18.12.2013 | 00:15
Bestu plötur ársins 2013
Það er svoooo gaman að skoða lista yfir bestu plötur ársins 2013 í áramótauppgjöri fjölmiðla. Hér er niðurstaða 3ja breskra tímarita. Fyrsta röðin er listi Uncut. Fremri sviginn vísar í lista Mojo. Aftari sviginn vísar í lista Q.
1. (14) (12) My Bloody Valentine m b v
2. (3) (3) David Bowie The Next Day
3. (9) (-) Nick Cave & the Bad Seeds Push the Sky Away
3. (9) (-) Nick Cave & the Bad Seeds Push the Sky Away
4. (5) (9) John Grant Pale Green Ghosts
5. (19) (18) Laura Marling Once I Was An Eagle
6. (39) (-) Roy Harper Man and Myth
7. (1) (27) Bill Callahan Dream River
8. (-) (36) Kurt Vile Wakin On a Pretty Daze
.
9. (4) (1) Artic Monkeys AM
10. (-) (25) Boards of Canada Tomorrows Harvest
11. (-) (-) Matthew E White Big Inner (was this not 2012?)
12. (12) (34) Prefab Sprout Crimson/Red
13. (2) (4) Daft Punk Random Access Memories
14. (-) (37) The National Trouble Will Find Me
15 (47) (-) Julie Holter Loud City Song
16. (-) (-) Thee Oh Sees Floating Coffin
17. (38) (26) Kanye West Yeezus
18. (-) (-) Parquet Courts Light Up Gold
19. (-) (-) Endless Boogie Long Island
20. (7) (2) Vampire weekend Modern Vampires of the City
12. (12) (34) Prefab Sprout Crimson/Red
13. (2) (4) Daft Punk Random Access Memories
14. (-) (37) The National Trouble Will Find Me
15 (47) (-) Julie Holter Loud City Song
16. (-) (-) Thee Oh Sees Floating Coffin
17. (38) (26) Kanye West Yeezus
18. (-) (-) Parquet Courts Light Up Gold
19. (-) (-) Endless Boogie Long Island
20. (7) (2) Vampire weekend Modern Vampires of the City
.
.
Í Q er Kveikur með Sigur Rós í 45. sæti.
Fleiri listar:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 00:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Og augljós sigurvegari í uppgjöri þessara stærstu tónlistartímarita í Bretlandi er enginn annar en meistari David Bowie. Líka gaman að sjá ,, íslendinginn " John Grant svona ofarlega. Að öðru: Augljós sigurvegari í bulli á Alþingi íslendinga í ár er svo Vigdís Hauksdóttir, en fast á hæla hennar fylgir Gunnar Bragi . Bara gaman að sjá fulltrúa Framsóknarflokksins skora svona hátt og svo ætla þeir að tefla fram uppvakningi í borgarstjórnarkosningunum næsta vor.
Stefán (IP-tala skráð) 18.12.2013 kl. 08:32
Ég er nú heldur óflinkur að skoða þessa lista, gekk t.d. afleitlega að fynna "Of Monsters an Men" á Bilboard listanum.
Fór að velta fyrir mér hvort þetta væri aðalega hér heima sem þau eru heimsfræg, en svo var nú þetta með hann Símon í X, það benti heldur til annars.
Enn var það að upp úr grúski á Spotify og youtube, þá bar mitt litla kastljós að Chris nokrum Norman, þeim er söng hjá Smokie hér forðum. Þessi náungi er einhvernvegin alltaf betri en maður heldur. Hér er viðtal við hann frá í vor út af nýrri plötu. Neðarlega í viðtalinu er youtube innskot þar sem dóttir hans syngur 2 lög hvar af annað er "Litle talks"! http://www.chris-norman.ru/interviews/int12_eng.htm
Fróðlegt að sjá hvernig karlinn tók upp og samdi lögin með hinum ýmsu hljómsveitarmeðlimum í bandinu sínu.
