28.4.2014 | 02:03
Páskar í Vesturheimi
Ég brá mér vestur um haf til ađ fagna stórhátíđinni kenndri viđ frjósemisgyđjuna Oester, páskana (eđa easter). Nánar tiltekiđ var stefnan sett á Washington DC, höfuđborg Bandaríkja Norđur-Ameríku. Hún er einnig kölluđ morđhöfuđborgin. Mannslífiđ er til fárra fiska metiđ ţarna um slóđir.
Glćpir í WDC eru ekki bundnir viđ morđ. Ţađ er öll flóran. Kynferđisofbeldi, vopnuđ rán, innbrot og annađ slíkt er daglegt brauđ. Ég varđ ekki var viđ ţađ á annan hátt en ţannig ađ dag og nótt ómuđu sírenur lögreglubíla og bláu blikkljósin lýstu upp hverfiđ. Einn daginn rölti ég mér til gamans um nokkur íbúđahverfi. Viđ mörg hús og í görđum eru auglýsingaspjöld međ upplýsingum um ađ ţar séu öryggismyndavélar, skynjarar og annađ slíkt í notkun.
Ţađ er ekki hćgt ađ villast í WDC. Svo auđvelt er ađ rata ađ ţađ er vandrćđalegt. Götukerfiđ er svipađ og í New York. Ţar heita götur 1. strćti, 2. strćti, 3ja strćti og svo framvegis. Götur í hina áttina heita 1. Ave, 2. Ave, 3ja Ave og svo framvegis. Í WDC heita götur einnig 1. strćti, 2. strćti og 3ja strćti. Götur í hina áttina bera bókstafi: A-strćti, B-strćti og C-strćti. Mjög snjallt. Undarlegt ađ ţessi uppskrift sé ekki ráđandi í borgum heimsins.
Ráđamenn í Reykjavík og á Akureyri ţurfa ađ huga ađ ţessu. Ţađ auđveldar ferđamanninum heldur betur ađ rata.
Umferđ í WDC er róleg og afslöppuđ (ólíkt brjálćđinu í New York). Ég fékk mér gistingu í miđbćnum, í útjađri Kínahverfisins. Einhverra hluta vegna er gistiheimiliđ ómerkt.

Ég varđ var viđ ađ fleiri gistiheimili eru algjörlega ómerkt. Miđađ viđ hvađ Kaninn er almennt harđur í auglýsingamennsku ţá er ţetta einkennilegt. Ástćđan hlýtur ađ vera einhver praktísk. Hugsanlega tengd hárri glćpatíđni.
Í Kínahverfinu er ógrynni af fjölbreyttum veitingastöđum: Japönskum, indverskum, thailenskum, vietnömskum, kínverskum... Ég hélt mig viđ ţá sem buđu upp á hlađborđ. Ţá er hćgt ađ bragđa á einu og öđru framandi án ţess ađ sitja uppi međ fullan disk af einhverju ekki góđu. Annars fannst mér allur matur góđur.

Ţađ er ekki beinlínis galli en mér gekk illa ađ muna eftir ţví ađ öll verđ eru gefin upp án virđisaukaskatts. Hann er á bilinu 10 - 14,5%. Ţegar greitt er fyrir mat eđa leigubíl eđa eitthvađ ţá ţarf ađ auki ađ bćta 15% ţjórfé ofan á upphćđina.
Ţađ er í góđu lagi. Hlađborđ međ öllu er á 2500 kall.
Á nóttunni er mannlífiđ fjörlegt sem aldrei fyrr í Kínahverfinu. Fullorđna fólkiđ er heima ađ sofa og unglingarnir leika lausum hala. Ţarna má sjá ungan hraustan dreng slá sér upp á ţví ađ hlaupa međ blađsölustand undan Washington Post og henda honum á gangstéttina skammt frá. Ţvílíkur töffari! Og ekki eldri en ţetta.
.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Löggćsla, Matur og drykkur, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 02:57 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.0%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.1%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmiđ 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.0%
458 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 32
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1120
- Frá upphafi: 4139618
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 834
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Fékkstu Páskaegg frá Obama???
Sigurđur I B Guđmundsson, 28.4.2014 kl. 07:07
Ţetta hefur veriđ ćvintýraleg ferđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2014 kl. 12:44
Sigurđur I.B., nei og ég fékk enga skýringu á ţví.
Jens Guđ, 28.4.2014 kl. 21:15
Ásthildur Cesil, ţađ er alltaf gaman ađ koma á framandi slóđir.
Jens Guđ, 28.4.2014 kl. 21:15
Já nákvćilega jens minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2014 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.