Hungrið sækir að. Þú átt ekkert í ísskápnum. Vonsku veður úti og þú nennir ekki í búð. Þú sest við tölvuna og prentar í þrívídd út máltíð. Það þarf aðeins að hita hana í örstutta stund í örbylgjuofni. Þá er hún tilbúin og þú getur byrjað að snæða.
Þetta er ekki fjarlægur framtíðardraumur. Þessi prentari kemur á almennan markað núna í vor.
Þegar ég var í Barselona yfir jól og áramót var mikið um þetta rætt. Það er spænskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Barselona sem stendur fyrir þessari skemmtilegu nýjung (að ég held í samvinnu við tölvufyrirtæki í fleiri löndum). Ég sá fréttir af þessu. Að vísu kann ég ekki spænsku. En ég sá myndir af ferlinu.
Við vitum að nú þegar eru fullkomlega nothæf skotvopn prentuð út í þrívídd. Einnig varahlutir í bíla og fleiri tæki.
Síðasta byltingarkennda nýjung í eldhúsi er örbylgjuofn. Hátt í þrír áratugir eru síðan hann kom á almennan markað. Þrívíddarprentarinn er stærri bylting. Það þarf ekki að draga fram allskonar potta og pönnur, skera niður lauk, hræra í sósum, hveiti og allskonar út um allt. Núna sest þú fyrir framan tölvuna og velur máltíð. Smellir á myndina og þrívíddarprentarinn hefst handa.
Þetta býður upp á fleiri möguleika. Ef börn fúlsa við spínati eða öðru hollu grænmeti er minnsta mál í heimi að breyta lögun þess. Láta það líta út eins og blóm eða flugvél eða annað spennandi.
Hvernig virkar þetta? Prentarinn er á stærð við nettan örbylgjuofn. Í stað blekhylkja í litaprentara eru tiltekin hráefni og krydd í hylkjum prentarans. Prentarinn byrjar á því að prenta örþunna flögu. Síðan hleður hann hverri örþunnu flögunni ofan á aðra til samræmis við myndina af matnum á skjánum.
Fyrsta kynslóð af prentaranum ræður ekki við hvaða mat sem er. Hann getur prentað franskar kartöflur og kartöflumús en ekki venjulegar kartöflur. Hann prentar hamborgara, pizzur, lasagna og eitthvað svoleiðis. Hann prentar allskonar kökur. Alveg frá súkkulaðibitakökum til ostatertna.
Matarprentarinn kostar um 150 þúsund ísl. kr. Líklegast er að veitingastaðir prentaravæðist á undan heimilum. Handan við hornið - strax í vor - eru veitingastaðir sem afgreiða einungis prentaðan mat.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 49
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1474
- Frá upphafi: 4119041
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1133
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Svo gæti mann vantað líffæri. Prentað úr eigin stofnfrumun þannig að maður getur ekki hafnað þeim. Bylting: https://www.google.is/search?q=3d+organ+printing&client=firefox-a&hs=VLJ&rls=org.mozilla:en-US:official&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=0mXSUtD1H8m1hAetioHwCw&ved=0CDsQsAQ&biw=1280&bih=861
GB (IP-tala skráð) 12.1.2014 kl. 09:54
Jæja!
Það er líka hægt að búa til börn í tilraunaglasi. Mér líkar samt betur við gömlu aðferðina.
Tobbi (IP-tala skráð) 12.1.2014 kl. 10:11
Það þarf að finna nýtt orð yfir þessi nýju undur, orðið og hugtakið prentari nær ekki fyllilega yfir þessa nýju tækni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.1.2014 kl. 13:23
GB, bestu þakkir fyrir ábendinguna. Þetta er snilld!
Jens Guð, 12.1.2014 kl. 18:10
Tobbi, sammála!
Jens Guð, 12.1.2014 kl. 18:10
Axel Jóhann, ég tek undir það. Í huga manns er prentari bundinn við útskrift á texta og þess háttar. Þetta nýja tæki sem kemur á markað í vor er eiginlega einhversskonar matvinnsluvél.
Jens Guð, 12.1.2014 kl. 18:12
Mér datt í hug "græja" sem maður hefur séð í Startrek myndum og þáttum.
Kristinn Rósantsson (IP-tala skráð) 12.1.2014 kl. 19:37
Kristinn, ég hef aldrei séð Startrek. Hinsvegar benti Vigdís Stefánsdóttir mér á að þar sé brúkuð einhver svona græja.
Jens Guð, 12.1.2014 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.