Embćttismenn skemmta sér og skrattanum

tempt_cider_1225667.jpg  Íslenskum embćttismönnum ţykir fátt skemmtilegra en setja reglur.  Ekki síst embćttismönnum ÁTVR.  Ţeir skríkja í kćti ţegar ţeim tekst ađ banna hitt og ţetta.  Eitt sinn bönnuđu ţeir sölu á cider-drykk.  Forsendan var sú ađ dósin var og er skreytt smáu blómamynstri.  Innan um blómin mátti - međ ađstođ stćkkunarglers - koma auga á teikningu af nöktum fótlegg.  

  - Viđurstyggđ! Stórskađlegt og gróft klám,  hrópuđu embćttismenn ÁTVR.

  Heildsali cider-drykksins áfríađi ákvörđun ÁTVR til dómsstóls.  Ţar voru embćttismenn ÁTVR rassskelltir.  Klám fannst ekki á umbúđunum.  ÁTVR var skikkuđ til ađ taka cider-drykkinn í sölu.  Síđan hefur hann selst vel - án ţess ađ leiđa til ótímabćrs kynsvalls og óhóflegrar fjölgunar kynlífsfíkla.

  Í annađ skipti komu embćttismenn auga á smátt letur á bjórnum Black Death.  Ţar stóđ:  Drink in Peace.  

  - Grófur áróđur fyrir neyslu áfengs drykkjar og getur leitt til ölvunar,  hrópuđu embćttismenn ÁTVR.  black_death.jpg

  Í enn eitt skiptiđ bönnuđu embćttismenn ÁTVR bjórinn Motorhead.

  - Ţeir sem drekka Motorhead eru í mikilli hćttu á ađ byrja umsvifalaust ađ hlusta á enska hljómsveit međ sama nafni.  Ţá er stutt í heróínneyslu og krakkreykingar

  Ţetta var sameiginleg niđurstađa embćttismanna ÁTVR.  motorhead_bjor.jpg

  Fyrir örfáum árum bönnuđu embćttismenn ÁTVR íslenskan páskabjór.  

  - Ţađ er teikning af svipljótum hćnuunga á dósinni.  Veruleg hćtta á ađ börn hamstri ţennan bjór,  var útskýring embćttismanna ÁTVR.  paskabjor.jpg

  Nú er bjórframleiđendum gert ađ farga öllum jólabjór.  Jólin eru búin.

  Af hverju samt ađ farga hollum og neysluvćnum drykkjum ţó ađ jólin séu ađ baki?

  -  Ţetta eru reglur.  Viđ verđum einfaldlega ađ framfylgja reglum,  segja embćttismenn ÁTVR.

  Hver setti ţessar reglur?   

  - Viđ,  er svar ţessara sömu embćttismanna. 

jolasveinninn_minn.jpg


mbl.is Farga óseldum jólabjór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Verđur flöskunum ekki bara rennt í gegnum vélarnar aftur og nýr miđi límdur yfir jólamiđann? Ţađ var gert hér um áriđ ţegar Rússarnir, gátu ekki fengiđ sig til ađ éta ólystuga gaffalbita frá Siglósíld, ţó ţeir kalli ekki allt ömmu sína í ţeim efnum, og endursendu farminn. Ţá var dósunum bara rennt í gegnum vélarnar aftur og límdur á ţćr nýr og fallegur miđi á íslensku, hvar óhrjálegt innihaldiđ var rómađ fyrir ferskleika og gćđi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.1.2014 kl. 18:12

2 Smámynd: Jens Guđ

  Axel,  samkvćmt reglum verđur ađ farga öllum jólabjór,  hvort sem er í flöskum eđa dósum,  undir ströngu eftirliti alvörugefinna embćttismanna.  Ţađ kom upp hugmynd um ađ heimila ađ tússađ vćri yfir orđiđ jól á miđunum.  Ţađ var blásiđ af.  Of frjálslegt ţegar brúnaţungir embćttismenn eru ađ framfylgja reglum sem ţeir sjálfir settu. 

Jens Guđ, 8.1.2014 kl. 23:09

3 identicon

Ţetta vćri ennţá fyndnara sem ekki lćgi á bak viđ mikil alvara. Frelsi einstaklings til ákvarđana á undir högg ađ sćkja. Virtur fréttamađur hér ytra lýsti ţessu nýlega sem

"We know. You don't" og átti ţar viđ hugsanagang framsćkinna.

Erlendur (IP-tala skráđ) 8.1.2014 kl. 23:31

4 Smámynd: Jens Guđ

  Erlendur,  ţađ er rétt hjá ţér:  Ţetta vćri fyndnara ef ekki kćmi til allt ţađ óhagrćđi sem fylgir svona kjánaskap.  Enginn hefur ávinning af ruglinu (nema, jú, embćttismenn fá ađ ţreifa á valdi sínu).  Fjárhagslega er ţetta tap fyrir alla.  Og auđvitađ er blóđugt og kolgeggjađ ađ vita af förgun á heilsudrykk sem er í góđu lagi ađ öllu leyti.  - Öđru en ţví ađ ţađ stendur "jól" á umbúđum. 

  Embćttismenn ÁTVR etja hörđu kappi viđ mannanafnanefnd um Íslandsmet í ţeim sem sem eru til óţurftar.  Já,  og kjánalegastir.  

Jens Guđ, 8.1.2014 kl. 23:54

5 identicon

Viđ lifum í kjánalandi,eins og einn góđur vinur min orđar ţađ oft.Dćmin eru ótal fleiri um ađ fullkomlega góđri vöru er fleygt,vegna ţvermóđsku"eftirlitsađila".Tilhneigingin virđist vera sú,ađ fjármunum sé betur variđ í eftirlit,en ráđdeild.

