8.3.2014 | 21:30
Hlálegur misskilningur
Einu sinni sem oftar var ég með skrautskriftarnámskeið á Selfossi. Ferðin frá Reykjavík austur yfir Hellisheiði var óþægilega þung vegna hríðarbyls. Ég velti fyrir mér að fá mér hótelgistingu á Selfossi fremur en brjótast aftur til baka yfir heiðina um miðnætti. Ég deildi vangaveltunum með nemendunum. Af því spratt fjörleg umræða. Þar á meðal var sögð saga sem margir heimamenn könnuðust við. Höfðu heyrt (en kannski svokölluð flökkusaga). Hún var eitthvað á þessa leið:
Vegna þæfingsfærðar og ofankomu myndaðist umferðarhnútur á Hellisheiði. Sýslumaðurinn á Selfossi kom þar að. Hann var í gullbrydduðum herskrúða, með gullhnöppum og kaskeiti. Sem æðsti yfirmaður lögreglunnar í héraðinu tók hann umferðarstjórn þegar í stað í sínar hendur. Hann óð út á veg og hófst handa við að leysa umferðarhnútinn. Þá kom þar brunandi eldri ökumaður. Hann hringdi umsvifalaust í lögregluna og tilkynnti að maður í lúðrasveitabúningi væri að atast í umferðinni uppi á Hellisheiði. Allt væri komið í rugl og umferðarhnút.
![]() |
Alltaf sama ruglið í löggunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Spaugilegt | Breytt 10.3.2014 kl. 01:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 40
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 1177
- Frá upphafi: 4133964
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 985
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Aldrei má maður aldrei neitt!!! Eða þannig!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 8.3.2014 kl. 22:01
Enda er sýslumaðurinn á Selfossi aldrei kallaður annað en "lúðrasveitakallinn".
Elín Esther (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 00:03
Já,, maður í lúðrasveitabúningi væri að atast í umferðinni hahahaha.
Þetta mynband er greinilega í usa :)
Sigfús Sigurþórsson., 9.3.2014 kl. 06:35
Þetta eru ansi sorglega fyndin lög:
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/480-2008
En hann virðist fara eftir þeim - annað en aðrir sýslumenn.
Grrr (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 10:46
Eftir að hafa skoðað lögin betur, þá er sýslumaðurinn að brjóta lög oft.
"Skikkja skal vera úr lipru ullarefni, dökkblá að lit, nokkuð víð og skal ná niður fyrir hné."
Hann á að bera skikkju við þessi tilefni:
"Hann skal nota við eftirfarandi athafnir:
Við hátíðleg tækifæri og meiri háttar viðburði í héraði, sem embættismaður eða fulltrúi hans, sbr. 2. gr., er viðstaddur stöðu sinnar vegna.
Við hjónavígslur.
Við framkvæmd aðfarargerða utan skrifstofu sýslumanns.
Við framkvæmd bráðabirgðagerða utan skrifstofu sýslumanns.
Við öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum.
Við nauðungarsölur.
Við önnur verkefni utan starfsstöðvar þar sem embættismaður eða fulltrúi hans, sbr. 2. gr., kemur fram stöðu sinnar vegna."
Eftir að hafa gúglað hann, þá er hann oft í búningi en ekki með skikkjuna.
Grrr (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 10:51
Sigurður I.B., það er vandlifað í henni veröld.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 11:49
Elín, takk fyrir fróðleiksmolann.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 11:50
Sigfús, mig minnir að myndbandið sé frá Colorado.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 11:52
Grrr, takk fyrir ábendinguna. Þetta er svakalegt reglugerðarfargan sem sýsluönnum er gert að fara eftir - og það út af klæðnaði! Brellu-Björn hefur ískrað af gleði þegar hann fékk að setja þennan lagabálk.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 11:58
Þetta símtal átti sér aldrei stað. Hér er um að ræða þýddan og staðfærðan texta, áratugagamlan.
Sigurður (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 12:06
http://1.bp.blogspot.com/-Kv5HctWy-tc/UkWsmVxqaeI/AAAAAAAACEc/mlNEY0oZGQw/s1600/Sy%CC%81sluma%C3%B0ur-1.jpg
Íslenski batman. Þarna vantar samt skikkjuna.
Grrr (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 12:09
Sigurður, takk fyrir upplýsingarnar. Sagan er jafn góð fyrir því.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 14:42
Grrr (#11), assgoti er hann reffilegur í skrúðanum - þó að skikkjuna vanti.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 14:42
Aldrei að skemma góðar sögur. Þegar hann var sýslumaður hér þá tók hann sé stæði við stjórnsýsluhúsið, allir sem unnu í húsinu vissu af þessu og lögðu ekki í stæðið. Ferðalandur þurfti að leggja bíl sínum og eina stæðið sem hann sá laust var stæði sýslumannsins. Þegar sýslumaðurinn kom svo í vinnuna, sá hann hvers kyns var, hann lagði því bílnum sínum beint fyrir framan bíl ferðalangsins, þegar sá kom svo til baka og sá hvað hafði gerst fór hann beint upp á lögreglustöð sem er í sama húsi og kærði þennan dóna sem braut svona umferðarreglurnar.
Það var sagt að lögreglumennirnir hefðu verið ansi kindarlegir á svipinn, þeir vissu alveg hvað hafði gerst.
Og Elín hann er líka stundum kallaður þvagleggur, af gefnu tilefni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2014 kl. 16:39
Ásthildur Cesil, takk fyrir skemmtilega sögu.
Jens Guð, 9.3.2014 kl. 23:56
Þetta er ekki saga, heldur raunveruleiki frá A til Ö.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2014 kl. 01:07
Ásthildur Cesil, ég rengi ekkert söguna. Þvert á móti þykir mér hún vera skemmtileg vegna þess að ég meðtek hana sem sanna sögu.
Jens Guð, 10.3.2014 kl. 01:30
Jamm, nákvæmlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2014 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.