28.4.2014 | 21:26
Páskar í Vesturheimi - II
Í Washington DC vekur athygli gríđarlega hátt hlutfall af skrifstofubyggingum. Ţegar máliđ er skođađ nánar ţá á ţađ sér eđlilegar skýringar. WDC er stjórnsetur alríkisstjórnar Bandaríkja Norđur-Ameríku. Ţarna er stjórnsýslan eins og hún leggur sig: Alţingi, ráđuneyti forsetaembćttiđ og ţađ allt.
Bandaríkjamenn eru 1000 sinnum fjölmennari en Íslendingar. Lauslega áćtlađ má gera ráđ fyrir ađ embćttismenn bandaríska alríkisins séu um ţađ bil 1000 sinnum fleiri en skrifstofu- og embćttismenn íslenska ríkisins. Ţađ ţarf margar skrifstofur undir ţann fjölmenna hóp sem nagar blýanta í nafni bandaríska alríkisins.
Víđa eru bílastćđisplön. Ţau eru römmuđ inn međ hćnsnaneti. Ţađ er togađ og teygt. Ber ţess merki ađ óprúttnir stytti sér leiđ međ ţví ađ klöngrast yfir ţađ. Plönin sjálf eru ekki međ sléttu yfirborđi. Ţau eru öll í hólum og lautum, holum og hćđum. Undirlagiđ er olíuborin möl. Ég giska á ađ plönin séu rekin af einkaađilum. Inni á miđju plani er pínulítill skúr. Ţar hafast viđ 3 starfsmenn. Í öllum tilfellum hörundsdökkir ungir menn. Ţeir rukka 15 dollara (um 1700 kall) fyrir daginn.
Gönguljós viđ gangbrautir eru skemmtileg. Ţegar gangandi vegfarandi fćr grćnt ljós ţá hefst niđurtalning á ljósaskilti í sek. Ţađ er mismunandi eftir gatnamótum hvort ađ gangandi fái 60 eđa 80 sek. Ţegar 18 sek. eru eftir má enginn halda út á gangbraut. Ţeir sem lagđir eru af stađ fá 18 sek. til ađ koma sér yfir.
Ţađ er ekki bundiđ viđ WDC heldur viđgengst um öll ríki BNA ađ alkahólprósenta er ekki gefin upp á bjórumbúđum. Ţađ er vandamál fyrir ókunnuga. Sumir vilja kaupa léttan 3% bjór. Ađrir sćkja í 6% bjór. Starfsfólk verslana er verra en ekkert. ţađ ţykist vita og giskar á. Jafnan međ óţćgilegum skekkjumörkum.
Ég hef ekki stađfestingu á en mér er sagt ađ ţetta hafi allt međ ţađ ađ gera ađ ekkert samrćmi sé međ áfengislögum hinna ýmsu ríkja Bandaríkjanna. Leyfđur hámarksstyrkleiki bjórs sé mismunandi. Bjórframleiđendur fríi sig vandrćđum međ ţví ađ gefa ekki upp styrkleika bjórsins.
Í WDC er mikiđ af áhugaverđum söfnum. Ţađ er frítt inn á ţau. Hćst ber kannski Smithsonian listasafniđ.
Ţar getur ađ líta bandaríska myndlist af ýmsu tagi. Allt frá mörg hundruđ ára gömlum málverkum til nútíma vídíóverka. Ţarna er frćga myndin hans Andys Warhols af mannréttindabaráttukonunni og anti-rasistanum Marilyn Monroe.

Ţarna eru málverk af Muhammeth Ali og fleiri hnefaleikaköppum; ýmsum öđrum íţróttahetjum, forsetum og fleirum. Mér skilst ađ uppskriftin af ókeypis ađgangi ađ söfnum í WDC sé sú ađ ţađ lađi ferđamenn til WDC. Mig minnir ađ árlega komi 6 milljónir ferđamanna til WDC. Ţeir trođist í ókeypis söfn og skilji eftir sig góđan pening í formi hótelgistingar og matar og drykkjar.
Ţegar ég var staddur viđ inngang Smithsonian safnsins blossađi upp í mér íslenskur Geysiskall. Mig langađi virkilega til ađ hefja umsvifalaust ţarna viđ innganginn rukkun á ađgengi. Hundruđ túrista streymdi ađ. Hvađ hefđi ţá munađ um ađ borga mér eins og 500 kall?
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.4.2014 kl. 22:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.0%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.1%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmiđ 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.0%
458 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 28
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1116
- Frá upphafi: 4139614
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 831
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Gafstu Obama Páskaegg???
Sigurđur I B Guđmundsson, 29.4.2014 kl. 17:11
Sigurđur I.B., hann gaf mér ekki páskaegg svo ég gaf honum ekki heldur páskaegg.
Jens Guđ, 29.4.2014 kl. 23:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.