Ólafur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 9.1.2014 kl. 02:51

6 identicon

Svona heimskulegt reglugerđafargan minnir mig nú á fordómafullu ţöngulhausana sem létu rispa íslenskar hljómplötur og einstök lög á hljómplötum á árunum 1965 - 1975 vegna ţess ađ annađhvort var sungiđ á ensku eđa ţá ađ ţeim hreinlega féll ekki tónlistin í geđ. Líklega finnst ekki meira af heimskulegum reglugerđum annarsstađar í Vestur-Evrópu nema ţá í Svíţjóđ.  Og já Ólafur, ég er sammála ţér ađ viđ lifum í kjánalandi  ,, Tilhneigingin virđist vera sú ađ fjármunum sé betur variđ í eftirlit ", en hvađ međ Fjármálaeftirlitiđ og nýja forstjórann ţar, sem margir segja óhćfan í ţađ starf vegna fjármálatengsla og eignatengsla viđ ákveđin fyrirtćki ? 

Stefán (IP-tala skráđ) 9.1.2014 kl. 08:31

7 identicon

Leiđrétting: Ţegar ég skrifađi hér ađ ofan um Fjármálaeftirlitiđ, ţá á ég viđ nýskipađann og umdeildan stjórnarformann Fjármálaeftirlitsins, en ALLAS EKKI forstjóra Fjármálaeftirlitsins sem er ábyggilega vel hćf til ađ gegna ţví starfi og er óumdeild mér vitanlega - Biđst afsökunar á fljótfćninni.

Stefán (IP-tala skráđ) 9.1.2014 kl. 09:20

8 identicon

Sćll Jens.

Bestu ţökk fyrir ţennan skemmtilega pistil!

Ţetta endar sennilega međ ţví ađ einungis verđur
selt áfengislaust Brennivín hjá ÁTVR.

En sérţekking ţín er á sviđi tónlistar auk
annarrar listar í föstu og fljótandi formi(?!)

Blómiđ e. Karl Jóhann Sighvatsson er fegursta lag
íslenskt sem ég hef nokkurri sinni heyrt.
Mér gengur bölvanlega ađ finna ţetta.

Hvar er hćgt ađ nálgast ţetta án ţess ađ reiđa fram
hjólbörufylli af gulli í leiđinni?

Sit reyndar sjálfur á gullklumpi međ ţeim brćđrum
frá árinu 1966 en finn ekki nú um stundir.

Húsari. (IP-tala skráđ) 9.1.2014 kl. 14:16

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ólafur,  svoooo rétt hjá ţér. 

Jens Guđ, 9.1.2014 kl. 22:37

10 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  já,  ritskođun embćttismanna Ríkisútvarpsins var í stíl viđ embćttismenn ÁTVR.  Mig minnir ađ hann hafi heitiđ Jón Ţórarinsson sem bannfćrđi flutning Trúbrots og Ćvintýris á Pílagrímakórnum úr Tannhauser.  Jón ţessi skilgreindi poppútgáfurnar sem svívirđilega misţyrmingu á lagi Wagners.  Ég veit ekki hvort ađ ţađ var sami mađur sem bannfćrđi flutning Hallbjargar Bjarnadóttur á  Voriđ er komiđ.  Einhver embćttismađur Ríkisútvarpsins skilgreindi ţann flutning sem djassmisţyrmingu á einskonar ćttjarđaróđi.  

  Sá frábćri lagahöfundur og djassmógúll Jón Múli Árnason rispađi fyrstu plötu Megasar til ađ hún yrđi ekki spiluđ í útvarpinu.

  Ég veit ekki hver stöđvađi spilun á laginu  Slappađu af  međ Flowers.  Á ţeim árum voru ađeins ţrír dćgurlagamúsíkţćttir í Ríkisútvarpinu.  Ţađ voru óskalagaţćttir unga fólksins, sjómanna og sjúklinga.  Rökin fyrir banninu var ađ kveđjur međ ţví lagi vćru ósiđlegar.  

Jens Guđ, 9.1.2014 kl. 22:54

11 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán (#7),  ég veit ekkert hver er hvađ eđa nöfn á ţessu fólki. 

Jens Guđ, 9.1.2014 kl. 22:55

12 Smámynd: Jens Guđ

  Húsari,  ţetta lag hefur ekki komiđ út á geisladisk ađ ţví er ég best veit.  Lögin  Slappađu af  og  Glugginn  eru til á mörgum safnplötum.  En ekki  Blómiđ.  Ég heyrđi á Útvarpi Sögu um daginn umrćđu um  Blómiđ.  Jónas R. sagđi Rúnari Ţór Péturssyni frá tímahraki sem Flowers lenti í ţegar lagiđ var hljóđritađ (ađ mig minnir á Englandi).  Ţorsteinn Eggertsson orti textana á plötunni.  En ţetta lag lenti á milli skips og bryggju.  Ţađ gafst ekki tími fyrir texta.  Jónas hafđi byrjađ ađ fitla viđ flautu nokkrum dögum áđur.  Sem söngvari var hann ábyrgur fyrir ađ leiđa laglínu laganna á plötunni.  Hann kunni ekki ađ setja saman texta fremur en hinir í Flowers.  Ţađ var ţví ekki um annađ ađ rćđa en spila laglínuna á flautu.  

  Ţú ţarft ađ finna einhvern sem á lagiđ  Blómiđ  á vinyl og fá viđkomandi til ađ smella ţví yfir á USB minnislykil.  

Jens Guđ, 9.1.2014 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband