1.5.2014 | 22:46
Nasistaklúður
Í Suðurríkjum Bandaríkja Norður-Ameríku hafa í á annað hundrað ár starfað kristin samtök kynþáttahátara. Þau kallast Ku Klux Klan. Oftast kölluð KKK. Félagar í KKK hatast við gyðinga og alla kynþætti aðra en aría. Þeirra saga er blóði drifin. Þeir hafa myrt fjölda blökkumanna og annarra. Jafnan refsilaust. Billie Holiday orti um þá frægt lag, Strange Fruit. Þar syngur hún um blökkumenn sem KKK hengdu upp á sport í Suðurríkjunum.
Heldur hefur fjarað undan ójafnaðarmönnum KKK síðustu áratugina. Þó sprikla þeir enn og ofsækja fólk. Inn á milli reyna þeir að bæta ímynd sína. Það gengur ekkert vel. Þetta eru nasistar og óþverrar.
Í páskavikunni reyndi einn af KKK forsprökkunum í Kansas að blása glæður í starfsemi KKK. Hann hóf skotárás á hóp fólks fyrir utan bænahús gyðinga. Myrti þrjá og særði fleiri. Fyrstu fréttir af morðárásinni vöktu fögnuð meðal KKK og blés þeim kapp í kinn. Glansinn fór snögglega af hryðjuverkinu þegar í ljós kom að öll fórnarlömbin voru kristin. 14 ára unglingur, amma hans og læknir hennar.
Morðinginn, Glenn Miller, hrópaði "Heil Hitler!" þegar hann var handtekinn.
Í stað þess að verða hetja innan KKK nasistasamfélagsins er Glenn Miller nú fordæmdur af kristnum KKK félögum sínum. Það er hin versta smán fyrir nasistana að fulltrúi þeirra hafi myrt hvíta kristna bræður og systur.
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hinn grunnhyggni Glenn Miller klúðrar málum. Eins og félagar hans í KKK er hann hommahatari. Fyrir nokkrum árum var hann gripinn glóðvolgur í almenningsgarði í áköfum kynmökum með svörtum karlmanni. Glenn afsakaði sig þá með því að hann hafi leitt samkynhneigða blökkumanninn í gildru til að lemja hann til óbóta. Áður en af því ætlunarverki varð hafi fyrir klaufaskap leikar þróast yfir í kynlíf. Laganna verðir hafi verið of fljótir á sér að grípa inn í áður en hann lamdi svarta hommann. Röðin hafi eiginlega alveg verið komin að því.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.5.2014 kl. 16:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 16
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4111599
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 873
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Forseti 98% íslendinga reynir hvað best hann getur að gleyma því að KKK menn voru upp til hópa demókratar.
Erlendur (IP-tala skráð) 2.5.2014 kl. 15:46
Æ þetta eru ömurleg samtök og það er bara sárt að huga sum þetta ógeðslega fólk. Megi þau öll brenna í Helvíti mín vegna, segi og skrifa
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2014 kl. 22:16
Rasismi á engan rétt á sér en kynþáttamál geta verið vandmeðfarin. Nú er það þannig að ég og forseti 98% íslendinga eru pólitískt ósammála um ýmis málefni. Þá er ég orðinn rasisti, alla vega eftir því sem ytra heyrist. Hins vegar er einn bessti vinur minn af öndverðum kynþætti, sem og ýmsir kollegar mínir. En það er önnur saga.
Erlendur (IP-tala skráð) 2.5.2014 kl. 22:35
Erlendur, Hussein er ekki forseti Íslendinga. Hvorki 98% né færri eða fleiri. Forseti Íslendinga er grallarinn Ólafur Ragnar Grímsson.
Ég ætla að Hussein, eins og flestir aðrir, þekki forsögu KKK og Demókrataflokksins. Líka hvernig mál hafa þróast þarna fyrir vestan.
Jens Guð, 2.5.2014 kl. 23:05
Ásthildur Cesil, rasismi er viðbjóður. Ennþá meiri viðbjóður eru samtök á borð við KKK sem ofsækja og myrða fólk.
Jens Guð, 2.5.2014 kl. 23:07
Erlendur (#3), ég tek undir orð þín um að rasismi eigi ekki rétt á sér. Og einnig að kynþáttamál séu vandmeðfarin. Mín afstaða er sú að taka afstöðu til einstaklinga án kynþáttar. Hörundslitur skiptir ekki máli fremur en hárgreiðsla eða klæðaburður.
Jens Guð, 2.5.2014 kl. 23:12
Ég verð bara sorgmædd að heyra af fólki sem getur í alvörunni myrt saklaust fólk af því að það hefur annan litarhátt, þetta meira nákvæmlega engan sens.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2014 kl. 23:17
Ásthildur Cesil, ég verð sorgmæddur þegar ég verð var við að fólk hefur fordóma gagnvart húðlit fólks, hárlit eða augnlit. Hvað þá þegar þessi fordómar leiða til ofsókna gegn fólki.
Jens Guð, 2.5.2014 kl. 23:44
Jamm, nú er það þannig að sonur minn er ljóshærður. bláeygður 190 cm víkingur. Hérna megin Atlantsálna veldur það því að hann hefur ekki aðgang að ýmsum skólastyrkjum sökum húðlitar. Er það rasismi?
Erlendur (IP-tala skráð) 2.5.2014 kl. 23:52
Erlendur, ef að húðlitur ræður einhverju um skólastyrk þá erum við að tala um rasisma.
Jens Guð, 3.5.2014 kl. 00:07
Það er þetta sem flækir málin. Skóla styrkir ætluðum ljóshærðum víkingum eru ekki til og sennilega ólöglegir. Hinir eru það ekki. Dóttir mín er á leið í háskóla og getur sótt um styrki sem bróðir hennar getur ekki sökum kynferðis. Hvítir karlmenn (og þar með íslenskir karlmenn eins og Stuðmenn sungu forðum) eru að verða undirmálsmenn hvað nám varðar
Erlendur (IP-tala skráð) 3.5.2014 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.