19.2.2014 | 23:32
Sýslumaður flytur lík á herðum sér
Á vegi mínum í dag varð eintak af Morgunblaðinu frá því fyrr í vikunni. Frétt vakti athygli mína. Ég mátti ekki vera að því að lesa fréttina. En sá að hún snérist um leyfi sýslumannsins á Siglufirði til að flytja lík á herðum sér. Af því að ég gaf mér ekki tíma til að lesa fréttina þá veit ég ekki hvort að hann fékk leyfi til að flytja lík á herðunum. Fyrirsögnin var: "Leyfi til líkflutnings á herðum sýslumanns á Siglufirði".
Ég vona að hann hafi fengið þetta leyfi fyrst að það er honum kappsmál.
-----------------------------------
Svo gott sem allt fólk talar í nútíð er það mælir. Nema nánast bara ein manneskja. Hún segist tala í fortíð. Það er aðdáunarverð kúnst sem fæstir leika eftir (nema örfáir eftir að hafa snætt görótta sveppi). Orðrétt hélt hún þessu fram sem skrifað er við myndina.
Þar fyrir utan: Flestum nægir að líta til baka án þess að vera að líta til baka.
Þessi spakmælta kona er sú hin sama og snéri nafnorðinu auðlind lipurlega upp í hæsta stigs lýsingarorð. Sagði Ísland vera auðlindasta land í heimi.
Þar áður hélt hún því fram að Róm hafi ekki verið byggð á einni nóttu. Sem er áreiðanlega rétt. Það er óhagkvæmt að byggja borg í myrkri nætur.
Fyrir daga rafmagns hefði verið hagkvæmara að byggja Róm að degi til.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt 21.2.2014 kl. 02:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðan fróðleik. jensgud 20.9.2025
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 46
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 766
- Frá upphafi: 4160386
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 618
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Líkflutningar og Vigdís Hauks í einum pakka, ha, ha, ha. Sú myndi nú aldeilis segja eitthvað öfugsnúið ef hún færi með líkræðu blessunin, þessa helsta talskona ríkisstjórnar sem því og miður er stjórnað af Framsóknarflokknum frá A - Ö og þar af leiðandi verða landsmenn að búa um sinn við skagfirskt kaufpfélags-efnahagssvæði. Já, mikill er máttur Þórólfs og kaupfélags Skagfirðinga að gera út utanríkisstefnu Íslands, sægreifafiskveiðistefnuna og ekki hvað síst haftastefnu á innflutningi á landbúnaðarvörum allt í senn. Það kostar íslendinga jú ekki nema 12 milljarða á ári að niðurgreiða íslenskan landbúnað.
Stefán (IP-tala skráð) 20.2.2014 kl. 08:28
Hahahaha gaman að þessu, já við skulum vona að blessaður sýslumaðurinn hafi fengið leyfi til að bera lík á herðum sér.
Ég held að Vigdís sameini bæði fortíð, nútíð og framtíð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2014 kl. 12:46
Stefán, mér skilst að stór hluti af niðurgreiðslum á landbúnaðarvörum renni beint í vasa einhverra milliliða. Kannski KS?
Jens Guð, 20.2.2014 kl. 21:15
Ásthildur Cesil, ég held að það sé rétt hjá þér að Vigdís sameini allar tíðir.
Jens Guð, 20.2.2014 kl. 21:16
Eða sláturleyfishafa, sem hafa rétt eins og l.í.ú fengið úthlutað landsins gæðum af stjórnvöldum. Þeir fá meira en bændurnir Bara við að afhenda kjötið, þegar bændur þurfa að ala upp búfénað, sjá um hann í um það bil ár og fá minna en þessir arðræningjar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2014 kl. 22:00
Ásthildur Cesil, svoooo rétt hjá þér.
Jens Guð, 21.2.2014 kl. 00:11
Jamm minn kæri.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2014 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.