4.2.2014 | 01:28
Músíksmekkur
Smekkur á músík rćđst af mörgum ţáttum. Einn af ţeim er andlegur ţroski einstaklingsins. Annar er hormónaframleiđsla líkamans. Kornabörnum ţykir fátt skemmtilegra en klingjandi spiladósir sem endurtaka í sífellu sama stutta stefiđ. Á ţetta geta blessuđ börnin hlustađ á sér til ómćldarar skemmtunar mánuđum saman. Ţađ er vanţróađur tónlistarsmekkur.
Stálpađri börn sćkja í ofurlétt popplög međ grípandi laglínu. Ţegar strákar nálgast kynţroskaaldur fara ţeir sumir hverjir ađ hlusta á poppađ ţungarokk samfléttađ teiknimyndafígúrum. Hljómsveitin Kiss verđur oft fyrir valinu. Flestir strákar međ eđlilegan ţroska vaxa upp úr Kiss um fermingaraldur. Testóstera-framleiđsla líkamans er á flugi um og upp úr fermingaraldrinum og strákar sćkja í harđari og árásagjarnari rokkmúsík. Eđa kjaftfora rappmúsík.
Stelpur aftur á móti sitja uppi međ flćđandi framleiđslu á östrógen-hormóni. Ţess vegna sćkja ţćr í mjúka og tilfinningaríka (verndandi og móđurlega) músík og píkupopp. Ekkert ađ ţví.
Ţegar dregur úr framleiđslu testóstera hjá körlum međ aldrinum mýkist músíksmekkur ţeirra. All svakalega svo um munar. Sú er ástćđan fyrir ţví ađ elliheimilin munu aldrei einkennast af Pantera og Slayer á fullu blasti. Svo hart og hávćrt rokk passar einfaldlega ekki viđ líkamsstarfsemi gamals fólks.
Undantekningar sanna regluna. Á sjöunda áratugnum fóru bresku Bítlarnir mikinn. Lögđu undir sig heimsmarkađinn í dćgurlagamúsík. Oft hávćrir og rokkađir. Svo leystist hljómsveitin upp í lok sjöundar áratugarins. Ţá héldu liđsmenn Bítlanna út í sólóferil. Eins og venja er mýktist músík ţeirra međ tímanum og poppađist óţćgilega hratt.
Bassaleikari Bítlanna og söngvari, Paul McCartney, er kominn á áttrćđisaldur. Hann er ekki alveg samstíga jafnöldrum sínum. Hann er af og til ađ leika sér međ framsćkna Killing Joke-liđanum Youth í dúettinum The Fireman. Ţeir hafa sent frá sér ţrjár spennandi plötur. Ţar á međal fór Paul á mikiđ blúsflug á síđustu plötunni:
Ţetta hljómar ekki eins og mađur á áttrćđisaldri. Né heldur ţegar Paul er ađ blúsa međ Nirvana. Kallinn heldur röddinni. Hann gefur ekki tommu eftir. Hann blúsar eins og ofvirkur unglingur.
Ţessi mađur er sá sami og samdi og flutti međ hljómsveit sinni, Bítlunum, blúsinn Helter Skelter fyrir nćstum hálfri öld (1968). Ţađ var nýlunda á ţeim tíma ađ lag hćtti tvívegis. Ţađ var reyndar margt fleira sem Bítlarnir gerđu á skjön viđ hefđ ţess tíma. Mjög margt. Einnig ţessi ákafi öskursöngstíll Pauls.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 20:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 16
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 1135
- Frá upphafi: 4126541
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 931
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ha, ha, ha, nákvćmlega ţetta međ KISS og ađra slíka vonlausa iđnađarrokkara og fátt finnst mér hallćrislegra en miđaldra menn í KISS-bolum.
Stefán (IP-tala skráđ) 4.2.2014 kl. 08:30
Stefán, Kiss getur myndađ ágćta brú fyrir 11-12 ára stráka frá barnagćlum yfir í alvöru ţungarokk. Verra er ţegar menn stađna á miđri brúnni og tónlistarsmekkurinn ţroskast ekki lengra. Fátt er hallćrislegr en miđaldra menn í Kiss-bolum. Svo sannarlega.
Jens Guđ, 5.2.2014 kl. 01:33
... og svo varđ ABBA uppáhaldshljómsveit Bubba ţegar hann var orđinn gamall og heyrnarlaus ...
Stefán (IP-tala skráđ) 5.2.2014 kl. 08:08
Stefán, ţetta er enn eitt dćmiđ um ţađ sem gerist međ hćkkandi aldri.
Jens Guđ, 5.2.2014 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.