Flott bókargagnrýni

gata_austurey_eivor_1223572.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

    Árni Helgason skrifar góđa, vandađa, ítarlega og vel rökstudda gagnrýni í nýjasta tölublađ vikublađsins Reykjavík um bókina "Gata, Austurey,  Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist".

  Gagnrýnin spannar nćstum hálfa blađsíđu (dagblađsbrot).  Ég endurskrifa hér ađeins brot af gagnrýninni.  Um leiđ kvitta ég undir ađfinnslur Árna.  Ţćr eru réttmćtar.  

  Fyrirsögnin er "Ég syng alltaf berfćtt".

  Í meginmálstexta segir m.a.:  "Fyrir ţá sem áhuga hafa á fćreyskri tónlist á síđasta hluta 20. aldar og fyrstu árum hinnar 21. er fengur ađ ţessari bók.  Ađdáendur Eivarar fá einnig gott yfirlit yfir ţátttöku hennar í tónlist og afrek hennar um víđa veröld sem eru umtalsverđ eftir ţví sem frá greinir  í bókinni."

  Líka segir:  "Ţessi bók er ekki ćvisaga Eivarar í hefđbundnum skilningi og ekki er mikiđ fjallađ um hana sjálfa nema ađ ţví er ađ tónlistinni lýtur en sú saga virđist tíunduđ mjög nákvćmlega.  Fjöldi hljómsveita og tónlistarmanna sem hún hefur unniđ međ er nefndur og margir leggja bókinni til umsagnir sínar sem eru undantekningalaust jákvćđar."

  Síđan:  "Í lok bókar tekur höfundur saman mjög ítarlegt yfirlit yfir hljómplötur og mynddiska sem Eivör hefur gefiđ út eđa veriđ ţátttakandi í.  Er fengur ađ ţeirri skrá sem og einni opnu sem höfundur kallar fćreysk-íslenska orđabók en ég hygg ađ Íslendingar hafi gaman af ţví ađ sjá sum orđin og hugtökin svo sem ađ vera hundasjúkur sem getur hent eftir ađ menn hafa veriđ bakbundnir.  Innskotskaflar um Fćreyjar eru einnig mjög frćđandi og kemur margt fram sem líklega er ekki á allra vitorđi hér á landi."

  Svo:  "Umfjöllunin er ađ nokkru leyti í tímaröđ en ţar sem sumir kaflarnir eru laustengdir Eivöru ţá er fariđ nokkuđ fram og aftur í tíma.  Almennt er bókin lipurlega skrifuđ...  Fjöldi skemmtilegra mynda prýđir bókina.

  Í heildina tekiđ er hér um fróđlega - og oft nokkuđ hnyttna - bók um tónlistarmanninn Eivöru og tónlist í Fćreyjum ađ rćđa auk almenns fróđleiks um frćndur okkar Fćreyinga."

gata_-_utdrattur.jpg

  

       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda snilldarbók mćli međ henni;)

sćunn guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2013 kl. 13:43

2 identicon

Var Ţrándur heiđinn víkingur?  En í 31. kafla Fćreyingasögu stendur: „Var Ţrándur ţá skírđur af presti og hans heimamenn.“  Og Sigmundi Leifssyni kenndi hann bćđi paternoster og kreddu, sbr. 57. kafla.  Kannski var hann reyndar heiđinn í hjarta sínu en víkingur var hann enginn jafnvel ţótt hann fćri til Danmerkur og Noregs á sínum yngri árum.

Tobbi (IP-tala skráđ) 15.12.2013 kl. 16:02

3 Smámynd: Jens Guđ

  Sćunn,  takk fyrir ţađ.  Ég mćli líka međ henni. 

Jens Guđ, 15.12.2013 kl. 21:18

4 Smámynd: Jens Guđ

  Tobbi,  ţarna er frásögn og túlkun viđmćlanda míns á sögunni.  Í litla Götuţorpinu snýst allt meira og minna um Ţránd.  Ţađ eru haldnar heilu menningarhátíđirnar um hann í Götu, ráđstefnur,  skemmtanir og fyrirlestrar frćđimanna á fćribandi.  Styttan af honum í Götu er flottasta stytta sem til er.  Götubúar kunna söguna af Ţrándi aftur á bak og áfram.  Jafnvel ung börn. 

  Ég veit fátt um Ţránd annađ en ţađ sem Götubúar hafa sagt mér.  Ţrándi var gert ađ velja á milli ţess ađ vera tekinn af lífi eđa taka skírn.  Ţađ vćri lítiđ mál fyrir mig og flesta ađ velja ţarna á milli.  Fyrir Ţránd voru ţetta afar vondir kostir.  Hann lagđi sig fram um ađ gera manninum er setti honum ţessa kosti lífiđ leitt og gekk ţađ vel.  Ţrándur drap meira ađ segja son hans.

   Orđiđ víkingar er teygjanlegra hugtak en orđiđ strax.  Í wikipedíu segir:  "Almennt má telja ađ flestir álíti Víkinga syni og dćtur norrćnna samfélaga á Víkingatímabilinu. Samkvćmt ţví voru flestir víkingar einnig bćndur, sćfarar, smiđir, lögmenn eđa skáld."

  Ţar segir líka:  "Sumir telja ađ allir norrćnir menn hafi veriđ víkingar ţar sem orđiđ víkingasamfélag sé samheiti yfir ţau norrćnu samfélög sem stóđu međ hvađ mestum blóma á fyrrnefndum tímaskeiđum."

  Ţrándur í Götu er einnig togari.     

Jens Guđ, 15.12.2013 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.