Hörku góð plata, "There and Back",(sjá á Spotify) meira að segja eins konar Hrunlag þarna "Did the Monkeys take over the Zoo", þar sungið er um þá sem "við" treystum og að þeir brugðust því trausti, viðlagið er eiginlega:"Bla,bla,bla".
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 18.12.2013 kl. 14:16
@Bjarni: My Head is an Animal kom út 2012 og getur þvi ekki talist með bestu plötum ársins 2013. Ekki einu sinni í Billboard.
Billi (IP-tala skráð) 18.12.2013 kl. 21:37
@3 Eins og ég sagði, heldur óflinkur að skoða þessa lista ;-)
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 18.12.2013 kl. 22:58
Stefán, já, Bowie kemur vel út úr áramótauppgjöri og á það alveg skilið. Vigdís og Gunnar Bragi etja kappi við Brynjar Níelsson. Baráttan er hörð. Mér virðist jafnvel sem BN sé að ná yfirhönd í heimsku, rökvillum og ýmsu öðru sem telur.
Jens Guð, 19.12.2013 kl. 00:07
Já, rétt Jens, ég heyrir allavega marga telja Brynjar Níelsen vera í meira lagi kolruglaðan og lögfræðistéttinni alls ekki til framdráttar. Margir furðufuglar hafa setið á Alþingi, en nokkrir sem eru þar núna eru á góðri leið með að toppa alla vitleysuna. Slíkt eykur ekki tiltrú manna á þeirri stofnun.
Stefán (IP-tala skráð) 19.12.2013 kl. 08:35
Bjarni, heimsfrægð Of Monster and Men er ekki ofmetin. Hljómsveitin er mjög vinsæl í Norður-Ameríku. Bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Hún er búinn að selja um milljón eintaka í Bandaríkjunum og ná þar hátt á almenna vinsældalistann. Man ekki hvort hún náði 3ja eða 5. sæti þar.
Um daginn hitti ég kanadíska fjölskyldu sem var hér á ferð. Fólk um sextugt. Það er aðdáendur OMAM.
Fyrir tveimur árum var ég staddur í Berlín. Var á rölti um götur og keypti mér lítið útvarpstæki (það var svo leiðinleg tírólamúsík spiluð á veitingastöðum þar að ég þoldi illa við. Varð að leita uppi þokkalega útvarpsstöð). Svo skemmtilega vildi til að um leið og ég hafði sett batterí í útvarpið og kveikti á því þá hljómaði Little Talk með OMAM. Í afkynningu talaði þulurinn heilmikið um hljómsveitina. Ég kann ekki þýsku og var litlu nær. Viku síðar sá ég einhversstaðar að lagið var komið hátt á þýska vinsældalistann.
OMAM er ekkert á Billboard vinsældalista í dag. Hún var þar fyrir 2 árum.
Ég ætla að tékka á þessu Chris Norman þegar um hægist hjá mér. Ég er dálítið upptekinn þessa dagana vegna bókarinnar um Eivöru.
Jens Guð, 20.12.2013 kl. 00:52
Stefán, ég fór aðeins yfir strikið í fljótfærni með því að herma heimsku upp á VH og BN. Það er ekki nákvæm lýsing á þeim. Það er eiginlega eitthvað annað sem einkennir þau. Einhverskonar dómgreindarbrestur er kurteislegra orð. Ég ætla að halda mig við það.
Jens Guð, 20.12.2013 kl. 00:56
Bjarni, til gamans: Áður en ég var búinn að kynna mér almennilega OMAM heyrði sonur minn í þeim á Airwaves. Hann fullyrti í kjölfarið að ef einhverjir frá bandarískum háskólaútvarpsstöðvum, CMJ, myndu heyra í hljómsveitinni þá myndi hún ná í hæstu hæðir þar á bæ. Það gekk eftir.
Jens Guð, 20.12.2013 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.