Vaxandi vinsældir íslenskrar hljómsveitar í útlöndum

  Fyrir mánuði síðan sagði ég frá vaxandi vinsældum íslensku hljómsveitarinnar Q4U í útlöndum.  Um það má lesa með því að smella á slóðina:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1339108/             Vinsældunum hefur fylgt umfjöllun í útlenskum fjölmiðlum.  Hér eru dæmi (kannski þarf að smella á mynd til að hún stækki:

q4u umsögn A

 q4u umsögn B

  Vinsældum íslensku pönksveitarinnar Q4U hefur fylgt að fjöldi fyrirbæra vill kenna sig við hljómsveitina.  Allt frá framleiðendum krema og úra til verslana. 

q4u-verslun.jpgq4u-hrukkukrem.jpgq4u_rif.jpgq4u_ur.jpgq4u_ruta.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram gott rokk, áfram Q4U !  Hvernig er það annars Jens með vini þína á Útvarpi Sögu, eru þau búin að loka strax fyrir nýju rokkrásina eða lá bara útsending niðri um helgina ? Kiddi rokk er búinn að leggja gífurlega mikla vinnu í úppbyggingu á þessari útvarpsstöð.  

Stefán (IP-tala skráð) 13.1.2014 kl. 08:14

2 Smámynd: Jens Guð

  Stefán,  útsendingum Jóla-Sögu lauk um helgina.  Ég las á Fésbók Kidda Rokk að Vinyl fari í loftið fljótlega. 

Jens Guð, 13.1.2014 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.