4.3.2014 | 20:16
Hvað er í gangi?
Ég átti leið um Garðabæ áðan. Mér datt í hug að koma við í Ikea og kaupa sænska gosdrykki. Þegar á reyndi missti ég alla lyst á drykkjarföngum. Hvert sem litið var blasti við undarleg sjón. Það var eins og æði hafi runnið á mannskapinn.
Saltkjötið ekki lengur á túkall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spaugilegt, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 75
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 1450
- Frá upphafi: 4118977
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mikið finnst mér ómerkilegt að segja svona um kúnnana sína, bara dónalegt.
Ólafur Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.3.2014 kl. 21:15
Ólafur, vissulega er það sérkennilegt hjá talsmanni verslunar að blaðra við fjölmiðla um að kúnnarnir æli þvers og kruss í kjölfar þess að snæða veitingar verslunarinnar. Jafnvel þó að þetta hafi verið meiriháttar vandamál hjá starfsfólki sem sér um þrif verslunarinnar þá gerir blaðrið ekkert gott fyrir viðskiptavild verslunarinnar. Þvert á móti. Yfirleitt ælir fólk ekki mat nema vegna þess að hann er skemmdur. Það eru varnarviðbrögð magans við óæskilegum bakteríum og gerlum.
Jens Guð, 5.3.2014 kl. 00:50
Ég held þetta sé aðferð forstjórans að bakka út úr áralangri verðhefð sinni með þessum hætti.
Það má ekki gleyma því að þó saltkjöt sé ekki gefins í innkaupum þá fékk Ikea sennilega mun meira virði til baka í formi auglýsinga um alla fjölmiðla. Núna hækkar hann um tugi þúsunda prósenta og fær samt ókeypis auglýsingu.
Eitt tonn seldi Múlakaffi í dag, hvað skyldi Ikea hafa selt mikið ? Hafi 2.000 manns komið þar í dag þá hefur verslunun tekið inn 1.990.000 en hann sagði að þetta hefði yfirleitt kostað hann yfir þrjár milljónir ? Var hann að sjóða baunir eins og Múlakaffi síðan eitt um nóttina ? 900 lítra ?
Einhvern veginn hljómar þetta allt einkennilega. Hvað nær eitt mötuneyti af þeirri stærð sem Ikea er með að afgreiða marga yfir daginn ? Svo ekki gleyma hver og einn mátti fá ábót !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2014 kl. 01:17
Já ég gleymdi að nefna það að forstjórinn fór langt yfir allt velsæmi í umfjöllun sinni um viðskiptavini sína. Hver og einn ber ábyrgð á mat þeim sem hann innbyrðir og magninu, Svo talaði hann eins og hann hefði ákveðið þetta til að passa upp á gamla fólkið það hefði verið svo gráðugt og almennt að passa heilsu manna með þessari breytingu.
Veit Lýðheilsustofnun af þessum Samverja í Ikea ? Er búið að láta páfann vita ? Það þarf að taka hann í dýrðlingatölu og forsetinn að veita honum Fálkaorðuna með stórriddarakrossi og gullkeðju eins og þjóðhöfðingjum er einum úthlutað.
Svei svona framkomu segi ég. Ikea ætti að endurskoða ráðningarsamning þessa manns.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2014 kl. 01:23
Ég held að þarna hafi fólk verið að frétta af uppstillingarlista sjálfstæðisflokksins!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.3.2014 kl. 06:48
Það þarf ekki IKEA til. Ég kveikti á Kastljósinu á RÚV í gærkvöldi og sá þar hnöttótt andlitið formanns Framsóknarflokksins yfir allan skjáinn og ......................
Stefán (IP-tala skráð) 5.3.2014 kl. 08:17
Ég sá fésið á Össuri. Missti hálfpartinn lystina á sprengifóðri. ussussuss.
Jón Logi (IP-tala skráð) 5.3.2014 kl. 14:30
Sigurður I.
Nei þessir ælandi voru fyrir ári síðan eins og þú hefur lesi. Ikea láðist að taka Fréttablaðið af borðum í matsalnum og menn lásu á meðan þeir borðuðu að ríkisstjórn flugfreyjunnar og jarðfræðinemans hefði fellt tvívegis á þingi tillögu um að þjóðin fengi að kjósa um hvort sækja ætti um aðild að EEvrópusambandinu og hefði svæft í nefndum eða raðað þannig í ræðustól 12 aðrar tillögur um það sama.
Þjóðin fékk ekki að ákveð hvort yrð sótt um fullveldisafsal af eða á, en það var by the way stjórnarskrárbot að sækja um vegna valdaafsals sem slík umsókn felur í sér.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2014 kl. 17:11
Mér finnst það ótrúleg frekja í fólki að heimti það að fyrirtækið gefi þeim frítt að éta af því að það hafi áður sýnt þá rausn að gefa þeim frítt að éta. Mér finnst þetta vera fyrst og fremst koma illa út fyrir þessar gráðugu frekjudósir sem íslenskir neytendur eru.
Mér finnst það líka allt í lagi að benda á að þessi græðgi er slík að fólk kunni sér ekki magamál ef það fær eitthvað frítt.
Maður skammast sín fyrir landann.
Bið þetta fólk að hafa það hugfastað ef það fer á veitingastað í USA sem býður upp á "All you can Eat" buffet, að það er ekki áskorun um að reyna á þanþol magans.
Er ekki komin skýringin á þeim karakterbresti sem olli hruninu hér?
Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2014 kl. 19:33
Predikarinn (#3 og #4), það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 5.3.2014 kl. 21:21
Sigurður I.B., góður!
Jens Guð, 5.3.2014 kl. 21:22
Stefán, ég heppinn að missa af því!
Jens Guð, 5.3.2014 kl. 21:24
Jón Steinar.
Ég tek undir með því sem þú segir um frekju og græðgi í landanum. En ég var að benda á að þó svo að tala Ikea um að þetta hafi kostað þá 3.000.000, á ári þá er það ekki mikið miðað við auglýsigagildið því á hverju ári er þetta blásið út í öllum fjölmiðlum - það kostar ekki lítið. Þá man ég eftir að á þetta hafa fjölmiðlar minnst á öðrum tímum en við nágrenni sprengidagsins.
Ég stend að öðru leiti við það sem ég segi um það hvernig forstjóri Ikea kom að þessari umræðu í fjölmiðlum og einnig það að þetta var Ikea ekki dýr auglýsing að selja skammtinn á 2 kr. .
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2014 kl. 21:56
Jón Logi, þetta hefur verið alveg svakalegt ástand.
Jens Guð, 5.3.2014 kl. 22:00
Jón Steinar, ég tek undir hvert orð hjá þér.
Jens Guð, 5.3.2014 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.