áhugi að dvína. En ég var búinn að taka eftir að ég var að missa af hinu og þessu af því að ég var svo upptekinn við að taka myndir. Ég tel þetta ekki hafa verið neitt sérstaklega alvarlegt, en ég fann fyrir því. En, svo er líka önnur hlið á þessu; suma hluti man maður bara af því að það var tekin mynd.
Theódór Gunnarsson, 12.12.2013 kl. 22:13
Ljósmyndun er ágætis réttlæting fyrir að hafa sig upp af rassgatinu og ferðast á fallega staði eða einfaldlega drífa sig úr fásinni hversdagsleikans þangað sem lífið á sér stað.
Mér þætti gaman að sjá forsendur og viðmið þessarar rannsóknar. Held þetta sé enn eitt sensatíonalískt fjáröflunargimmikk hjá athyglishórum vísindasamfélagsins.
Samkæmt þessu ætti Rax að vera með amnesíu.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.12.2013 kl. 00:02
Blessaðir sjálfhverfu unglingarnir í dag, ef þau eru ekki föst á netinu og Facebook, þá eru þau að mynda sig á bak og fyrir með gemsunum. Sjálfhverfa kynslóðin sem við erum að ala upp. En burt frá því, þá er ljósmyndun hið besta áhugamál þó að það geti vissulega farið út í öfgar hjá sumum eins og hvað annað. Það er gaman að fara á góðar ljósmyndasýningar rétt eins og málverkasýningar og menn eins og RAX eru miklir meistarar. Thor Vilhjálmsson er dæmi um mann sem náði að koma sér á ljósmyndir á nánast öllum sýningum og uppákomum sem hann sótti. Slíkt kallast auðvitað athyglissýki, en blessuð sé minning þess ágæta manns. Svo hafa margir athyglissjúkir nánast verið á áskrift með myndir af sér hjá ruslsneplum eins og Séð og Heyrt eins og t.d. Fjölnir Þorgeirsson og sjálfhverfingar eins og Auddi og Gillsnegger, en slíkt fælir nú bara áskrifendur frá.
Stefán (IP-tala skráð) 13.12.2013 kl. 08:27
Theódór, þetta er góður punktur hjá þér með að ljósmyndir varðveiti minningar. Ég var einmitt að fletta í gegnum eldgamlar myndir og það rifjuðust upp margir atburðir sem annars voru gleymdir.
Jens Guð, 13.12.2013 kl. 21:03
Jón Steinar, ég veit ósköp lítið um rannsóknina. Í stuttri frétt sem ég rakst á var vitnað til þess að rannsóknin og niðurstöður hennar hafi verið kynntar í tímaritinu Psychological Science. Ég veit ekki hvort að það eigi að hljóma eins og gæðastimpill.
Mér skilst að rannsóknin hafi gengið út á að fara með fjölda manns undir leiðsögn á viðburði á borð við listasýningu. Hluti fékk að taka ljósmyndir en aðrir ekki. Næsta dag voru allir yfirheyrðir um það sem fram fór. Niðurstaðan var alltaf á þá vegu sem lýsir í bloggfærslunni.
Hugsanlega gildir þetta ekki um þá sem taka landslagsmyndir.
Jens Guð, 13.12.2013 kl. 21:49
Stefán, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 13.12.2013 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.